— GESTAPÓ —
Offari
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Pistlingur - 1/12/08
Nýr Framsóknarflokkur.

Í nýja Framsóknarfloknum fá menn ađ vera formenn smá stund. Til hamingju međ nýja Framsóknarflokkinn.

   (31 af 52)  
1/12/08 19:00

Golíat

Til hamingju sjálfur.

1/12/08 19:01

The Shrike

Ég er ađ lesa bókina „Međ sverđiđ í annarri hendi og plóginn í hinni“, og mér fannst fyrsti kaflinn ansi merkilegur. Ţar er međal annars talađ um ađ eftir góđćriđ 1904-1907 međ miklum veđlánum til almennings, hafi allt hruniđ 1908, og almenningur orđiđ eignalaus í stórum hópum.
Verđur Sigmundur nýr Jónas og bjargar landinu?

1/12/08 19:01

hvurslags

Á forsíđu Moggans í dag er hann a.m.k. ekkert ólíkur Jónasi, međ búttađar kinnar og svona.

1/12/08 19:01

Skabbi skrumari

Hah... hvar?

1/12/08 19:01

Hugfređur

Verđur líka ný baktjaldaklíka? Ég tel brýnt ađ á Íslandi eigi sér stađ gagnger endurnýjun á baktjaldaklíkum. Ţćr er nú toga í ósýnilega, jafnt sem marglita, strengi hafi brugđist sínum ţröngu hagsmunahópum og viđ ţurfum líka nýja ţrönga hagsmunahópa.

1/12/08 19:01

Garbo

Lengi lifi Grimmhildur Grámann!

1/12/08 19:01

Skabbi skrumari

Ţess skal getiđ ađ fjarvera mín um helgina er á engan hátt tengd flokksţingi framsóknarmanna...

1/12/08 19:01

hlewagastiR

Ég vl ţakka ţađ traust sem mér var sýnt á ţessu tímamótalandsţingi ţó ađ ekki geti ég neitađ ţví ađ sú niđurstađa sem fyrr var kynnt hefđi á margan hátt veriđ léttari. Tvípunktur. Svigi lokast.

1/12/08 19:01

Golíat

Skabbi, hvernig líkađi ţér gamanmál Guđna og kveđskapur og ţingfararsögur Jóns Kristjánssonar í veislunni á laugardagskvöldiđ?

1/12/08 19:01

Kífinn

Ha!, breytir ţetta nokkru um nýfundna uppgötvun ţína ađ Framsókn er slćm Offari?

1/12/08 19:01

krossgata

Er ţessi líka grćnn?

1/12/08 19:01

Tigra

Hefđu ţeir ekki átt ađ leyfa ţriđja frambjóđandanum ađ vera formađur líka í smá stund?

1/12/08 20:00

Golíat

Ţeir voru fimm Tigra. Viđ leyfđum bara ţeim sem komst í seinni umferđina ađ prófa ađeins.

Offari:
  • Fćđing hér: 9/10/05 11:53
  • Síđast á ferli: 23/5/23 07:34
  • Innlegg: 25412