— GESTAPÓ —
Bölverkur
Fastagestur međ  ritstíflu.
Sálmur - 10/12/04
Vísur Pésa (PC)

Nokkurra ára gamall sálmur eftir hinn mikla Bölverk.

Öđruvísi mér áđur brá,
allt var smátt í sniđum.
Fyrrum gat ég fleytt mér á
fjórum megariđum.

Ef mig hefur einhver rćst
iđjulaus ei hangi.
Aldrei nokkur friđur fćst
fyrir músagangi.

Mest er eymd mín út af ţví
ömurlegir klaufar
trođa alls kyns tólum í
tengi mín og raufar.

Međan ótal ţrautir ţjá
ţađ er bót viđ pínum:
hörku skvísur hátta á
hörđum diski mínum.

   (7 af 8)  
10/12/04 00:00

Hildisţorsti

Ţetta fer beint í úrvalsrit.

10/12/04 00:00

Kargur

Hrein snilld.

10/12/04 00:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Stórgott, enda ekki viđ öđru ađ búast frá höfundi...
--------------------
Vel er kveđiđ, vel er mćlt,
-verkur Böl- minn kćri
Ţér hef ég aldrei áđur hćlt
en ófá haft tćkifćri.

10/12/04 00:00

Ívar Sívertsen

Snillingur ertu!

10/12/04 00:01

Furđuvera

Magnađ!

10/12/04 00:01

hundinginn

Sćmilegt ţetta.

10/12/04 00:01

Vímus

Frábćrt!

10/12/04 00:01

Skabbi skrumari

Glćsilegt ađ vanda... salútíó...

10/12/04 04:02

Númi

Herregud! Mađurinn er séní...

2/12/05 07:01

Rasspabbi

Hvílíkan annan eins öndvegis kveđskap hef ég ekki séđ síđan Barbapabbi orti ljóđiđ um Áramót.

Ţetta er sko úrvalsrit.

Bölverkur:
  • Fćđing hér: 26/5/05 17:44
  • Síđast á ferli: 11/9/20 05:01
  • Innlegg: 382
Eđli:
Atkvćđamađur.
Frćđasviđ:
Kvćđafrćđi og fjáraustur.
Ćviágrip:
Fyrrverandi Akureyringur, nú Reykvíkingur.