— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Sloppur
Heiđursgestur.
Dagbók - 1/11/07
Öll er mín Gula saga!

Mjög svo óreglulegar fćrzlur úr hinni kynngimögnuđu dagbók Sloppsins: "Bandingi á Ferđ"

Heyrđu nú kćri Bandingi.
Nú hef jég sko frá svolitlu ađ segja.
Eins og jég sagđi síđast, ţá fćrđi jég mig úr almenningsgulu yfir í trukkagulu í febrúar og hef veriđ ţar, ţar til á ţriđjudaginn sl.
Eins og á nánast öllum öđrum stöđum í hinum s.k. ísköldu Raunheimum, rak hin fáránlega ‹kreppa› tćrnar aftan í vagninn hjá mér og varđ skyndilega lítiđ um verđlausan gjaldmiđil til viđgerđa eđa dekkjakaupa. Fjékk jég ţá nóg og ákvađ ađ segja starfi mínu lausu og hćtti samdćgurs.
Ekki ţurfti ég ađ bíđa lengi atvinnulaus, en sama kvöld er jég kominn međ nýja vinnu. Sá böggull fylgir ţó skammrifi ađ til ađ til ađ geta stundađ ţessa nýju vinnu, neyđist jég enn til ađ flytjast búferlum og í ţetta skiptiđ flyst jég til Baunveldis, en ţar hefi jég fengiđ ţann starfa ađ aka trailer á milli Norđurlanda fjćr og Germannaveldis. Hef jég störf á sunnudagskvöld og liggur ţá leiđ beint til Germannsveldis.

Af ţessum sökum hef jég neyđst til ađ afbođa komu mína, sem og almenna vernd á stórsamkundu okkar Gestapóa um ađra helgi, mér til mikillar sorgar og mćđu. Mjér ţykir mjög miđur ađ hafa eigi tćkifćri á ađ vera viđstaddur ţennan stórviđburđ, sem hin árlega Árshátíđ er, en jég mun reyna ađ vera á stađnum í anda, nema bođiđ verđi upp á vefmćtingu, en ţá ćtti jég mögulega ađ ná ađ láta mjér bregđa fyrir.

Frá mínum dýpstu hjartarótum óska jég ykkur öllum mikillar gleđi og mikillar drykkju annan laugardag!
Jég mun reyna ađ láta mig sjást hjér inni eins oft og mjér hreinlega verđur unnt. Hafiđ ţađ sem allra bezt í fjarveru minni og árniđ mjér velfarnađar í starfi á Norđurlöndum fjćr.

Kćrar kveđjur og reyniđ ađ sakna mín!
Ykkar Sloppur!

   (2 af 20)  
1/11/07 07:02

Kargur

Gangi ţér vel.

1/11/07 07:02

Huxi

Hrođinn mađur... Ađ ţurfa ađ sleppa Árshátíđ vegna kreppunnar. Hún er greinilega miklu alvarlegri en ég hélt, ţessi kreppa.

1/11/07 07:02

krossgata

Árni Velfarnađar veri međ ţér!

1/11/07 07:02

Billi bilađi

Gangi ţér vel.

1/11/07 08:00

Villimey Kalebsdóttir

Gangi ţér vel ! [Knús]

1/11/07 08:00

Móri

Einu sinni langađi mig til ađ verđa trukkabílstjóri í Evrópu. Gangi ţér vel Sloppur.

1/11/07 08:00

Dula

Elskiđ mitt einasta, ég á eftir ađ sakna ţín í rćmur , krúttiđ mitt. [klípur slopp mjög ósćmilega í allar kinnar sem á honum finnast]

1/11/07 08:00

Garbo

Gangi ţér sem allra best.

1/11/07 08:00

Vladimir Fuckov

Gangi yđur vel. Úr ţví ađ ţjer komiđ eigi á árshátíđina er eins gott ađ óvinir ríkisins reyni ei ađ ryđjast inn á hana eins og í fyrra [Fölnar upp].

1/11/07 08:00

Ţarfagreinir

Ţú hefđir nú getađ beđiđ ađeins - svona rétt framyfir árshátíđ. En góđa ferđ samt.

1/11/07 08:00

Skabbi skrumari

Já góđa ferđ karlinn minn... passađu ţig ađ lenda ekki í árekstur viđ Galdra... Skál

1/11/07 08:01

hvurslags

Gangi ţér vel. Megi hrađbrautir Germanaveldis svigna undan dekkjum ţínum.

1/11/07 08:01

Nermal

Ţađ verđur missir af ţér mćti mađur. Viđ tokum bara smá extra vel á ţví fyrir ţig. Ef ţú hittir Horst Tappert í Germanaveldi ţá biđ ég ađ heilsa.

1/11/07 08:01

Regína

Gangi ţér vel.
Ég hélt ţú vćrir skraddari?

1/11/07 08:01

Lepja

Hann saumar á nóttinni, eins og allir alvöru skraddarar.

1/11/07 10:00

Skreppur seiđkarl

Má ég koma međ ţér til Bauna? Ég nenni ekki ađ vera hér lengur, ţađ er svo leiđinlegt hérna...

1/11/07 10:01

Ívar Sívertsen

Iss, ţú verđur kominn aftur fyrir sumariđ.

Sloppur:
  • Fćđing hér: 10/10/05 02:09
  • Síđast á ferli: 12/7/16 21:36
  • Innlegg: 2546
Eđli:
Ferđasloppur sem aldrei getur setiđ lengi kyrr!
Frćđasviđ:
Er nokkuđ víđlesinn, en ţó einna helst á Ísfólkiđ! Hef lagt stund á klćđafrćđi og klćđaleysisfrćđi! Er međ Doktors- og Mastersgráđu í klćđum og afklćđum!
Ćviágrip:
Fćddist fyrst sem grenitré á Steinöld hinni síđari, sem til ađ koma í veg fyrir allan misskilning síđar var kölluđ Steinsmuga. Var látinn vaxa í 12 ár og var ţá höggvinn niđur og notađur í klósettpappír.
Önnur tilvistarkreppan var áriđ 1885 f.Kr og fćddist ţá sem gömul, sjúkdómasjúk mjólkurfata. Lést áriđ 1884 f.Kr. eftir ađ fjósamađurinn reyndi ađ fleka geldneytiđ. Kramdist undir fjósamanninum.
Hannyrđingurinn Aristóteles kom međ sniđ til föđur míns og bađ hann ađ hanna á sig eitthvađ annađ en ţennan bévađa kufl sem fađir minn hannađi svo eftirminnilega áriđ áđur. Hann vildi fá eitthvađ sem hćgt vćri reyra jafnt ađ sér, sem og ađ losa um eftir miklar máltíđir.
Afraksturinn varđ ég. Ég er allra fyrsti sloppurinn í mannheimum!