— GESTAPÓ —
Klobbi
Óbreyttur gestur.
Dagbók - 4/12/05
Veröld Venna

Ég var að hugsa umhvort ekki væri tími til kominn að gerð yrði íslensk útfærsla kvikmyndinni Wayne´s World sem myndi útleggjast Veröld Venna.

Og í atriðinu þar sem þeir kumpánar syngja Bæheims Rhapsódíuna, þá ættu þeir í íslensku uppfærslunni að syngja pínulítill kall með Þursaflokknum heitnum.

Það er best að Balti og Hilmir fari með hlutverk þeirra Venna og Garars.

   (1 af 5)  
4/12/05 14:01

Kargur

Ertu búin að fá Hrafn Gunnlaugsson til að stýra þessu?

4/12/05 15:01

Nermal

Þetta gæti allavegana ekki orðið verri mynd en Opinberun Hannesar það er næsta víst.

4/12/05 15:02

Sloppur

Mjér líst vel á hugmyndina! Fá hrafninn til að leikstýra og Frikka til að hjálpa til og allt saman framleitt af Sjonna!

2/11/05 11:00

Tina St.Sebastian

Skál frir því!

5/12/06 07:01

Billi bilaði

Endaði þetta ekki sem Venni Páer?

3/11/07 07:00

Günther Zimmermann

Hmm, ha.

Klobbi:
  • Fæðing hér: 8/8/03 00:33
  • Síðast á ferli: 20/5/10 01:18
  • Innlegg: 14
Eðli:
Svo raunsær að það jaðrar við gegnsæji
Fræðasvið:
Mannvitsbrekkur fyrir byrjendur
Æviágrip:
Borinn og barnfæddur á Hjalteyri frosteveturinn mikla 1917, en þá fórst togari með manni og mús......