— GESTAPÓ —
Seinheppinn
Óbreyttur gestur.
Sálmur - 2/12/06
Reykjavíkurbréf II

Hvađ ţykistu raupsama Reykjavík vera
međ rangala dimma og ekkert ađ gera
og atvinnuleysi og lauslátar meyjar,
hvar limlesta snauđa handrukkarapeyjar?
Jú, hjá ţér er sora og syndina ađ finna
og saklausa nokkra sem loddarar ginna
Ef vildi ég láta af mér limina skera
ţá léttist ég eflaust -
ţá léttist ég eflaust en látum ţađ vera

Í díkinu Reykjavík dvelja ađ mestu
ţeir dólgar sem hafa ekki ţrek eđa festu
Til ţín eru perrar og kynlegir kvistar
og krimmarnir dćmdir til eilífrar vistar
og bastarđar, skíthćlar, bölvađir dónar
og bévítans mellur og hlandblautir rónar
og mundu svo frekja er firn ţessi lestu
ađ fordómalaus -
ađ fordómalaus er ég mađur ađ mestu

   (3 af 9)  
2/12/06 18:00

Salka

Kjarnyrt og flott.

2/12/06 18:00

The Shrike

Ţabbarasona. Flott!

2/12/06 18:00

Regína

Hvar er ţessi Reykjavík?

2/12/06 18:00

Vladimir Fuckov

Oss minnir ađ hún sje einhversstađar ţar sem Sódóma var til forna.

2/12/06 18:00

krossgata

Ţetta er flott ljóđ, fyrir utan ađ mér finnst ađ standa ćtti Raufarhöfn í stađ Reykjavík.

2/12/06 18:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Lof & prís. Gćđi & gaman.

2/12/06 18:00

Jóakim Ađalönd

Hehe, farđu í rassgat Reykjavík! Skál fyrir höfundi!

2/12/06 18:01

Kondensatorinn

Góđur.

2/12/06 18:02

Offari

Skál!.

2/12/06 19:00

Altmuligmanden

Ţetta minnir mig á ádeiluljóđ 18. aldar skálda á hina syndum spillt Reykjavík sem taldi ţá ca. 2-300 manns. Ţessi kveđskapur er kannski svona 110 árum á eftir tímanum en eigi ađ síđur gott.

2/12/06 19:01

Altmuligmanden

Ţetta minnir mig á ádeiluljóđ 18. aldar skálda á hina syndum spillt Reykjavík sem taldi ţá ca. 2-300 manns. Ţessi kveđskapur er kannski svona 110 árum á eftir tímanum en eigi ađ síđur gott.

2/12/06 19:01

B. Ewing

Glćsileg ádeila og á Reykjavíkin hana fyllilega skiliđ.

2/12/06 19:01

Útvarpsstjóri

Bravó!

2/12/06 19:01

Snabbi

Ćććććć... Ţarf ég ađ fara ađ skrifa enn eitt félagsritiđ: "Stutt ritgjörđ til varnar Reykjavík". Er ţađ ţađ sem ţiđ eruđ ađ óska eftir?

2/12/06 20:01

Snabbi

He - he.. Ég kann allra manna best ađ stöđva níđ- og rógumrćđur.

2/12/06 20:02

Prins Arutha

Í alla ferđamannabćklinga međ ţetta, NÚNA.
Frábćr kynning.

2/12/06 21:00

Isak Dinesen

[Plottar ađ tćla Seinheppinn í hvílu nćst ţegar hann kemur til borgarinnar]

Seinheppinn:
  • Fćđing hér: 12/6/05 12:34
  • Síđast á ferli: 20/1/15 20:30
  • Innlegg: 14