— GESTAPÓ —
Aulinn
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/11/06
Einu sinni var...

Ég ćtla ađ fara međ ykkur örlítiđ aftur í tímann, eđa til ársins 2003. Viđ sjáum yfir hverfi í Kópavogi, tökum stefnuna á lítiđ tvíbýli stađsett í brekku. Viđ lendum í stóra garđinum ţar sem eitt sinn voru aspir og fótboltamörk. Alveg viđ jörđina er gluggi, fyrir framan gluggann eru leifar af túlpana sem lítil stelpa reyndi einu sinni ađ rćkta, hann blómstrađi tvö sumur.

Ţegar viđ lítum inn um gluggan sjáum viđ einbreitt rúm međ bleikri ábreiđu á, skrifbođ ţakiđ skólabókum og snyrtivörum. Einn veggurinn sést ekki vegna plakata og úrklippna. Hurđin er lćst og fyrir utan heyrist í drykkfeldri móđur. Eina ljósiđ er lítill lampi á náttborđinu.

Innst inni í herberginu er 14 ára stúlka sem stendur allsnakin fyrir framan stóran speigil. Hún er ađ skođa sjálfan sig, bölva sjálfri sér. Hún lítur í tímarit, sér hávaxna ljósku á nćrfötunum einum. Ţegar augun beinast aftur ađ sjálfri sér í speiglinum slćr hún sig utanundir, sígur niđur á gólfiđ og grćtur. Eftir nokkrar mínútur stendur hún upp og gengur ţvert yfir herbergiđ ađ útkrotađari skólatösku og nćr í hana miđa.

„Ţú er svo ljót og feit ađ enginn strákur mun verđa skotinn ţér“

Stúlkunni vöknvar um augun en heldur aftur grátinum. Hún brýtur miđann vandlega saman og setur hann í skrifborđskúffuna og fer aftur fyrir framan speigilinn.... ţá getur hún ekki haldir tárunum aftur og byrjar ađ hágráta.

   (22 af 56)  
2/11/06 06:00

hvurslags

Ţau tíđkast nú hin góđu félagsritin.

2/11/06 06:00

Andţór

Ţér virđist alltaf takast ađ draga mann inní textann ţannig ađ mađur upplifir hann sjálfur. Snillingur!

2/11/06 06:00

feministi

Ţetta ţykir mér einstaklega gott rit.

2/11/06 06:00

Hakuchi

Gott hjá ţér.

2/11/06 06:00

krossgata

Myndrćnt.

2/11/06 06:00

Ívar Sívertsen

Frábćrlega skrifađ um skelfilegt hugarangur!

2/11/06 06:00

Herbjörn Hafralóns

Vonandi hefur ţessi stúlka sterkari sjálfsmynd í dag.
[Klappar föđurlega á öxl Aulans]

2/11/06 06:00

Kondensatorinn

Ţú skrifar afar vel.

2/11/06 06:00

Húmbaba

Hvađ segir nú Freud um ţađ?

2/11/06 06:00

Gísli Eiríkur og Helgi

´Flott hjá ţér enn er ekki sexiđ kexiđ . ţađ sem ég meina er ađ ţú sem allir vita ert úng stúlka sem talar gjarna um kynlíf . Ţađ er ekkert sjokerandi viđ ţađ ţví kynlíf hafa allar litlar stúlkur bara misjafnlega opinbert. .Mér finst vćnt um pennan ţinn enn ţrái lýsingu af ţegar ţú og amma ţín fóru í bíó eđa bara hugleiđingu um veđriđ og verđbólguna. knús

2/11/06 06:00

Grágrímur

Ć, ég vona ađ ţessari stelpu líđi betur í dag.

2/11/06 06:00

Nermal

Settlega skrifađ. Sjálfur kannast ég viđ svona pćlingar. Ekki eru mörg árin síđan ég var alveg 100% viss um ađ ekki myndi nokkuđ kvennkyns viđ mér líta. Ég var líka gangandi beinagrind. Stađalmyndir eru svo rangar. Fótósjoppađar horrenglur međ engin brjóst engann rass. Persónulega ţá finnst mér bara gott ađ hafa smá til ađ klípa í.

2/11/06 06:00

Álfelgur

Ég held ađ flest allir hafi einhverntíman upplifađ eitthvađ svipađ, ţađ geta flestir fundiđ sig í ţessum kringumstćđum og ţví er ţetta mjög sterk örsaga. Glćsilegt!

