— GESTAPÓ —
Offari
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Saga - 3/11/07
Marasögur 1.

Eftir ađ hafa fengiđ einkapóst frá Kidda finna ţar sem han benti mér á eina sögu hjá sér sem heitir Kiddi blöff. Ákvađ ég ađ grafa upp gamalt tölvuhrć og reyn ađ ná ţađan gömlum félagsritum. Ţetta rit fjallar um sama ađila og Kiddi áhvađ ađ kalla Badda blöff.

Marasögur eru byggđar á sannsögulegum heimildum ţó svo ekki sé alltaf sami Marinn ađ verki ţví Mararnir eru margir og ţví setti ég númer á ţessa sögu til ađ geta bćtt viđ ef ég nenni ađ skrifa fleiri svoleiđis sögur.

Ungur sjómađur er Mari hét hafđi ţann ágalla (eđa kost) ađ gerast nokkuđ skáldlegur er í glasiđ var komiđ. Naut Offari ţess ađ drekka međ honum ţví skemmtilegar sögur hans voru svo sannfćrandi ađ ég held jafnvel ađ Mari sjálfur hafi trúađ sínum eigin lygasögum. Hann gerđist ćfinlega meiri mađur er víniđ komst til áhrifa Skipstjórinn, Útgerđarmađurinn eđa Verktakinn jafnvel átti til ađ segja íţróttaafrekssögur frá ţeim Ólumpíuleikum er hann hafđi keppt á.

Ţćr eru nánast óteljandi ţćr sögur af Mara ţar sem ţessi árátta hans var til tjóns. Og sumar hafa jafnvel komist í fréttir útvarps og blađa. Man Offari eftir frétt í útvarpi sem fjallađi um er mađur nokkur kom viđ í bílaumbođi og festi sér kaup á dýrustu gerđini međ innistćđilausum tékka. Ţar hafđi Útgerđarmađurinn Mari mćtt međ trođfullt hefti af aurum sem voru ekki til, en samt vildi hann fá ađ hringja í bankan áđur en hann skrifađi tékkan til ađ vera viss ađ búiđ vćri eđ leggja inn. Ekki ţótti sölumönnum ástćđa til ađ kanna hvort innistćđa vćri fyrir ţessu ţví Mari var sjálfur búinn ađ tékka á ţví.

Mari var ekki hćttur í ţeirri ferđ ţví áđur hafđi hann hringt í hótel eitt og pantađi herbergi handa áhöfnini ţví hann ćtlađi ađ halda ţeim veglega árshátíđ í bćnum. Svo bađ hann hótelstjórann um ađ setja viskýflösku í hvert herbergi enda átti áhöfnin ţađ skiliđ fyrir fengsćld mikla. Mćtti Mari á áđurnefnt hótel á nýja forstjórajeppanum međ nokkur blóm sem hann vildi fá ađ setja í herbergin áđur en áhöfnin kćmi. Mari fékk lykla af öllum herbergjum er hann hafđi pantađ ţar setti hann blómin á náttborđin en tók hinsvegar međ sér Viskýiđ og ţakkađi fyrir sig.

Hvorki áhöfnin né Mari létu sjá sig ţetta kvöld enda var Mari farin frá borginni og komin á bullandi fyllerí međ skipsfélögum sínum í bođi hótelsins.

   (34 af 52)  
3/11/07 04:02

Offari

Afhverju var Mari aldrei bankastjóri?

3/11/07 04:02

Upprifinn

voru ekki allir bankastjórarnir Mari?
hefur ţessi Mari ekki eitthvađ veriđ ađ reyna fyrir sér sem fisksali?

3/11/07 04:02

Offari

Jú frćndi hann hefur eflaust reynt ađ selja ţér fisk ţessi. Hann fékk marga dóma fyrir brot sín en mér sýnast brot hans vera léttvćg í dag.

3/11/07 04:02

Einstein

Ţetta er bráđskemmtilegt! Lumar ţú á fleiri sögum um Mara?

3/11/07 04:02

Offari

Ég var held ég búinn ađ skrifa 4 sögur ţćr vorur misfagrar.

3/11/07 05:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Góđ saga enn hvađ hefur ţettađ ađ gera međ einkapóstinn ?

3/11/07 05:00

Offari

Enkapósturinn kom ţessu öllu af stađ. En ţađ voru hinsvegar upplýsingar sem ekki er ţorandi ađ hleypa í dagsljósiđ ţví hinn sótsvarti almúgi ţolir ekki ađ heyra sannleikann. Nei Kiddi var bara ađ benda mér á ađ hann hafi skrifađ sögu um sama mann.

3/11/07 05:01

Tćknileg mistök

Ţetta er sem sagt framsóknarmađur.

3/11/07 05:01

krossgata

Ţetta virđist einmitt persóna sem mig langar ekki ađ ţekkja, hitta eđa yfirleitt vera í nágrenni viđ.

3/11/07 05:01

Kiddi Finni

Hann er einn af ţessum mönnum sem menn geta sungiđ viđlagiđ: Ţiđ ţekktuđ ţennan mann... En ég get montađ mig međ ţví ađ hafa lánađ ţessum manni peninga og fengiđ borgađ til baka (glottir)

3/11/07 05:01

Offari

Já Kiddi Haldór Ásgrímsson lánađi honum líka.

3/11/07 05:01

Kiddi Finni

En fékk hann til baka?

3/11/07 05:01

Skreppur seiđkarl

Voru ţađ Tćknileg Mistök?

3/11/07 05:01

Kiddi Finni

Já. Svo bađ hann um lán hjá Thori Vilhjálmssyni, en fékk ekki.

Offari:
  • Fćđing hér: 9/10/05 11:53
  • Síđast á ferli: 23/5/23 07:34
  • Innlegg: 25412