— GESTAPÓ —
Offari
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 5/12/11
Komin til ađ fara.

Ég er orđinn alltof latur hér. Raunheimarnir alltof tímafrekir og ég er of upptekinn viđ ţađ ađ endurvekja Framsóknarflokkinn og ađrar gamlar druslur.

Ţegar góđćrinu lauk komst ég ađ ţeirru ömurlegu stađreynd ađ ekki er hćgt ađ lifa af loftinu eingöngu. en annars gengur allt í fína á Sómastađabúinu bara mikil vinna. lćt svo fylgja mynd af gamla bílnum sem ég átti á góđćristímabilinu.

   (17 af 52)  
5/12/11 04:01

Regína

Glćsilegur bíll, og velkominn aftur.

5/12/11 04:01

Herbjörn Hafralóns

Ţađ hefđi nú veriđ flott hjá ţér ađ mćta á ţessum kagga á vćntanlega sumarhátíđ.

5/12/11 04:01

Offari

Ég seldi bílinn á Bessastađi (reyndar fékk hús núverandi eiganda ekki ţađ nafn fyrr en Limmósínan kom ţar í hlađiđ). Ég held reyndar ađ ţađ sé tölverđ og dýr vinna ađ gera ţennan bíl upp. Ţannig ađ ég slapp viđ ţann kostnađ međ ţví ađ selja.

5/12/11 06:01

hlewagastiR

Heiđursmanni heiđur ber
heiđur ţér ég fél.
Á Sómastöđum sómir sér
sómamađur vel.

5/12/11 08:02

Madam Escoffier

Hvađ er í ţessum raunheimum sem er ţess virđi ađ sóa tíma sínum í?

7/12/11 08:02

Offari

Framsóknarflokkurinn.

Offari:
  • Fćđing hér: 9/10/05 11:53
  • Síđast á ferli: 24/10/20 13:08
  • Innlegg: 25377