— GESTAPÓ —
Kargur
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/11/05
Loksins

Jóla hvađ?

Ţađ hlaut ađ koma ađ ţessu. Ég var farinn ađ hafa áhyggjur af hátíđarskapi sveitunga minna. En ţađ er búiđ ađ redda ţessu.
Jólaskrautiđ er komiđ upp. Ég er ekki ađ tala um ađ búiđ sé ađ kveikja á seríu sem aldrei var tekin niđur eftir síđustu jól. Nei, plastjólasveinninn sjálfur mćttur á plastsleđa, međ átta plasthreindýr spennt fyrir. Plastjésú var einnig mćttur ásamt plastenglum, plastvitringum og plastmaríu-mey. Ég fylltist plasthátíđarskapi ţegar ég sá ţetta á leiđinni heim áđan.
Svo fylltist ég skömm yfir ađ vera ekki međ neitt plastdrasl á hlađinu hjá mér. Og jólin alveg ađ skella á. Fjandinn.

   (22 af 54)  
1/11/05 07:00

Galdrameistarinn

Ég fyrirlít fólk sem skreitir fyrir 1 des.

1/11/05 07:00

Húmbaba

Ţađ er líka illa gert ađ skreyta fyrir 1. nóv.

1/11/05 07:00

Offari

Ţetta endar međ ţví ađ skrautiđ hengur uppi allt áriđ ţví varla tekur orđiđ ađ vera ađ taka ţađ niđur fyrir nćstu jól.

1/11/05 07:01

Galdrameistarinn

Hengur? Borđar ţú hengikjöt vćni?

1/11/05 07:01

B. Ewing

Mćttu bara í verslanirnar á klakanum um ţetta leyti. Nú ţegar er búiđ ađ koma upp jólaskrautinu og jóla-flest-öllu-sem-tönn-á-festir. Svo byrjuđu líka flenniauglýsingar í blöđum ađ birtast í lok september um ađ nú vćri síđasti séns ađ panta jólaglöggiđ og jólahlađborđin.

Gaman, eđa hitt ţó heldur. Til ađ verđa ekki kominn međ ógeđ á jólunum ţá verđur mađur ađ setja sig í sjálfskipađ fjölmiđlastraff og versla bara í Melabúđinni.

1/11/05 07:01

Tina St.Sebastian

Ég pantađi á jólahlađborđ í september. Ţađ er eina jóliđ sem ég framkvćmi fyrir fyrsta des.

1/11/05 07:01

Gaz

Nei andskotinn hafi ţađ. Ekkert helvítis plastdrasl upp hjá mér eđa mínum. Skrautiđ fer ekki upp fyrr en á 11. desember ađ góđum og heiđnum siđ!

1/11/05 07:01

Jóakim Ađalönd

Ég vil jólin strax! Til fjandans međ ţennan desember. Ég fer í nćstu viku niđur í Rúmfatalager og kaupi jólaseríur og set ţćr upp.

1/11/05 07:01

Skabbi skrumari

Mikiđ var... kannske mađur fari ađ skrifa jólahugleiđingu... Jóla-skál...

1/11/05 07:01

Tigra

Ég ţoli ţetta ekki.
Ég hrćri ekki viđ jólaskrauti eđa neinu slíku fyrr en í fyrsta lagi 1. des.
Mig langar samt í snjó!

1/11/05 07:02

Útvarpsstjóri

Ertu búinn ađ taka niđur hrekkjavökuskrautiđ sem ég setti upp fyrri ţig?

1/11/05 08:00

Kargur

Ég stend nú ekki í svoleiđis, mamma er vćntanleg og hún kann sko ađ taka niđur skraut. Annars vćnti ég ţess ađ plastgraskeriđ sem ţú settir á veröndina fjúki bráđum, alvörugraskeriđ mun leka niđur ţegar ţađ frýs. Ekkert mál.

Kargur:
  • Fćđing hér: 8/5/05 19:39
  • Síđast á ferli: 10/7/20 01:22
  • Innlegg: 10525
Eđli:
Kargur bóndadurgur.
Frćđasviđ:
Ekkert sérstaklega fróđur um nokkurn skapađan hlut.
Ćviágrip:
Hefur unniđ ađ fullkomnun sérvizkunnar frá unga aldri. Tilnefndur til nóbelsverđlauna í ţrjósku árlega. Gafst upp á hefđbundnum búskap fljótlega upp úr fermingu og vann um stund ađ kynbótum á könum. Lauk ţeim farsćllega og býr nú heima í heiđardalnum.