— GESTAP —
Gnther Zimmermann
Heiursgestur.
Gagnrni - 2/12/07
Um Kben og Havn

Hr er uppnefning slendinga sinni ldnu hfuborg gagnrnd.

g hefi velt orskrpinu K b e n gn fyrir mr.

Ekki brka Danir essa styttingu, eir tala t um Kbenhavn.

Ekki arf a fjlyra um aldalanga hef slendinga fyrir v a kalla borgina vi Eyrarsund Hfn. ekkist a bi srsttt og samsetningum bor vi Hafnarstdent fr elztu t.

slenzka styttingarhefin tengslum vi heiti bja hefur veri me herzlu seinni hluta samsettra ora. Dmi:
Jnas orti:
Elt svo hina! Haltu
hugprur til ba
Vkur. - Vi ig leiki
vlin mlinni.
Og tti ar vi Reykjavk.
Oft er tala um Eyrina vi Akureyri.
Eyjamenn ba Vestmannaeyjum. eir (og jhtargestir) fara til Eyja.
Hluti Selfoss eru Fossbirnir.
Hlminn kannast Stykkishlmarar vi.
Margir Eyrbekkingar ba Bakkanum.
Krkurinn er alekkt heiti Saurkrks.

Dmi um styttingar sem nta sr fyrri part ora eru rf. Eitt eirra er menningarlausa orskrpi Mos fyrir Mosfellsb. Haukur Morteins fri okkur - hefina, egar hann sng um Mvatnssveit, sllrar minningar. (Enda bannai Rkistvarpi fyrst flutning ess lags.) v er ekki lng hef fyrir slkum styttingum og stulaust a taka hana upp n. er nr a halda sig vi brskemmtilega ingarhef sem hr hefur veri vi li um aldir. T.d. Lundnir, Nja Jrvk, Jrsalir, rsar, insv, Kaupmannahfn, Dyflinni o.s.frv.

Ekki tala slendingar um Stokk egar eir meina Stokkhlm ea New fyrir New York.

Lklega bera Stumenn byrg vinsldum essa skilega orskrpis, a kemur fyrir kvikmynd eirra Me allt hreinu ri 1982 og hlaut fyrst almennar vinsldir eftir a.

ptrsk-slenzkri orabk er a finna Rben fyrir Raufarhfn og ben fyrir rshfn. Hr ykir mr maklegt grn gert a Kben vitleysunni.

   (24 af 25)  
2/12/07 12:00

Grgrmur

"Hluti Selfoss eru Fossbirnir."
Reyndar eru Fossbirnir bndabir sem eru fyrstu mannabstairnir svinu og alls engin stytting... ettaeruhsin vikirkjumyndina og prestsbstaurinn er held g Foss 1.
Hins vegar er fari a kalla Selfoss, rborg sem mr lkar engan vegin vi.

2/12/07 12:00

Dula

g er ALFARI mti slenskum heitum erlendum borgum...ALGJRLEGA mti.

En styttingar eru cool.

2/12/07 12:00

Gnther Zimmermann

a sem nefnast Fossbirnir daglegu tali er, eins og rttilega var bent , sveitabrinn sem Selfoss fkk nafn sitt af. ar er tv- ea rblt (g ekki ekki ngu vel til). En Fossbir er stytting r Selfossbir, v er enginn vafi. Ef prestbstaur hefur bzt vi sar og hloti nafn af styttingunni, er a allt annar handleggur og essu vikomandi.

2/12/07 12:00

Upprifinn

Raufarhfn er gjarnan kllu Rieben og ykir bara fnt.

2/12/07 12:00

Regna

Eigum vi a kalla Kaupmannahfn Kbenhavn Dula?
Og Stokkhlm Stockholm?

2/12/07 12:00

Gnther Zimmermann

ert rassgat Raufarhfn
ljti fli drullupyttur
andskotinn enginn nfn
yfir ll n forarsfn
(brot)
Eitthva essu lkt orti einhver einhverntman. Enda fkk Raufarhfn nafn sitt, Rverhavn, af dnskum hndlurum sem nefndu stainn Rassgatshfn. Enda ir rv rassgat.

