— GESTAPÓ —
Don De Vito
Heiđursgestur.
Dagbók - 5/12/06
Vesen

Ömurlegt ađ lenda í ţessu!

Ég vaknađi međ miklum andfćlum í morgun viđ ţá óţćgilegu tilhugsun ađ ég vćri ađ verđa og seinn í skólann. Tilfinningin var rétt ţví nú var ađeins rúm mínúta til stefnu til ađ ná síđasta strćtó. Í hrökk til, fór í gallabuxur, setti á mig skólatöskuna og stökk út um gluggann.
Alblóđugur međ glerbrotin föst hér og ţar útum allan líkamann hljóp ég í átt ađ strćtóskýlinu og virtist vera í ţann mund ađ ná strćtisvagninum ţegar ég tók eftir ţví ađ djöfullinn sjálfur var ađ stjórna honum, en eins og hverjum öđrum djöfli sćmir hunsađi hann mig og keyrđi áfram. Fullur kvalalosta og reiđi fylltist ég ţó kjarki og hljóp á eftir honum. Ég skyldi sko ekki verđa of seinn í skólann!
En ţá, eins og fyrir mátt örlaganna, keyrđi risastór gul Hummer-limmósína inn í hliđina á mér svo ađ ég kútveltist um koll. Fullur af heift og taumlausri reiđi hrökklađist ég á fćtur og reif upp hurđina. Síđan greip ég grátbölvađan bílstjórann og henti honum sjö metra aftur fyrir sig. Ţví nćst reif ég stóran bút af malbiki upp úr veginum og ţrykkti ţví í andlitiđ á honum ţar til ađ hann lá nćr dauđa en lífi og bađ vćgđar.
Ţegar ţarna er komiđ viđ sögu gat ég ekki staldrađ ţarna viđ lengur ţví ađ ég sá ađ ég var ađ verđa og seinn. Ég neyddist ţví til ađ taka bílinn og leggja af stađ. En nei, ţá var helvítis lögreglan mćtt á svćđiđ! Upphófst nú mikill eltingarleikur upp á líf og dauđa. Allir lögreglumenn landsins voru innan skamms komnir í máliđ. Svona gekk ţetta í nokkrar mínútur ţar til ég hafđi rústađ öllum bílaflota íslensku lögreglunnar.
Eftir ţetta hélt ég ađ ég gćti keyrt öruggur í skólann, en aldeilis ekki! Stuttu eftir atvikiđ međ löggurnar gekk nashyrningur í gulum leđurstígvélum fyrir bílinn minn og eins og góđum ökumanni sćmir snarhemlađi ég og tók krappa beygju til ađ forđast hann. Ég endađi útí skurđi sem reyndist vera kviksyndi. Bíllinn var viđ ţađ ađ sökkva og ég međ.
En ţá kom góđhjörtuđ moldvarpa og hjálpađi mér úr bílnum. Góđhjartađa moldvarpan kynnti mig svo fyrir góđhjörtuđu moldvörpufjölskyldunni sinni og gaf mér góđan moldvörpumat, ţ.e. mold. Ég gaf moldvörpunni Kross Hinna Fljúgandi Höfrunga í ţakklćtisskyni en sagđist nú ţurfa ađ drífa mig í skólann.
Eftir fundinn međ góđhjörtuđu moldvörpunni skreiđ ég uppúr jörđinni og leit í kringum mig. Mér til mikillar armćđu biđu mín ţar hundruđir illra geimvélmenna međ öflugar leysigeislabyssur, en ţeir ćtluđu ađ útrýma Jörđinni. En áđur en ţeir náđu ađ átta sig á hvađ ţeir áttu í höggi viđ dró ég upp vasatölvuna mína, hakkađi mig inní forritiđ ţeirra og bjó til vírus. Vélmennin tóku nú ađ detta í sundur og ryđga.
Mér var fagnađ sem hetju og síđan kom forsetinn og sćmdi mig Fálkaorđunni.

Ţess vegna mćtti ég of seint í skólann.

   (16 af 49)  
5/12/06 00:02

Offari

Ég hef líka lent í svipuđu. verst ađ mér var ekki trúađ.

5/12/06 00:02

krossgata

Ég er viss um ađ kennarinn hefur trúađ ţessu orđalaust.

5/12/06 00:02

Carrie

Til hamingju međ Fálkaorđuna. [Skál]

5/12/06 00:02

kolfinnur Kvaran

Ég vil fá Hummerinn minn aftur, já og vinstra augađ og nefiđ ef út í ţađ er fariđ...

5/12/06 01:02

Don De Vito

Ég ćtla sko ekki ađ hjálpa ţér. Ţú verđur bara ađ tala viđ góđjörtuđu moldvörpuna sjálfur!

5/12/06 02:00

Vímus

Getur ţetta haft nokkuđ međ samviskuna ađ gera?

5/12/06 05:01

Morđhaus

en ţú mćttir samt of seint og ţađ er engin afsökun [Hlátur djöfulsins]

Don De Vito:
  • Fćđing hér: 22/5/05 20:04
  • Síđast á ferli: 9/1/20 16:06
  • Innlegg: 3591
Eđli:
Frábćr snillingur í alla stađi, sumir kalla ţađ mikilmennskubrjálćđi en ţađ er vitleysa. Miskunnarlaus og snjall herforingi. Sá besti í sínu fagi. Ćttađur frá Eliptoney (áđur Sikiley).
Frćđasviđ:
Meistaragráđa í lögfrćđi, hernađar- og stríđsfrćđum.
Ćviágrip:
Fćddur í Bandaríkjunum, sonur sikileyska mafíuforingjans Don Michael De Vito sem var handtekinn 2003 fyrir skipulagđa glćpastarfsemi, er talinn hafa tekiđ viđ af honum glćpaveldiđ en ţađ hefur alldrei veriđ sannađ. Lćrđi lögfrćđi, hernađar- og stríđsfrćđi í Harvard. Fluttist til Baggalútíu áriđ 2005 og gerđist Baggalútískur ríkisborgari. Er međ mörg vafasöm sambönd úti um allan heim. Var skipađur Stríđsmangari Baggalútíska heimsveldisins af Hakuchi.Fljótlega eftir ađ hafa veriđ titlađur stríđsmangari Baggalútíska heimsveldisins skipulagđi hann innrásina á Ítalíu og var einnig mađurinn á bakviđ hernám Frakklands, sendi einnig Nafna og hans her á Sviss svona ađ gamni sínu. Efnađist mjög eftir hernám Ítalíu og Frakklands og hefur ţađ núna mjög gott.