— GESTAPÓ —
Aulinn
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/11/04
Aulinn er auli.

Hvar lćrir mađur ađ svara fyrir sig?

Ţađ er verkefni í skólanum ađ lesa Mýrina eftir Arnald Indriđason. Viđ eigum ađ fara í próf úr henni eftir viku og allir í bekknum eru ađ lesa ţessa bók og eru afar spenntir. Og ţess vegna er sussađ á alla sem byrjar ađ rćđa um söguna... og strákar, eins fyndir og ţeir halda ađ ţeir séu ţurfa auđvitađ ađ fara yfir línuna. Semsagt ţá sagđi einn bekkjabróđir minn, sem stundar ljós af kappi og er afar brúnn, hver vćri morđinginn í sögunni yfir bekkinn og allt varđ vitlaust, svo virtist sem einhver hafđi sagt honum ţađ (hann skortir ţví miđur alla greind til ţess ađ lesa sjálfur).

Ţegar allir voru ađ skamma hann byrjar hann ađ koma sökinni á ţessa manneskju sem átti ađ hafa sagt honum ţađ. Og hann nefnir mig, ég er löngu búin međ ţessa bók enda lćt ég ekki bćkur eftir Arnald framhjá mér fara. En ég var afar hissa á ţessu ţví ađ ég hef aldrei talađ viđ ţennan dreng. Ţađ fauk verulega í mig, og eins og ég nefndi hérna áđur ţá sefur hann liggur viđ í ljósabekk, og ég öskra hátt á hann "HVAĐ ERT ŢÚ AĐ LJÚGA UPP Á MIG?! Litli... litli... brúni kall!"... Ég veit ekki međ ykkur en mér finnst ég hafa getađ gert ţetta betur.

Hann var ţó skelkađur drengurinn og sagđi ekki orđ til viđbótar. Enda vissi hann alveg ađ ég hafđi ekki sagt honum ţađ.

Svona getur skóladrama veriđ lítiđ og asnalegt. Ég tók ekki einu sinni eftir ţví hvađ ţetta var kjánalegt fyrr en ég fór ađ skrifa ţetta.

   (49 af 56)  
1/11/04 16:02

Furđuvera

Hehehe... litli brúni kall...
Ég kallađi strák apa og hann kallađi mig gullfisk til baka. En litli brúni kall... ţetta er frábćrt.

1/11/04 16:02

Ţarfagreinir

Brúni kall! [Veinar af hlátri]

1/11/04 16:02

Limbri

Litli brúni kall fćr hiklaust 10 stig af 10 mögulegum.

Eins og sjá má á vissum ţrćđi (ţar sem rćtt var um skammar- og blótsyrđi) lagđi ég einmitt fram ađ orđinu "litli" vćri bćtt framan viđ annan níđ.

Sérlega vel svarađ hjá ţér og ţetta mun brenna sig inn á sálina hjá honum.

-

1/11/04 16:02

Offari

Ţađ er erfitt ađ passa sig ţegar mađur reiđist hef mist margt ljótt út úr mér sem ég sé eftir.
Vertu fegin ţú ţarft ekkert ađ sjá eftir neinu hér ţetta nćgđi honum til ađ skilja.

1/11/04 16:02

B. Ewing

Hafi hann ekki svarađ fyrir sig ţessi litli "brúni kall" [Flissar alveg brjálćđislega] ţá svarađir ţú aldeilis fyrir ţig auli. Ţađ eru sko engir aular sem ná ţví. [Gefur aulanum nýtt hárband]

1/11/04 16:02

Litli Múi

Litli brúni kall, ţađ gćti átt viđ um mig.

1/11/04 17:00

Sundlaugur Vatne

Ţú ert frábćr, aulinn ţinn, orđheppin og skjót til svars. Ég er stoltur af ţér.

1/11/04 17:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Ţú ert einginn auli

1/11/04 17:00

Ívar Sívertsen

[syngur]Ţú ert pínulítill kall, ţú ert obbo-, obbo-, obbo-, obbo-, obbo-, obbo-, obbolítill kall... OG BRÚNN!!! [hrynur í gólfiđ emjandi af hlátri]

Frábćrt svar!!! Ţađ virđist ekki vera mikiđ nema hvassviđri í hausnum á honum ţessum, ţ.e.a.s. enginn heili - bara gegnumtrekkur milli eyrna.

Ţađ er eins gott ađ vera ekki ađ atast í Aulanum, mađur gćti endađ eins og litli, brúni kallinn.

1/11/04 17:00

Litla Laufblađiđ

Já veistu litli brúni kall er bara ekki svo slćmt. Eđa sko ţađ er slćmt, svo ţađ er í raun ekki svo gott. Ć ţađ var gott ađ ţú kallađir hann ţessu slćma nafni. Gott slćmt. Ţú skilur. Ć.
[Reynir ađ blása sjálfri sér í burtu]

1/11/04 17:00

blóđugt

Litli brúni karl! Óborganlegt! [skríkir af kátínu]

1/11/04 17:00

Gunnar H. Mundason

Óborganlegt! [Hlćr af sér vinstra eyrađ]

1/11/04 17:00

Sćmi Fróđi

Aulin er valkyrja af gamla skólanum. Flott svar.

1/11/04 17:01

Hexia de Trix

[Veinar af hlátri]
Ţetta var frábćrt tilsvar!
Ég vona samt ađ enginn fari ađ halda ađ ţú sért haldin fordómum gagnvart ţeim sem fćđast brúnir...

1/11/04 17:01

Isak Dinesen

Hey! Ég var sko alveg međ gott tilsvar á takteinum stuttu seinna.

[skellir á eftir sér og hleypur grátandi heim til mömmu]

1/11/04 17:01

Ívar Sívertsen

En eru ţetta ekki fordómar gagnvart ţeim sem fara í ljós? Reyndar má alveg vera međ fordóma gagnvart ţeim ţví ţađ er svo gaman!

1/11/04 17:01

Don De Vito

Gott svar. Ţú segir svo bara ,,mannvitsbrekka'' nćst og ţá ertu kominn í úrvalshópinn.

1/11/04 17:02

Nermal

Litli brúni kall... massíf snilld.

1/11/04 17:02

Skoffín

Vá! Ég dáist ađ ţér auli fyrir dirfskuna, ţessi leiđinda fylgifiskur bekkjarkerfis (ađ vera fastur í félagsskap leiđinlegra brúnna kalla) er einmitt ástćđa ţess ađ ég kaus áfangakerfi á sínum tíma. Ég vil auđvitađ ekki vera međ fordóma en svo virđist ţví miđur sem ljósabekkir hafi forheimskandi áhrif á aflitađa hausa sem steikja sig í ţeim daga og nćtur.

1/11/04 18:00

Jóakim Ađalönd

[Veinar af hlátri]

1/11/04 18:00

Glúmur

Ţegar ég las orđin "litli brúni kall" varđ mér hugsađ til Gandhi. Ţetta er ekkert hann er ţađ? Hann gćti líka kallađ sig Mohandas.

Aulinn:
  • Fćđing hér: 6/8/05 10:57
  • Síđast á ferli: 4/9/13 18:22
  • Innlegg: 2869
Eđli:
Aulinn er ung, ójarđbundin táningsstúlka sem veit bara ekkert í sinn haus.
Frćđasviđ:
Ég er alveg ofsalega góđ í ţví ađ borđa.
Ćviágrip:
Aulinn er hóra, tussa, mella og tík hún er fćdd í Reykjavík.