— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Upprifinn
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 5/12/07
Ţiđ öll.

Nokkur orđ um gestapóa og ţetta samfélag.[s]glottir eins og fífl.[/s]

Auman veit ég einn hér hóp,
öllu fólki verri
allir nota ógeđsdóp
og annar hver er perri.

Ţetta liđ er lakast allt
leti ţeirra stígur
ef á löpp er einum kalt
á sig sjálfan mígur.

Ónýt skáld ţar yrkja ljóđ
engum víst til ţćgđa
öll ţau fara í einn sjóđ
andans verstu hćgđa.

Ađrir sér ţar uppá pall
ćtiđ glađir skjóta
síđan á ţeim svaka stall
sinnar heimsku njóta.

   (59 af 115)  
5/12/07 19:02

Aulinn

Sömuleiđis! Skál!

5/12/07 19:02

Skabbi skrumari

Nei ţú... spegla ţig... ţú ert ađ tala viđ höndina, hún talar ekki á móti...

5/12/07 19:02

Grágrímur

Sćkjast sér um líkir... :)

5/12/07 19:02

Grýta

Flott háđskvćđi

5/12/07 19:02

Herbjörn Hafralóns

Sálmurinn er ágćtur en innihaldiđ er haugalygi.

5/12/07 19:02

hvurslags

Ţetta er brilliant og hverju orđi sannara. Međ ţví besta frá ţér og vel ort.

5/12/07 19:02

hlewagastiR

Eitt ţó finnst hér undantak:
Upprifinn sá heitir.
Ţessi fýr er fyrirtak
og flestum unađ veitir.

5/12/07 19:02

Jóakim Ađalönd

Ú ú, ég má líka:

Eđalpóa einn ég veit,
Upprifinn ber nafniđ.
Allra beztur er í sveit,
yrkir ljóđasafniđ.

5/12/07 19:02

Regína

Ţađ er heilmikiđ til í ţessu.

5/12/07 19:02

Galdrameistarinn

Sannleikurinn er sárastur
skömm sé ţeim er yrkir.
Upprifinn er ţó klárastur
og sjálfan sig hann kyrkir.

5/12/07 19:02

Útvarpsstjóri

Bölvađ ţvađur er ţetta í ţér gamli. Vel kveđiđ engu ađ síđur!

5/12/07 19:02

Upprifinn

Blađur ţvađur ţarna heyri
ţú ert rugludallur meiri
áfram ljóđa klára keyri
klćminn lífi hvergi eiri

5/12/07 20:00

Huxi

Nú... Ţú ert búinn ađ sjá í gegnum okkur... Helvítis bömmer...

5/12/07 20:00

Kondensatorinn

Oft ratast kjöftugum rétt orđ á munn.

5/12/07 20:00

krossgata

Búinn ađ fá nóg af samvistum viđ mjúku hliđina? Skemmtilegt annars og einstaklega lipurt, fer merkilega vel í munni - ţá hlýtur ţetta allt ađ vera skrök.

5/12/07 20:00

Lepja

Er ţetta satt? Mađur ţorir varla ađ vera hérna eftir ađ hafa lesiđ ţetta.

5/12/07 20:01

Ívar Sívertsen

[fer ađ skćla]

5/12/07 20:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Alveghreint bráđskemmtilegur sálmur.

5/12/07 20:01

Andţór

Viu viu!

5/12/07 20:01

Álfelgur

Sjálfur!

5/12/07 20:01

Kiddi Finni

Frábćrt.

Upprifinn:
  • Fćđing hér: 29/9/05 23:51
  • Síđast á ferli: 29/8/23 02:32
  • Innlegg: 16116
Eđli:
Ómótstćđilega myndarlegur og skemmtilegur kall á besta aldri.
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í ţví sem ég tel mig hafa vit á hverju sinni.
Ćviágrip:
Fćddist hér feimin og undirgefinn um áriđ. kynntist skáldskaparmálum og ánetjađist allsvakalega um tíma en hef nú náđ ţeim tökum á fíkninni ađ ég tek frekar túra en ađ liggja hér alla daga. Náđi embćttum í krafti frekju og peningagjafa til ákveđinna stofnanna auk ţess ađ misnota takmarkađa skáldagáfu til hins ýtrasta.