2/12/07 12:00

Upprifinn

Nei Gnther minn gi nafni raufarhfn er n nokku miki eldri en danska eins og hn er ekkt i dag.

2/12/07 12:00

Gnther Zimmermann

orsifjafri skal valt hafa a sem skemmtilegra reynist!

[Hleypur um svii, skrkjandi eins og sklastelpa]

2/12/07 12:00

Dula

Nei g er a tala um LUNDNIR...hva ir a eiginlega. g skil alveg Stokkhlm af v a maur segir ekki Ci Stockholm og vi segjum oft kbenhavn dnsku af v a danska var n einusinni nstumv okkar ml, en g neita orskrpinu LUNDNIR... vill einhver segja mr hva Lundn er. J g er heimmsk og ruglu og allt a en g skil ekki hver munurinn London og Lundnum er, hva er slenskt vi LUNDNIR !

2/12/07 12:00

Z. Natan . Jnatanz

Hressandi rit hj Zimmermanninum, & ljmandi skemmtileg pling.

Athugasemd Dulu minnir ann sem hr ritar reyndar , a feralagi samt gum flgum Boston, Massachusetts, fyrir rmum ratug easvo var gjarnan brugi leik me a slenzka heiti borgarinnar me sama htti & Lundnir. annig vorum vi augljslega stdd Bustnum, ellegar Bustna-borg; tti mnnum etta fdmasniugt.

Ef maur tekur plinguna aeins lengra, mtti e.t.v. fra rk fyrir a heppileg slenzkun Hong Kong yri, skv. essu, Hung Kngir. Gaman a essu.

2/12/07 12:00

Dula

[fr hroll]

2/12/07 12:00

Gnther Zimmermann

akkir kri herra Z. Natan!

Vibt: Vostn hefur mr lengi tt fegurra en Washington, vottatn vri eflaust rttara.

Stuttgart ddi g einhverntman sem Stgeri, ea Stgar.

ing Fjlnismanna Dsseldorf, usluorp, er vfrg og brskemmtileg.

Ef vi leikum okkur me kontraktismus-kenningu Grunnavkur-Jns, m leia a v lkur a Seattle s ori til r sea-cattle. v legg g til a fingarstaur rflarokksins (grunge-rock) nefnist hanfr Skr.

2/12/07 12:00

Upprifinn

Svo er a

Faru rassgat Raufarhfn
rotni fli drullu pollur
andskotinn engin nfn
yfir ll n forarsfn

Raufarhfn skorti inn andlega au
og engin s fegurar staur
er a a lasta itt lifibrau
ljtt af r akomumaur.

g vinn fyrir matnum mannlegan htt
og mun hann v greia a fullu
en g get ekki lofa ann gulega mtt
sem gerir allt lrandi drullu.

og Kben m svo gjarnan heita kbeben ea bara kaupmannahfn.

2/12/07 12:00

Gnther Zimmermann

akkir fyrir kvabirtinguna, Upprifinn.

Sjlfur hef g etta r bk:

,, sudda og kalsaveri fr hrollur um Egil [Jnasson fr Hsavk] og hann orti undir laginu Blessu srtu sveitin mn:

Faru rassgat, Raufarhfn,
rotni fli drullupollur.
Andskotinn engin nfn
yfir mrg n forarsfn,
ert versta vti jfn,
vimt itt er kuldahrollur.
Faru rassgat, Raufarhfn,
rotni fli drullupollur."

Egill Jnasson: Egilsbk. Reykjavk 2001, bls. 100.

2/12/07 12:00

Kondensatorinn

g slapp fr Raufarhfn.

