— GESTAP —
Gnther Zimmermann
Heiursgestur.
Pistlingur - 4/12/07
Um skldskap

N er g hefi rtt gn um orin og form eirra, auk innra samhengis setninganna, er rtt a beina sjnunum a markmii ess (ea einu eirra) a setjast niur og setja saman or; skldskapnum.

ur en lengra er haldi, er bezt a vitna ann sem vinslast er a vitna (ea vitna ekki) :

En skldskapur, og einkum lausu mli, er hlutur sem heimtar ekki einngis gfur, s ar a marki mia, og r mrgum svium, heldur natnari starfshyggju, brattgengari vilja, rttkari jlfun en nokkur starfsgrein nnur, og strithfari orku.
[]
Ritlistin, skou sem starf, er flgin kunnttu til a fara me allar hugsanlegar hugsanir, a mlinu sem mili ea verkfri. Og af rithfundinum krefst sleitulaust erfii, sfeld skn frammvi, til aukinnar verklegrar fullkomnunar, olinm yfirlega sknt og heilagt.
[]
Menntun hfundarins hvergi a eiga sr takmrk. Honum s a eitt markmi a hugsa, mla og vita sund sinnum betur en sundirnar.

(Halldr Kiljan Laxness: Af mennngarstandi. lafur Ragnarsson gaf t. Reykjavk, 1986. Bls. 79-81.)

Mrgum er gefi a skrifa skldskap. Almtti veit a g er ekki einn eirra, g kann bara a segja fr hlutum wie es eigentlich gewesen ist (nei, g nenni ekki a vsa Ranke).

En hvernig skrifast skldskapur? Hr er vafalti einstaklingsmunur eins og ru, en ekki sakar a leita fordma. Halldr boar ini, jlfun og rotlausan lestur verka annarra. Einhverntman heyri g vital vi Thor Vilhjlmsson, ar sem hann sagi sna beztu kennslu skldskap hafa veri egar einhver (mr er gleymt nafni) kenndi honum a henda eigin texta og byrja upp ntt. Annarsstaar s g (ogsvo huli hvar) a listin vi a skrifa texta sem liti anninn [svo, ori er fegurra svona] t eim er lsi, a sem hi ma ml rynni reynslulaust r penna hfundar vri a endurskrifa aftur og aftur og aftur!

Jn Helgason prfessor skrifai Handritaspjalli snu a enginn gti kalla sig rithfund slenzku n ess a hafa lesi aula Hmilubkina, ar renni lindir slenzks mls trar en annarsstaar. Handriti er me eim elztu slenzku, fr 12. ld. Ml ess er enn lifandi okkur dag. Hn er geymd Svj en er til nokkrum tgfum, misgum .

Forn rit geyma tal lindir lkar Hmilubkinni, sji t.d. upphaf Konungsskuggsjr (Speculum regale):
Ek leidda allar irttir fyrir augu hugar, ok rannsakaa ek me athygli alla siu hverrar irttar, s ek mikinn fjlda mast villistigum eim, er fr hlluu siligum jgtum villuoku sia, ok tndusk byggiligum dlum eir, er stigu gngu, er mest lgu forbrekkis, vat eir reyttusk af langri mu runnins vegar ok hfu eigi brekkumegin til uppgngu, ok eigi fundu eir gagnstigu , er mtti leia til jvega sia.

Lesi n konfekti aftur, og hi rija sinni. i sji ekki eftir v.

essi stutti texti leiftrar af myndmli fegurra nokkru en g hefi annarsstaar s. Lesi hann einu sinni enn, og n hgar en ur.

En formi eitt er ekki ng til a gera gan texta, innihald verur a vera. Hfundur arf sums a hafa einhvern boskap, v annars er til ltils unni; lesandi situr eftir veltandi fyrir sr (afltanlega? Ea bara augnablik? Hvort vilt , sem hfundur?) hva var etta sem fyrir augu hugar mns bar? Var etta kannski listaverk? Ea var etta hjal hjms og marklaust mur?

   (19 af 25)  
4/12/07 12:02

Upprifinn

Gar gsalappir utan um hann HKL.

hins vegar verur hver og einn a meta skldskap snum eigin forsendum og mr finnst mjg skrti a v s haldi fram a hgt s a lra a vera skld ea yfirleitt listamaur.
a er hgt a kenna aferir en varla er hgt a kenna frja hugsun.

4/12/07 12:02

krossgata

g oli ekki stafsetningu Dra Lax og fraus v strax vi fyrstu tilvitnun. Mr er lfsins mgulegt a lesa nokku sem maurinn skrifar. Pndi mig gegnum essar tilvitnanir.

