— GESTAPÓ —
Aulinn
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/11/06
Uppáhalds nóttin mín

Ţetta var kalt laugardagskvöld, nćstum kominn sunnudagsmorgun. Ég gekk ein í miđbćnum í átt ađ leigubílaröđinni, röđin var endaleysa. Ég gekk á milli fólks til ţess ađ athuga hvort ađrir vćru á sömu leiđ og ég. Í miđri röđinni var einsömul kona, rétt rúmlega ţrítug, lágvaxinn međ dökkt sítt hár, sem bjó nćrri mér. Viđ ákváđum ađ deila leigubíl. Konan virtist vera niđurdregin, kannski ađ kvöldiđ hafi ekki endađ eins og ţađ átti.

Um leiđ og í leigubílinn var komiđ myndađist undarlegt andrúmsloft, ţrungiđ spennu og losta. Viđ héldumst í hendur alla leiđina, ég veit ekki hvernig ţađ gerđist. Án nokkurra spurninga fór ég međ henni heim. Um leiđ og inn um dyrnar var komiđ greip ég utan um mitti hennar, hún var mjúk um miđjunna. Á hillunum sá ég myndir af tveggja ára dreng, hún var ţá móđir. Ég fann fyrir vörum hennar taka á móti mínum, svo ţroskađir og sormćddir kossar. Hún skalf, af kulda eđa ótta veit ég ekki.

Viđ afklćddum hvor ađra. Ég naut ţess ađ horfa á líkama hennar, líkama móđur. Hún reyndi ađ hylja ţađ sem hún skammađist sín fyrir, ég leyfđi ţađ ekki. Hún var svo fullkomin. Um stund horfđum viđ bara á hvor ađra í rúminu og ég strauk á henni bakiđ, upp allan hrygginn. Engin orđ höfđu fariđ okkar á milli síđan í leigubílaröđinni.

Ég naut ţess ađ fćra fingurnar inn í hlýjunna hennar, finna hana skjálfa í fullnćgingarvímu. Hún skammađist sín eftir á, ég sá ađ hún var tárvot, ég kyssti hana á enniđ.

Hún spurđi hvađ ég vćri eiginlega gömul, viđ hlógum. Alla nóttina töluđum viđ saman um allt og ekkert. Hún var svo heillandi.

Um morguninn gekk ég heim, hún var sofandi. Ég skildi eftir símanúmeriđ mitt á eldhúsborđinu.

Ég hef ekkert heyrt frá henni aftur.

   (23 af 56)  
2/11/06 04:02

Andţór

Snilldar skrif. Hvort sem satt er eđa ekki ert ţú snilldarpenni! Skál!

2/11/06 04:02

Jarmi

Ţá sjaldan sem mann langar vera einstćđ móđir.

2/11/06 04:02

Isak Dinesen

Ágćtt rit.

2/11/06 04:02

Ívar Sívertsen

jáhhá...

2/11/06 05:00

Upprifinn

ENTER

2/11/06 05:00

albin

Ég hef líka hitt svona konu. En ég skildi ekki símanúmeriđ eftir.

2/11/06 05:00

Amma-Kúreki

Ehhemmm neeeee ég var bara ađ spá
er stađgengillinn nokkuđ á lausu ... bara ađ tékka

2/11/06 05:00

Hakuchi

Huh huhh huh huhhh huh huhh.

[Rankar viđ sér, ţurrkar slefiđ úr munnvikunum]

Hvar er ég?

[Hefst handa viđ ađ vera virđulegur]

2/11/06 05:00

Dula

Fallegt, svo fallegt.

2/11/06 05:00

Grágrímur

Ég hef alltaf sagt ađ ţađ eina sem er fallegra en nakin kona í rúmi, er tvćr.

2/11/06 05:00

Ívar Sívertsen

TALA? TALA SAMAN? er ekki allt í lagi?

2/11/06 05:00

Skabbi skrumari

Ţú ert bara frábćr penni Aulinn minn... Skál...

2/11/06 05:01

feministi

Frábćrt rit.

2/11/06 05:01

Nermal

Ţađ er augljóst ađ Aulinn kann sig betur en albin.

2/11/06 05:01

Regína

Stundum ertu svo skemmtileg. Farđu í nám stelpa! Láttu forheimska ţig eins og okkur hin, ţú verđur ekkert verri fyrir ţađ.

2/11/06 05:01

Garbo

Vel skrifađ og skemmtilegt. Haltu ţessu endilega áfram.

2/11/06 05:01

Húmbaba

Ég er sáttur

2/11/06 05:02

Vladimir Fuckov

Mjög gott, líklega besta fjelagsrit yđar. Skál !

2/11/06 05:02

hvurslags

Já úrvals skrif.

Aulinn:
  • Fćđing hér: 6/8/05 10:57
  • Síđast á ferli: 4/9/13 18:22
  • Innlegg: 2869
Eđli:
Aulinn er ung, ójarđbundin táningsstúlka sem veit bara ekkert í sinn haus.
Frćđasviđ:
Ég er alveg ofsalega góđ í ţví ađ borđa.
Ćviágrip:
Aulinn er hóra, tussa, mella og tík hún er fćdd í Reykjavík.