— GESTAPÓ —
Don De Vito
Heiđursgestur.
Pistlingur - 31/10/04
Leikvangurinn

Hér ađ neđan má sjá nýtingu leikvangsins:

Ađalleikvangurinn: Ţar fara fram stórir bardagar. Viđ fáum herstjóra frá öllum heimshornum til ţess ađ stjórna herjum. Ţar ber ađ líta heri frá Egyptalandi (til forna), Grikki til forna, rómverskar herdeildir, víkingar, hermenn frá miđöldum og frá ţeim tíma ţegar Bretland réđ yfir 1/4 af heiminum. Herir frá fyrri og seinni heimstyrjöldinni, og nútímahernađur mun einnig fara ţarna fram.
Ţarna munu einnig fara fram stćrđarinnar rokktónleikar og ađrir einstakir atburđir (t.d. lokaţáttur Baggasveins).

Annar minni leikvangur viđ hliđina á: Ţar mun fara fram krikket og alls konar einvígi (ţar ber hćst ađ nefna skylmingar, burtreiđar og glímu). Jafnvel fleiri íţróttir ef ţađ er góđur mórall fyrir ţví.

Sundlaugin: Hér mun ekki fara fram ,,venjulegt sund''! Hér munu fara fram sjóorustur og ný íţrótt verđur kynnt til sögunnar: Synda frá hákarlinum, eđa synda frá krókódílnum (fer eftir ţví hvađ á viđ) og kannski eitthvađ fleira, en Sundlaugur Vatne sér um ţessa deild.

Síđan verđur sýnt beint frá flestum bardögum og orustum á ríkissjónvarpi Baggalútíska heimsveldisins.

   (46 af 49)  
31/10/04 05:02

Litli Múi

Eitt sem ég skil ekki, verđa ţetta alvöru bardagar međ afhausunum og öllu sem ţví tilheirir.

31/10/04 05:02

Don De Vito

Auđvitađ! Heldur ţú ađ ţetta sé eitthvađ fals?

31/10/04 05:02

Sundlaugur Vatne

Frábćrt, takk, má strax fara ađ undirbúa reksturinn? Hvenćr verđur komiđ vatn í laugina? Má ég koma nýjar hugmyndir? Er ţetta alveg mín deild? [ljómar upp] Sundlaugin mín! Sundlaugin okkar!

31/10/04 05:02

Don De Vito

Já viđ öllu saman. Ţú getur síđan bara komiđ međ hugmyndir inná ţráđinn.

Don De Vito:
  • Fćđing hér: 22/5/05 20:04
  • Síđast á ferli: 9/1/20 16:06
  • Innlegg: 3591
Eđli:
Frábćr snillingur í alla stađi, sumir kalla ţađ mikilmennskubrjálćđi en ţađ er vitleysa. Miskunnarlaus og snjall herforingi. Sá besti í sínu fagi. Ćttađur frá Eliptoney (áđur Sikiley).
Frćđasviđ:
Meistaragráđa í lögfrćđi, hernađar- og stríđsfrćđum.
Ćviágrip:
Fćddur í Bandaríkjunum, sonur sikileyska mafíuforingjans Don Michael De Vito sem var handtekinn 2003 fyrir skipulagđa glćpastarfsemi, er talinn hafa tekiđ viđ af honum glćpaveldiđ en ţađ hefur alldrei veriđ sannađ. Lćrđi lögfrćđi, hernađar- og stríđsfrćđi í Harvard. Fluttist til Baggalútíu áriđ 2005 og gerđist Baggalútískur ríkisborgari. Er međ mörg vafasöm sambönd úti um allan heim. Var skipađur Stríđsmangari Baggalútíska heimsveldisins af Hakuchi.Fljótlega eftir ađ hafa veriđ titlađur stríđsmangari Baggalútíska heimsveldisins skipulagđi hann innrásina á Ítalíu og var einnig mađurinn á bakviđ hernám Frakklands, sendi einnig Nafna og hans her á Sviss svona ađ gamni sínu. Efnađist mjög eftir hernám Ítalíu og Frakklands og hefur ţađ núna mjög gott.