— GESTAPÓ —
Kargur
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/12/05
Hákarl

Matvendni er landlćg hér.

Ađ undanförnu hef ég haft flokk norđur-karólínskra vesalinga mér til handagagns. Ţetta er frekar frumstćđur ţjóđflokkur, en má eiga ţađ ađ fróđleiksfýsn ţeirra er til sóma. Ţeir hafa veriđ iđnir viđ ađ spyrja mig um Ísland og allt sem ţví viđkemur. Ţar á međal vildu ţeir fá ađ vita hvađ Íslendingar eta. Ég taldi upp hitt og ţetta, ţar á međal hákarl. Ţeir fullyrtu ađ hákarl vćri góđur, sögđust hafa veitt svoleiđis og grillađ. Ég taldi fullvíst ađ eitthvađ vćru verkunarađferđir ţjóđa okkar mismunandi. Daginn eftir fćrđi ég ţeim krukku međ dýrindishákarli úr Bjarnarhöfn. Ţađ er skemst frá ţví ađ segja ađ ađeins einn ţeirra ţorđi ađ prófa. Reyndar er sá villimađur frá fenjum Lousiana, ţar sem menn eta allt. Hann frussađi út úr sér ađ ţađ vćri nú lítiđ mál ađ eta smábita af hákarli, og stakk svo einum upp í sig. Ég ţurfti ađ bregđa mér frá um ţetta leyti, og ţađ síđasta sem ég sá var fenjaskepnan ađ smjatta á góđgćtinu. Ţegar ég kom aftur um 20 mínutum síđar var ofurhuginn horfinn. Mér var tjáđ ađ eitthvađ hefđi honum og hákarlinum sinnast illa, og hann hefđi reynt ađ setja suđurríkjamet í kamarsspretthlaupi. Rétt í ţví kom fenjadýriđ út úr dyrunum á mcdonaldsbúllu, međ ís uppi í sér. Ţađ var af honum dregiđ, svo ég reikna međ ađ ţađ hafi veriđ einhvur átök á kamrinum. Hann bölvađi mér og hákarlinum, og útskýrđi svo fyrir okkur ađ hann gćti engan veginn náđ óbragđinu úr munninum, sem útskýrđi ísinn. Greyiđ var ekki enn búinn ađ jafna sig ţegar viđ fórum heim. En í sárabćtur fékk hann nýtt nafn; Sharky.

   (35 af 54)  
2/12/05 17:01

Skabbi skrumari

hehe... góđ saga Kargur minn... segđu bara viđ ţá ađ ţetta sé "aquired taste"... Skál

2/12/05 17:01

Don De Vito

Haha, gaman ađ ţessu.

2/12/05 17:01

Offari

Sendu mér bara hákarlinn ég skal snćđa hann.

2/12/05 17:01

Útvarpsstjóri

Ég er hneykslađur á ţér bróđir, ađ ţú skulir sóa verđmćtum hákarlinum í auma Hreppara sem kunna ekki gott ađ meta. Ég vona ađ ţeir hafi ekkert fengiđ af Ófeigskaffinu og Sćmundinum.

2/12/05 17:01

fagri

Undarlegir ţessir útlendingar. Kannski líkar ţeim betur viđ gómsćtt ţorskalýsi.

2/12/05 17:01

Krókur

Vantađi einfaldlega ekki bara smá ákavíti? Hefđi ţá hákarlinn ekki bara runniđ ljúft niđur?

2/12/05 17:02

Jóakim Ađalönd

Hefurdu bodid theim Hrutspunga?

2/12/05 17:02

Kargur

Ţessir vanţakklátu eymingjar fá ekkert hjá mér framar. Einn ţeirra laumađist í krukkuna hjá mér, tók bita og makađi honum á mćlaborđiđ í kranabílnum, og tróđ bitanum svo ađ lokum ofan í raufina á framrúđuhitaranum... Ţeir brúka hitann ekkert núorđiđ, en niđurskrúfanlegar rúđur öllu meira. Kranabíllinn kallast nú the Sharkmobile.

2/12/05 18:00

blóđugt

Ussususs...

2/12/05 19:00

dordingull

Alveg er ég viss um ađ ţetta hafa veriđ negrarnir sem ţú minntist á hér um áriđ og allt varđ vitlaust út af.
Nćst skaltu smella fati međ sunnlenskum sviđakjömmum ţvert yfir mannćtupottinn ţeirra.

2/12/05 19:02

Kargur

Nei, negrar voru ţađ ekki. Skjannahvítt rusl úr hjólhýsagarđinum.

Kargur:
  • Fćđing hér: 8/5/05 19:39
  • Síđast á ferli: 10/7/20 01:22
  • Innlegg: 10525
Eđli:
Kargur bóndadurgur.
Frćđasviđ:
Ekkert sérstaklega fróđur um nokkurn skapađan hlut.
Ćviágrip:
Hefur unniđ ađ fullkomnun sérvizkunnar frá unga aldri. Tilnefndur til nóbelsverđlauna í ţrjósku árlega. Gafst upp á hefđbundnum búskap fljótlega upp úr fermingu og vann um stund ađ kynbótum á könum. Lauk ţeim farsćllega og býr nú heima í heiđardalnum.