2/12/07 12:00

Kiddi Finni

Jah.
Svo m bta v, a noranveru Vestfjrum fara sumir, ef eir komast ekki hj v, "ti Vk", en er tt vi Bolungarvk.
En ar sem York og Dublin eru annars vegar, htu essar borgir fyrst Jrvk og Dyflinn, enda norrnir menn sem bjuggu ar. Og ekki er slendingum a kenna ef seinna barnir hafa ummynda nafni.
Annars: i fi essar ingar til baka ykkur, g hef ann si me nokkrum samlndum minum, a vr kllum Reykjavk Sauhunper og Akureyri Peltosikk. Og Frn er einfaldlega Kivi, Steininn ea Skeri.

2/12/07 12:01

krossgata

etta er mjg skemmtilegt flagsrit.

essi meinta slenskun borgarnfnum eru flestum tilvikum orskrpi sem hafa litla sem enga merkingu og oftast virast au til komin af v au hljma lkt og nafn borganna tungumli innfrdra.

Hva varar York, kemur nafni York fyrst fyrir rituum heimildum eitthva kringum 95-105 e.k. og hafa norrnir vkingar ekki rust ar yfir og nafni Jrvk ekki til komi. Norrnir vkingar ruddust yfir borgina kringum 860 og fru a kalla hana Jrvk. Borgin ht v ekki Jrvk fyrst.

Lundnir: tek undir me Dulu etta er orskrpi sem kemur t mr blum og sama m segja um Dyflina og Jrsali, sem er hva Versaille? York, Versaille og Jrvk, Jrsalir. Hvaa endemis bull er etta eiginlega.

rsar, insv, Kaupmannahfn eru aftur mti gtis nfn. Aarhus ir vntanlega lkjarhsin, g veit ekki er ekki vel a mr danskri tungu. Odense hef g ekki glru um raunverulega merkingu og gti insv ess vegna veri rtt ing, en ori er gtt og sama m segja um Kaupmannahfn sem er gtt or fyrir Kben.
[Glottir pkalega]

2/12/07 12:01

Regna

Jrsalir eru Jersalem, tel g vst. Versalir eru Frakklandi.
Lundnir er alveg gtt nafn, vest hva a fer taugarnar hmorslausu flki. <Glottir til Dulu og krossu>
Svo frum vi til Edinborgar.
N skulum vi slenska borgirnar Tel Aviv, Glasgow og Bombay.
Rio de Janero er n alltaf kllu R slensku, rmar vi hi gta or b.

2/12/07 12:01

Gnther Zimmermann

Rtt hj Reginu, Ver(gjrnu)salir eru Versailles, og Jersalem Jrsalir (miki er a annars fallegt nafn, tt a s samheiti vi hesths).

Rio de Janero er ltt verk a a: Janarfljt.
Glasgow, Glasaskgur? (Betri er einn bjr hendi en tveir Glasg...)

Tel Aviv, tli etta s ekki hebreska? En ef vi tengjum etta latneskum stofnum mtti mynda sr Fjarfugl, ea eitthva lka.

Heitir Bombay ekki Mbai dag? a gti veri rugl mr. Bomsufli segi g.

En hva Lundnir varar, grunar mig a uppruna ess s a leita orinu Londinium, en a nefndu Rmverjar borgina, er eir stofnuu hana. a gti veri byggt eldra rnefni, og latnusera af Rmverjum.

Hins vegar finnst mr skemmtilegt a heyra a sem Kiddi finni segir, a til su erlendar ingar slenzkum rnefnum. Gaman vri a heyra fleiri slk.

g vil ennfremur leggja herzlu meginefni flagsritsins, sem er a Kben arf a ryja r slenzku mli.

2/12/07 12:01

Regna

<Skellir sr tuna me Gnther>
Hr me banna g sningu myndarinnar ,,Me allt hreinu" gervllu Gestap. <orir ekki a htta sr yfir Baggalt>
Svo heiti g Regna en ekki Regina.

2/12/07 12:01

Gnther Zimmermann

akkir, Regna!
(Og afsaki innslttarvilluna)
Hr finnst skynsamt flk, og er a vel.

2/12/07 12:01

Anna Panna

etta er brskemmtileg umra!

Ein spurning til ykkar sem virist hafa ingarnar hreinu, hvaan kemur etta undarlega heiti Ruborg?!

