— GESTAPÓ —
Offari
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 9/12/12
Einelti.

Einelti er ljótur siđur sem ćtti hvergi ađ líđast. Ţađ hafa allir sína kosti og galla en sumir virđast bara sjá gallana (kannski bara til ađ fela sína eigin galla) Minn galli eru hnútar ég hef aldrei getađ lćrt ađ binda hnút ekki nema ţá helvítis ćđahnútana sem koma bara aftur og aftur óumbeđnir.

Ég hef aldrei geta reimađ skó. Mér var mikiđ strítt á ţessu og olli ţađ mér miklu sálarangri. Krakkarnir vildu ekki leika viđ strák sem kunni ekki ađ reima skóna sína. Sögđu ađ ég sparkađi bara skóm í fótbolta ţví vćri ekki hćgt ađ hafa mig međ. Á hverju kvöldi bađ ég guđ um ađ kenna mér ađ reima. Ef ég sá stjörnuhrap eđa fjögra laufa smára óskađi ég ađeins ţess eins ađ ég gćti lćrt ađ reima skóna mína.

Óskirnar rćttust aldrei og ekki virđist guđ hafa hlustađ á bćnir mínar heldur. Tja nema hann hafi sent Tékkum uppskrift af hvítbotnuđum gúmískóm sem björguđu lífi mínu. Ţá gat ég látiđ sjá mig utandyra án ţess ađ verđa fyrir einelti fyrir ţćr litlu sakir ađ kunna ekki ađ reima skóna sína.

En eineltiđ olli mér öllum ţeim óförum sem á lífsleiđ minni hafa orđiđ og á örugglega eftir ađ valda mér meiri óförum svo skađinn er skeđur ég leiddist út í drykkju og bílasöfnun skammist ykkar!

Alltaf heyrir mađur fréttir af einelti á vinnustađ og í skóla en mest blöskrar mér ţađ einelti sem nú gengur á Fésbókini. Ţar er Range Rover bifreiđ mynduđ á ýmsum stöđum í borgini. Ekki er veriđ ađ mynda bílinn af ţví ađ bíllinn er flottur, nei ţađ er veriđ ađ sýna öllum umheiminum ađ eigandi bílsins kann ekki ađ leggja bíl.

Eigandinn er nafngreindur og sagđur besti pabbi í heimi (en allvega vita mín börn ađ ţađ er ekki rétt) íţróttamađurá flottan bíl en nei kostirnir eru hunsađir og mađurinn lagđur í einelti fyrir ţađ eitt ađ kunna ekki ađ leggja bíl, ég er nokkuđ viss ađ hann ţráir jafn heitt ađ kunna ađ leggja bíl og ég ţrái ađ kunna ađ reima skó. Ég kann allveg ađ leggja bíl en vildi samt miklu frekar kunna ađ reima skóna mína.

   (10 af 52)  
9/12/12 04:01

Isak Dinesen

Rétt.

9/12/12 04:02

Regína

Ég ćtla aldrei ađ eignast jeppa, ţađ er svo erfitt ađ leggja ţeim.

9/12/12 04:02

Mjási

Vantar ţig ekki bara "REIMS-ROVER"?

9/12/12 06:00

Billi bilađi

Amen.

9/12/12 06:01

Miđviku Dagur

Ţú ert fínn mađur

9/12/12 06:01

Miđviku Dagur

Ţú ert fínn mađur

9/12/12 09:00

Grágrímur

Ţađ er ljótt ađ leggja í einelti, enn ţađ er líka ljótt ađ halda ađ mađur sé hafinn yfir reglur samfélagsins af ţví mađur á flottan bíl. Ađ samfélagiđ taki sig til og reyni ađ skýra ţađ út fyrir honum ađ svo sé ekki, er ekki einelti.

Offari:
  • Fćđing hér: 9/10/05 11:53
  • Síđast á ferli: 19/9/20 11:52
  • Innlegg: 25368