Sknt og heilagt? Er a ekki signt og heilagt?

Annars er g sammla Uppa a mestu. En rithfundum finnst sjlfsagt hitt og etta best og gera a gum rithfundum (getur veri misjafnt hva rum finnst um gi eirra). Sjlfsagt a leggja eyrun vi tli maur a fara a stunda skriftir. Eitthva gti reynst gott r.

4/12/07 12:02

Gnther Zimmermann

Upprifinn hefur augljslega lti hj la a lesa fyrsta skilyr Laxness fyrir ritsnilld, sem er gfur. r vera ekki lrar, en r m jlfa og slpa til.
Einnig impra g essu sustu mlsgreininni. v vekur athugasemd Upprifins furu mna. En hva um a.

Hva stafsetningu 'Dra Lax' varar, er hn anninn s gt og rkrtt sjlfri sr. Jafnvel soldi krttleg. En hennar gtir ekki orasambandinu 'sknt og heilagt'. a ritast svo einninn af eim er ekki hafa fengi nbelsverlaun - ella fi eir bgt fyrir.

4/12/07 12:02

krossgata

a var 'einngis' sem mig hryllti vi. Sknt og heilagt/signt og heilagt var ekki tilvsun stafsetningu Dra, heldur hrein og klr spurning. g hlt alltaf a etta tti a vera signt og heilagt.

4/12/07 12:02

Kargur

Ekkert lttmeti hr fer. Gott aungvu a sur (svo g stli n Laxnesi af veikum mtti). Laxnesi klappai arna sjlfum sr vel baki.
Merkilega lng setning arna r Konungsskuggsj.

4/12/07 12:02

Huxi

Haf strar akkir fyrir skrifi Gndi. a er ekki ntt a f flaxrit fr r eftir a hafa urft a vaa gorinn sem hefur veri a slettast hr inn Ltinn, r hlandforum lgmenningar og aunuleysis, nna undanfari. Og engin Hannesun hr fer.
g hlt reyndar a sama og Krossa, a a tti a rita signt og heilagt., en a kann a vera a etta s samskonar afbkun tmans rs og me fsinn sem breyttist fls, og fll vi einhvern rass.
a er sjlfsagt rtt a endurskrifun og brottkast texta er g jlfun, enda arf gt oft a henda v sem g tla a a rita hr Ltinn... Nema egar g er a segja eitthva ljtt, en a skrist sennilega helst af innrti mnu.

4/12/07 13:00

Upprifinn

En skldskapur, og einkum lausu mli, er hlutur sem heimtar ekki einngis gfur, s ar a marki mia, og r mrgum svium, heldur natnari starfshyggju, brattgengari vilja, rttkari jlfun en nokkur starfsgrein nnur, og strithfari orku.
g leyfi mr a halda v fram a a urfi ekki og jafnvel s hgt a skemma gan listamann me of mikilli innrtingu.
listamaur tti eingngu a lra a sem hann sjlfur leitar eftir a lra en skildi varast a lta segja sr fyrir um hva lra skuli.

4/12/07 13:00

Z. Natan . Jnatanz

Prilegt rit, sem varpar e.t.v. fram fleiri spurningum en a svarar. Um etta mlefni & nnur skyld hef g miklar & margheilabrotnar meiningar, sem eru reyndar alltof vfemar tila gera hr skil, nheldur impra stuttu mli.

4/12/07 13:01

Andr

g er ngur me essi rit undanfari. [Ljmar upp]

4/12/07 13:01

Kiddi Finni

Skldskapur arf gfu og enn frekar neista, a er a segja ogrlegan vilja til a segja fr, segja sgu, tj sig mltu ea rtuu mli. Gfan sem slik er eins og slipaur ealsteinn, en svo, me raugsegju og mikilli vinnu fer vonandi a gerast eitthva...

Gnther Zimmermann:
  • Fing hr: 13/11/05 22:34
  • Sast ferli: 6/10/16 10:53
  • Innlegg: 2105
Eli:
Frleiksfs frlingur.
Frasvi:
Breytingar h og breidd bkstafsins t bakstu eins og specimeni ltur t komi r penna skrifarans Jns Bjarnasonar fr Hvammi mi-Mlasslu fr ma mnui 1623 til sumarloka 1624.
vigrip:
Fddur sustu ld. Hefur ali aldur sinn fami Fjallkonunnar og Germanu en gistir Dannebrog Babln vi Eyrarsund n um stundir.