— GESTAPÓ —
Offari
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 10/12/08
Endurkoma.

Nú er víst kveiknađ í bloggheimum.

Heyrist núna vinstri vćl
vćl um bloggheim flćđir
Endurkoma karls međ stćl
kratana nú hrćđir

Davíđ međ sitt penna pár
prentar í sinn mogga
Ţjóđ sem hér í ţúsund ár
ţurft hefur ađ blogga.

Rís nú upp og ritar hér
raup úr sínum goggi.
Lýđurinn ţćr línur sér
sem lokaorđ á bloggi.

   (25 af 52)  
10/12/08 01:01

Grýta

Fínt er.... ţá verđur ţú virkari hér. Kannski á ţađ líka viđ um fleiri Póa.

10/12/08 01:01

Regína

Gott blogg.

10/12/08 01:02

Jóakim Ađalönd

Ágćtis vísur hjá ţér Offi. Ţessir vinstri menn eru klikk...

10/12/08 02:01

Jóakim Ađalönd

Já, ég og Hexía komum. Ţá má segja: Endur koma...

10/12/08 02:02

Garbo

Frekar klikk en doddsonized...

10/12/08 03:01

núrgis

Fallegt ljóđ. Sćll aftur, Offari.

Offari:
  • Fćđing hér: 9/10/05 11:53
  • Síđast á ferli: 17/10/20 19:29
  • Innlegg: 25377