— GESTAPÓ —
Offari
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Pistlingur - 2/11/07
Mér er spurn.

Ţótt Offari sé klár ţá er bara sumt sem Offari skilur ekki.

Afhverju eru verkamenn á lćgri launum en bankastjórar? Hér hefur alltaf veriđ talađ um ábyrgđ. En hver er ábyrgđin? Jú ef verkamađurinn klúđrar stórt er hann rekinn og ef verkamađurinn skuldar meir en hann rćđur viđ fer hann í gjaldţrot. Ef bankastjórinn klúđrar stórt er máliđ ţaggađ og ef hann skuldar meir en hann rćđur viđ eru skuldir hans afskrifađar og verkamađurinn látinn borga. Ef laun eiga ađ fara eftir ábyrgđ sýnist mér ađ verkamađurinn beri meiri ábyrgđ

   (35 af 52)  
2/11/07 23:02

Upprifinn

ţú ert greinilega orđinn kommi eins og frćndi ţinn.
Til hamingju.

2/11/07 23:02

Villimey Kalebsdóttir

JÁ.. HEYR HEYR. Offari, ţú átt inni hjá mér knús.

2/11/07 23:02

Offari

Ţú ţurftir nú ekki ađ tvítaka ţetta. Ţú veist vel ađ ţađ er niđrandi ađ vera kommi. (eđa kannski var)

2/11/07 23:02

Herbjörn Hafralóns

Óréttlćti heimsins eru engin takmörk sett og alltaf erum viđ smćlingjarnir ađ tapa.

2/11/07 23:02

Einstein

Ţetta er góđ spurning. Sér er nú hver ábyrgđin ef ţessi grey geta ekki boriđ hana.

2/11/07 23:02

Einn gamall en nettur

Ţađ er af ţví ađ bankamađurinn er í jakkafötum. Sá sem er ekki í jakkafötum hann er ekki neitt. Suit up!

2/11/07 23:02

Garbo

Hver ákvađ eiginlega ađ hafa ţetta svona?

2/11/07 23:02

Grágrímur

ţeir sem eiga péninginn vćntanlega...

3/11/07 00:00

krossgata

Góđar spurningar. Örugglega til glás af "af ţví ađ-" svörum, sem engin eru rökrétt.

3/11/07 00:00

Offari

Ég held ađ Grágrímur hafi hitt naglan á höfuđiđ..

3/11/07 00:00

Vladimir Fuckov

Ábyrgđ bankastjóra er meiri m.a. ţví afleiđingar af klúđri hjá ţeim geta orđiđ risastórar, ţ.e. ţćr sem nú blasa viđ. Hinsvegar er algjörlega óţolandi ef ţeir sleppa međ flest/allt sitt á ţurru auk ţess sem laun ţeirra voru allt, allt of há (einhversstađar á bilinu 10-1000 sinnum of há).

3/11/07 00:00

Grágrímur

Einhverntíman las ég einhversstađar (já vertu gamall) hvađ ţađ vćri skrýtiđ ađ leikskólakennarar vćru međ lág laun en gjaldkerar í banka međ há laun. Viđ borgum fólkinu sem passar peningana okkar meiri péning en fólkinu sem passar börnin okkar. Skrýtiđ verđmćtamat... en ég sá auđvitađ einn galla á ţessu, bankarnir passa ekkert peningana okkar... ţeir stela ţeim.

3/11/07 00:00

Ívar Sívertsen

Einhvern tímann sá ég plakat ţar sem á var prentađ risastórt spurningamerki og ofan viđ ţađ var prentađ HVER GĆTIR ŢESS DÝRMĆTASTA SEM ŢÚ ÁTT og neđan viđ spurningarmerkiđ var prentađ
BANKASTJÓRI: (mjög há launaupphćđ)
LEIKSKÓLAKENNARI (mjög lág launaupphćđ)

3/11/07 00:01

Lopi

Óréttlćti leiđir til hruns. Ţegar laun verkstjóra í ráđstjórnarríkjunum voru orđin sexföld laun verkamanna hrundi kommúnisminn...eđlilega.

3/11/07 00:01

Jarmi

Ég vil meiri spillingu og fleiri tćkifćri til ađ taka ţátt í henni!

Geriđ mig ađ bankastjóra ellegar borgiđ mér fyrir ađ ţegja!

3/11/07 01:00

Einstein

Menn sem finna upp lćkningu viđ skelfilegum sjúkdómum eiga ađ fá mikiđ.

3/11/07 05:01

Skreppur seiđkarl

Ţá ćttu menn sem lćkna fólk af skelfilegum sjúkdómum einnig ađ fá mikiđ.
..sem ţeir gera ekki á miđađ viđ fjölda vinnustunda sem ţeir skila.

Offari:
  • Fćđing hér: 9/10/05 11:53
  • Síđast á ferli: 17/10/20 19:29
  • Innlegg: 25377