— GESTAPÓ —
Kargur
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Gagnrýni - 2/11/04
Ţakkargjörđ.

Ég er ţakklátur fyrir ađ nýliđin Ţakkargjörđarhátíđ skuli vera akkúrat ţađ; liđin.

Ţakkargjörđarhátíđin er höfđ í hávegum hér í sveit. Ég hef mikiđ dálćti á hátíđamat, og hef ţess vegna dálćti á ţessari hátíđ eins og öđrum. Eins og lög gera ráđ fyrir fór ég til ömmu konunnar minnar í ţessu tilefni, eins og áđur. Amma gamla eldar flennistóran hćnsnfugl kenndan viđ Tyrkland og alls kyns međlćti. Einnig býđur hún upp á svínaket og međlćti. Og kökur á eftir. Bróđir minn hefur heyrt af ţessum átveislum og lét loksins verđa af ţví ađ heimsćkja okkur á ţessum dýrđardegi. Reyndar fannst honum alveg vanta lambaket, en hann lét ţađ sleppa í ţetta sinn.
Í tilefni dagsins fórum viđ í okkar fallegustu Liverpool boli og vorum svo til nýrakađir. Ţađ bar af hvađ viđ vorum hátíđlegir á ţessari hátíđ. Kanar kunna sig nefnilega ekki á tyllidögum. Ég hef aldrei séđ neinn í sparifötum um jól eđa á öđrum stórhátíđum, og Ţakkargjörđin er eins. En ţetta áriđ bar af öđrum. Tengdamóđir mín hafđi nefnilega tekiđ ráđin af ömmu gömlu og ţađ veit ekki á gott. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ ég og bróđir minn vorum látnir eta af pappadiskum úti í garđi. Svo var ég beđinn um ađ láta ekki skellast svona í hurđinni ţegar ég gengi um. Ég gćti svo sem sćtt mig viđ ađ eta af pappadiski, en ađ vera vísađ á dyr fannst mér skítt. Hvurnig á ég ađ horfa á nfl-ruđninginn úti í garđi? Ţessi tyllidagur fćr enga stjörnu frá mér ţetta áriđ.

   (39 af 54)  
2/11/04 03:01

Offari

Liverpool polir munu aldrei flokkast undir spariföt.

Áfram United...

2/11/04 03:01

Vauni

Sárt ađ heyra ađ svona skyldi hafa fariđ međ Ţakkargjörđarhátíđina. Ađ ţiđ brćđurnir skyldu vera látnir borđa af pappadiskum út í garđi og í ţokkabót missa af ruđninginum. Ţvílík hneisa!

En ţađ var ţó lán í óláni ađ ţiđ skyldu vera klćddir í Liverpool boli. Ţví í mínum augum eru ţeir hin eiginlegu spariföt. Ég er ţví ekki sammála offara ađ ţeir séu ekki hátíđarklćđi, ađ ég tali nú ekki um ef mađur klćđist ţeim á Anfield í sigurleik.

Ţakka góđa gagnrýni. Afram Liverpool!..

2/11/04 03:01

Nornin

Viđ átum kalkún og međlćtiđ af sparistellinu, í sparifötunum, međ sparisvipinn og spariskapiđ. Enda erum viđ Íslendingar á Íslandi ađ halda upp á erlendann hátíđisdag vegna langrar útlegđar sambýlings míns og barna hennar í BNA.
Mér finnst dagurinn sjálfur ekkert merkilegur, en mikiđ var gott ađ fá kalkúninn. Hann fćr stjörnu.

Kargur:
  • Fćđing hér: 8/5/05 19:39
  • Síđast á ferli: 15/10/23 21:26
  • Innlegg: 10540
Eđli:
Kargur bóndadurgur.
Frćđasviđ:
Ekkert sérstaklega fróđur um nokkurn skapađan hlut.
Ćviágrip:
Hefur unniđ ađ fullkomnun sérvizkunnar frá unga aldri. Tilnefndur til nóbelsverđlauna í ţrjósku árlega. Gafst upp á hefđbundnum búskap fljótlega upp úr fermingu og vann um stund ađ kynbótum á könum. Lauk ţeim farsćllega og býr nú heima í heiđardalnum.