2/12/07 12:01

Dula

RUGL segi g RUGL !

2/12/07 12:01

Regna

Ruborg? Er a ekki anna hvort r bkaflokknum um strk og Steinrk, ea r Heljarslarorustu?

2/12/07 12:01

Anna Panna

Neibb. etta er borg Frakklandi sem heitir Rouen mli innfddra og kemst aallega umruna hr heima fyrir a halda ti norrnni kvikmyndaht sem alltaf er tala um fjlmilum sem kvikmyndahtina Ruborg!

Sj t.d. hr: http://asgrimur.is/Forsida/Frettir/Nanar/view.aspx?.&NewsID=1215

2/12/07 12:01

Regna

g er handviss um a hafa lka s etta or nota strksbkunum. En a gti veri eldra.

2/12/07 12:01

tvarpsstjri

g er fylgjandi v a slenska erlend staarheiti, og bendi essu samhengi ll au lnd sem vi nefnum daglegu tali slenskum nfnum. a er san hverjum og einum sjlfsvald sett hvort hann notar slensku orin ea au erlendu. Sjlfur tti g erfileikum me a venjast v a nota orin Suomi og Kalaallit Nunaat en ykir Lundnir og Kaupmannahfn hljma vel.

2/12/07 12:01

Hexia de Trix

Natan: Hong Kong ir upp knversku G Hfn. Fyrir lngu san, egar Hong Kong var enn undir yfirrum Breta (og g tiltlulega ung enn), tti g v lni a fagna a heimskja essa gtu borg. Mr fannst auvita a hn tti a heita Hafnarfjrur, v hann fkk sitt nafn vegna grar hafnar. [Glottir eins og ffl]
Annars er g grfum drttum sammla tvarpsstjra, en frbi mr samt orskrpin Lundnir, Dyflinni, Bjrgvin (a er mannsnafn en ekki staarnafn!) og Jrsalir. Mr finnst full langur vegur fr Ya-ru-sha-la-yim til Jrsala.

2/12/07 12:01

Regna

Jrsalir finnst mr gtt.
<Gglar> Sigurur Jrsalafari var uppi rtt upp r sund, en Bjrn Jrsalafari um 250 rum sar, svo ekki uru eir samfera.
etta nafn Jersalem er v ekki neinn nmins vitleysisgangur.

2/12/07 12:01

tvarpsstjri

Hva tli Gnther vilji kalla Brimaborgarsngvarana?

2/12/07 12:01

Kiddi Finni

Jerushalaim ir annars "Hs friar" ea eitthva svoleiis, ef menn vilja slenska a enn frekar. En ar sem menn hafa nota svona heiti heil lengi, er orin til kvein hef fyrir flest nfn.
Ekki svo langt sian sem skandinavar skrifuu slensk rnfn snu mli, eins og "Siglufjord" "Grims" osv.
Svo var finnskur rthfundur Anti Tuuri sem sinum tr snri Njlu finnsku, og finnskai bara ll rnefni og staarheiti. Og mrg eirra hringlandi vitlaust, ef maur snyr r ingum Antta merkinguna aftur ensku, var dd "selrdalur" ti "Seal river valley" og "Hornafjrur" "Fjord of Corners".

2/12/07 12:01

Gnther Zimmermann

tvarpsstjri: Er Brimarborg ekki prileg ing Bremen?

En a skondnum trsnningi tlenzkra slenzkum nfnum, finnst mr alltaf fyndi a sj konung vorn (Kristjn V. .e., sem rkti seint 17. ld) tala um land sitt, Island og Vespen. Hi sara tleggst sem Vestmannaeyjar.

2/12/07 12:01

Rattati

Skr?????? SKR???????? a mun seint gerast a g segi a g bi Sk.

a er hreinu.

2/12/07 12:01

Texi Everto

Er gresjan ekki rugglega enn bara gresjan?
[hugar a taka upp fasta bsetu Bakbrotsfelli]

2/12/07 12:02

B. Ewing

a arf klrlega a gefa t slensku alheimskortabkina ar sem ll essu frbru nfn koma til staar.