2/11/06 06:00

Skabbi skrumari

Ţađ er ekkert aulalegt viđ ţetta... skemmtilegt (og ég er viss um ađ stelpunni líđur betur í dag, annars vćri hún ekki ađ skrifa um ţetta).... skál...

2/11/06 06:00

Tigra

Já ég styđ ţađ sem Álfelgur segir, ţótt ég haldi ađ ţađ séu ekki allir, en mjög margir.
Ţađ stingur enn ţegar ég minnist ţess ađ ein stelpa kallađi mig ljótustu stelpuna í skólanum. Ţađ tók mig afar afar langan tíma ađ sannfćra sjálfa mig ađ ég vćri ekki ógeđsleg og ljót.
[Knús] til Aulans og flott skrifađ rit.

2/11/06 06:01

Álfelgur

Ég held ađ allir hafi einhverntíma upplifađ sig minnimáttar. Ţeir sem eru svona vondir eiga yfirleitt eitthvađ bágt sjálfir.

2/11/06 06:01

Huxi

Ţađ er ekki alltaf sćlan eintóm ađ vera unglingur. Ţađ er samt hćgt ađ sleppa lifandi og óskemmdur frá ţví ef heppnin er međ og hćfileg blanda af kćruleysi og ábyrgđartilfinningu. Ég vona ađ stelpurófunni líđi betur og ađ mamman sé hćtt ađ drekka í óhófi.
Ţú getur skrifađ ţannig ađ ţađ skilur eithvađ eftir sig. Haltu ţví áfram...

2/11/06 06:01

Texi Everto

Já, ég var líka ljótur ţegar ég var 14 ára. Í dag er ég orđinn miklu eldri.

2/11/06 06:01

Texi Everto

Vel skrifađ, gott félagsrit.

2/11/06 06:01

Tigra

Álfelgur: Ég var nú ekki ađ meina hrekkjusvínin. Sumum tekst bara einfaldlega ađ sleppa viđ svona meiri háttar leiđindi... yfirleitt fólk sem tekst ađ falla ágćtlega inn í hópinn og er hvorki stríđnispúkar né strítt. Ţannig fólk er alveg til - ţótt ađ auđvitađ séu hinir miklu fleiri.

2/11/06 06:01

Álfelgur

Tígra: Ţeir sem sleppa viđ meiriháttar leiđindin, líđur bara illa yfir einhverju minna. Öllum finnst ţeir eiga bágt á einhverjum tímapunkti og ég held ţví fram ađ allir hafi einhverntíman upplifađ stund ţar sem ţeir vilja helst sleppa restinni og hverfa ofan í gólfiđ en svo heldur lífiđ áfram á einhvern undraverđan hátt og mađur gleymir svona stundum. Ţangađ til mađur les eitthvađ, eins og ţetta félagsrit, sem vekur minninguna.

2/11/06 06:01

Tigra

Já sko ég var ekki ađ segja ađ ţví fólki liđi aldrei illa. Jeminn. Öllum líđur einhvertíman illa. Ég var ađ tala um ađ sumir hefđu aldrei orđiđ fyrir svona stríđni og árásum frá öđrum.

2/11/06 06:01

Jarmi

Tigra: Vá hvađ ţađ hefđu ţurft ađ vera yfirmátlega fallegar stelpur í skólanum ţínum til ađ ţú vćrir sú ljótasta! Shit mađur!

2/11/06 06:01

Kiddi Finni

Viđ ţurfum nú kannski ekki ađ stofna samtök, en fleiri hafa veriđi međ ansi lélegt sjálfsálit ţegar ţeir voru 14 ára. áfram Auli!

2/11/06 06:02

Garbo

Glćsilegt félagsrit.

2/11/06 01:00

Billi bilađi

Knús.

2/11/06 01:01

Tigra

Aww... takk Jarmi.

2/11/06 03:00

Jóakim Ađalönd

Er Jarmi orđinn ađ sjarmi?

Láttu ţér ţetta ađ kenningu verđa Aulinn. Aldrei líta á sig öđruvísi en súpermann!

2/11/06 03:00

Jarmi

Nahhh, Tigra er bara svona mikiđ babe.

Swiiiiing!

Aulinn:
  • Fćđing hér: 6/8/05 10:57
  • Síđast á ferli: 4/9/13 18:22
  • Innlegg: 2869
Eđli:
Aulinn er ung, ójarđbundin táningsstúlka sem veit bara ekkert í sinn haus.
Frćđasviđ:
Ég er alveg ofsalega góđ í ţví ađ borđa.
Ćviágrip:
Aulinn er hóra, tussa, mella og tík hún er fćdd í Reykjavík.