— GESTAPÓ —
Kargur
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 31/10/12
Obbolítill samanburđur

Svona á ađ nćla sér í kúl-stig hjá kjellingunum...

Ţađ ber til um ţetta leyti ár hvurt ađ karlmenn á öllum aldri kaupa sér nýjan hlut. Gjörsamlega ómissandi hlut sem ţeir verđa ađ eignast. Ţó eiga ţeir flestir nćstum ţví eins hlut sem ţeir keyptu á sama tíma í fyrra. Sá hlutur gegnir akkúrat sama hlutverki og nýji ómissandi hluturinn. Sumir ţeirra eiga meira ađ segja á annan tug svona hluta. Ţeir nota samt bara nýja hlutinn; ţeir gömlu eru svo afskaplega gamlir og ómóđins. Samt henda ţeir gömlu hlutunum ekki.
Hluturinn sem ţessir karlmenn kaupa er nýjasti FIFA-leikurinn. Leikurinn er spilađur í uppáhaldshlut margra karlmanna; PlayStation3. PS3.
Hvurt haust er leikurinn betri, raunverulegri og skemmtilegri. Leikmenn hafa skipt um liđ, nýjum hundakúnstnum hefir verđi bćtt viđ, nýjir útivallabúningar sjást. Leikurinn er svo miklu betri hvurt ár ađ menn skilja ekki hvurnig ţeir gátu spilađ leik síđasta árs.
Kjerlingum ţykir ţessi fáránlegi viđbúnađur og peningaaustur til einskis vera svo fáránlega vitlaus ađ ţađ hálfa vćri nóg. Fullorđnir karlmenn ađ eyđa á annan tug ţúsunda króna í fökking tölvuleik. Og svo eyđa ţessir apakettir óratíma viđ ađ spila ţennan asnalega leik. Hvađ á ţetta ađ ţýđa ađ eyđa formúgu fjár í vitleysu? VITLEYSU!
Ţessi fökking leikur kostar hálft ţrettánda ţúsund! Hann er gjörsamlega ónothćfur ári seinna. Ţvílík sóun á fé.
Ég vil bara benda kjerlingum á ţađ ađ ţćr kaupa skó sem kosta mikiđ, mikiđ meira en téđur leikur, fara í ţá ţrisvar og leggja ţeim svo. Neita innra međ sér ađ fara í ţessa skítaskó sem meiđa ţćr/voru aldrei kúl/duttu úr tízku/passa ekki viđ neitt sem ţćr eiga eđa hvađ ţađ nú er sem kjerlingar huxa.
Huxiđ um ţetta ţegar ţiđ fordćmiđ mennina ykkar fyrir ađ kaupa FIFA til ţess eins ađ spila ţá allt áriđ viđ vini sína; tvo, ţrjá eđa fleiri í einu.
Hvor fjárfestingin er betri?

   (1 af 54)  
31/10/12 05:00

Regína

Ađ sjálfsögđu eru skór betri fjárfesting!
En ţađ er val hvort ţú gengur í skóm sem meiđa/eru ekki kúl/passa ekki viđ neitt sem ţú átt (ţetta međ ađ detta úr tísku á ekki viđ) til ađ eiga peninga til ađ kaupa ansalegan leik sem verđur ekki kúl/dottinn úr tísku eftir ár.

31/10/12 05:01

Mjási

Verst ađ ég skuli ekki vera forfalliđ tölvuleijanörd.
Held samt ég kaupi mér nokkra leiki, bara til ađ vega upp á móti
skókaupasendrúmi konunnar.
Hendi ţeim svo bara, eđa eđa tređ ţeim inn í skáp í nokkur ár first.

31/10/12 05:02

Billi bilađi

Fer ekki ađ koma nýr Leisure suit Larry leikur?

31/10/12 05:02

Golíat

Góđ spurning Billi. Leisure suit Larry er eini tölvuleikurinn sem ég hef haft gaman af, fyrir utan kannski MineSweeper.

Ţegar ég vil vera barn ţá spila ég FantasyPremierLeague og keppi viđ syni mína barnunga. Lćt ţeim svo eftir ađ leika sér í FIFA.

31/10/12 06:00

Upprifinn

ég átti football manager í sinclair spectrum ţađ er nóg.

31/10/12 06:01

Huxi

Hvađ er FIFA leikur?

31/10/12 06:02

Grágrímur

Ţađ hafa komiđ nokkrir nýjir Leisure Suit Larry leikir undanfarin ár, verst ađ ţeir eru svo ferlega ílla gerđir og hundleiđinlegir og eiga lítiđ sem ekkert sammerkt međ gömlu Larry leikjunum.
Ég bendi áhugasömum á ađ skođa síđuna http://www.gog.com ef ţeir vilja kynna sér máliđ betur...

31/10/12 09:01

Garbo

Strákar ţurfa ađ leika sér.

31/10/12 10:00

Galdrameistarinn

[Hugar ađ skókaupum]

Kargur:
  • Fćđing hér: 8/5/05 19:39
  • Síđast á ferli: 15/10/23 21:26
  • Innlegg: 10540
Eđli:
Kargur bóndadurgur.
Frćđasviđ:
Ekkert sérstaklega fróđur um nokkurn skapađan hlut.
Ćviágrip:
Hefur unniđ ađ fullkomnun sérvizkunnar frá unga aldri. Tilnefndur til nóbelsverđlauna í ţrjósku árlega. Gafst upp á hefđbundnum búskap fljótlega upp úr fermingu og vann um stund ađ kynbótum á könum. Lauk ţeim farsćllega og býr nú heima í heiđardalnum.