Gautaborg
Lxemborg
og allar hinar sem bi er a nefna...

2/12/07 12:02

Gnther Zimmermann

Um Gautana, einnig ekktir sem Svar (.e. brot r danska konungssngnum):

Kong Christian stod ved hjen mast
i rg og damp
hans vrge hamrede s fast,
at gotens hjelm og hjerne brast.

2/12/07 12:02

Furuvera

g tala aldrei nokkurn tmann um Lundnir... Nja Jrvk og Nja Hjrsey eru augljslega bara grnnfn... Dyflini? DYFLINI? Vott e fokk??? a hljmar eins og innyfli, ea nyri yfir pparaskoru!

2/12/07 12:02

Kargur

Mean g bj bandarkjahreppi bj g stundum til slensk heiti eim stum sem g tti lei um. Einnig ttu brur mnir nokkrar gar ingar staarheitum, sjaldan eir heimsttu mig.
En a notast vi au nfn opinberlega er jafn frnlegt og a nota Lundnanefni, Dybbblina og nnur kjnaleg nfn sem hafa rata inn slenskuna.

2/12/07 13:00

hvurslags

Svo m ekki gleyma a Hereford, sem steikhsi er kennt vi er oft nefnd Herfura. Juilliard er lka nefndur Jlgarur.

2/12/07 15:00

Regna

En Feneyjar? Svei mr , g myndi ekkja ori ef g si a einhverri tlensku, en a muna a ...

2/12/07 15:01

Texi Everto

r ekki lka elilegra a nota slenskar ingar yfir erlendar borgir frekar en enskar ingar? Hversu margir tala um Copenhagen? En hversu margir myndu segja Florence frekar en Firenze? Ea Venice frekar en Venezia? Mr finnst a best s a nota upprunalega heiti, nstbest s a nota slensku inguna og sst af llu a nota ensku inguna. etta voru skilabo fr Texa Everto Reykk-ja-vikk

2/12/07 17:01

Hexia de Trix

Re-k-dja-vik?

2/12/07 19:01

Jakim Aalnd

Ef g man rtt, er ori ,,Lundnir" einmitt upphaflegt heiti eirri borg. g arf lklega a spyrja Fiktmund a essu. Spnskumlandi kalla borgina ,,Londres", annig a vi Skersbar erum ekki eina jin sem ir nfn borga erlendri grundu.

Nefna mtti nokkrar borgir S. Amerku essu sambandi Gnthers: Janarfljti er egar nefnt, Loftgi gti veri hfuborg Argentnu, St. Jakob hfuborg Slverja, Forsenda vri hfuborg Hliargja og Friur vri hfustaur Blverja. Fleiri tillgur?

Einnig er g alveg sammla hfundi um ,,Kben". a er ljt stytting. Lundnir eiga miklu fremur rtt v nafni heldur en marg sem rita hefur veri um arar borgir...

2/12/07 19:01

Jakim Aalnd

,,Margt" tti etta auvita a vera.

4/12/07 14:02

albin

Sktt me slenskun ea ekki slenskun erlendum rnefnum. En stytting er alveg t r k!

g legg til a vi einmitt lengjum nfnin.

2/11/07 12:00

hvurslags

Bustnir! [springur r hltri]

Gnther Zimmermann:
  • Fing hr: 13/11/05 22:34
  • Sast ferli: 6/10/16 10:53
  • Innlegg: 2105
Eli:
Frleiksfs frlingur.
Frasvi:
Breytingar h og breidd bkstafsins t bakstu eins og specimeni ltur t komi r penna skrifarans Jns Bjarnasonar fr Hvammi mi-Mlasslu fr ma mnui 1623 til sumarloka 1624.
vigrip:
Fddur sustu ld. Hefur ali aldur sinn fami Fjallkonunnar og Germanu en gistir Dannebrog Babln vi Eyrarsund n um stundir.