— GESTAPÓ —
Kargur
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 5/12/05
Opinber heimsókn.

Ţiđ getiđ fariđ ađ rúlla út rauđa dreglinum.

Ég mun vísitera Ísland í nćstu viku. Ég mun staldra stutt viđ, bara rétt fram yfir Hvítasunnu. Af ţessu tilefni hafa tveir brćđra minna ákveđiđ ađ útskrifast frá tveimur virtustu menntastofnunum landsins. Einnig hefur einn bróđirinn ákveđiđ ađ láta ferma sig til ađ halda almennilega upp á heimsóknina.
Ţađ er langt síđan ég hef heiđrađ ţjóđina međ nćrveru minni. Af ţeim sökum er ég ekki alveg međ á hreinu hvađ er ađ gerast á klakanum. Ţví er ráđ ađ fá nokkur atriđi á hreint.
Er KR ekki ríkjandi bikarmeistari í knattspyrnu eins og ţegar ég hélt úr landi? Eru menn ekki löngu hćttir ađ ćsa sig yfir stóriđju og virkjunum? Er framsóknarflokkurinn ekki búinn ađ leggja allt undir sig? Eru sauđfjárbćndur ekki örugglega orđnir hátekjumenn? Heyra kvótabrask og skattsvik ekki sögunni til? Kannski ţiđ hafiđ svörin viđ ţessu.
Af tilefni heimsóknar minnar fćr Íslenska ţjóđin frí frá vinnu á föstudaginn kemur, svo allir geti komiđ spariklćddir (í Liverpool-bolum) í flugstöđina og vottađ mér og fylgdarliđi mínu virđingu sína.

   (28 af 54)  
5/12/05 20:02

Hvćsi

Kanski mađur mćti í flugstöđina hans Leifs og skori á ţig í smá glímu.

5/12/05 20:02

Heiđglyrnir

Velkominn heim Kargur minn.

5/12/05 20:02

Nafni

Viđ vorum ađ vinna Júró- visjón...alveg satt.

5/12/05 20:02

Vladimir Fuckov

Ţađ er búiđ ađ gera byltingu.

5/12/05 21:01

Upprifinn

Framsóknar hvađ?

Kargur:
  • Fćđing hér: 8/5/05 19:39
  • Síđast á ferli: 10/7/20 01:22
  • Innlegg: 10525
Eđli:
Kargur bóndadurgur.
Frćđasviđ:
Ekkert sérstaklega fróđur um nokkurn skapađan hlut.
Ćviágrip:
Hefur unniđ ađ fullkomnun sérvizkunnar frá unga aldri. Tilnefndur til nóbelsverđlauna í ţrjósku árlega. Gafst upp á hefđbundnum búskap fljótlega upp úr fermingu og vann um stund ađ kynbótum á könum. Lauk ţeim farsćllega og býr nú heima í heiđardalnum.