Nú hefur evrópusambandi ákveđiđ ađ banna ljósaperuna. Ţetta á ađ gerast hćgt til ađ byrja međ verđa 100 watta perurnar bannađa svo 75 watta. Ţannig ađ eftir nokkur ár munu myrkrvaöflin taka víđ stjóninni.
Ég vill ţví ekki ađ Ísland gangi í Efta. Ţví ég er allveg hrćđilega myrkfćlinn.
Ţađ er nú erfiđara ađ koma kertalausum bíl í gang heldur en perulausum. <Starir ţegjandi út í loftiđ>
Ţađ má vel vera en frekar vill ég hafa bílinn minn kertalausann en perulausann í myrkrinu. Ţví ég get komiđ mínum bíl í gang ţótt kertin vanti en ég kemst ekki langt á ljóslausum bíl.
Einfaldast er ađ nota plútóníumperur. Ţá ţarf engar raflagnir, engar snúru- og víraflćkjur - já, og ekkert rafmagn [Ljómar upp í fagurblárri birtu frá nálćgum kjarnaofni].
Ég hata ađ brjóta ţađ til ykkar (e. "") en sú innganga er afturkrćf, ţó gjörđ hafi nú ţegar veriđ.
Hvađ er ađ sparperum? Ţá getur mađur loksins fitlađ viđ ljósaperur án ţess ađ brenna sig...dreymir ekki alla um slíkan heim?
Ţađ er ekkert ađ sparperum annađ en ađ ţćr eyđa minna rafmagni en gamla glóđarperan. Hvernig á Landsvirkjun ađ lifa af slíkan samdrátt?
Sparperan á nú ađ hafa meiri endingu en sú venjulega. Afi minn keypti tvćr á 1000 kall stykkiđ og ţćr entust í tvćr vikur hvor.
Afi ţinn var rugludallur. En ef menn ćttla ađ fara ađ skipta yfir í sparperur, ţá verđa ţćr nú ađ lćkka í verđi.