— GESTAPÓ —
Kargur
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 9/12/04
Örkumla

Ég er á hćkjum.

Í gćr tókst mér ađ fótbrjóta mig. Og ţađ á afar aulalegan hátt. Ég var á svo til rennisléttu landi og missteig mig, og heyrđi brest. Ég leit niđur og sá ađ ţađ var ekkert sem ég steig á sem gat hafa brostiđ í. Svo ég taldi víst ađ ég hefđi brotiđ eitthvađ, enda átti svipađ atvik sér stađ fyrir nokkrum árum. Ţegar ég var búinn ađ vinna fór ég og lét líta á ţetta, enda var ég orđinn frekar haltur ţá. Eftir mikiđ pappírsvesen og annars konar vesen var mér tjáđ ađ ég vćri brotinn. Svo nú er ég á hćkjum og ekki til nokkurra hluta nytsamlegur. Enda segir amma konunnar minnar ađ ég sé krypplađur...
Ég sé fram á ađ vera ţaulsćtinn fyrir framan tölvuna ţar til ég sigrast á kryppluninni, svo ţiđ eruđ hér međ vöruđ viđ. Ég mun örugglega vera frekar stúrinn, enda á langvarandi innivera frekar illa viđ mig. Ég veit ekki hvort ţetta mun fara ver međ geđheilsu mína eđa annarra á heimilinu, ţađ mun allt koma í ljós.

   (49 af 54)  
9/12/04 03:00

Nornin

Batni ţér fljótt.
[Veifar sprotanum og reynir ađ grćđa beiniđ]

9/12/04 03:00

Urmull_Ergis

-Ţađ er allt hćgt, ţekki mann sem braut í sér 2 rifbein međ ţví ađ hnerra hraustlega.

9/12/04 03:00

Urmull_Ergis

-Batni ţér fljótt.

9/12/04 03:00

hundinginn

Ţú ert ekkert brotinn. Farđu bara í teygju sokk og notađu fjandans skankann.

9/12/04 03:01

B. Ewing

Láttu ţér batna og láttu skapiđ ekki versna.

9/12/04 03:01

Heiđglyrnir

Farđu vel međ ţig vinur.

9/12/04 03:01

Ugla

Bíddu, áttu ekki heima í bandaríkjunum?
Ferđu ekki bara í mál viđ ţá sem eiga landareignina sem ţú varst staddur á ţegar fóturinn brotnađi. Ţeim ađ kenna!

9/12/04 03:01

Kargur

Ég leggst ekki svo lágt.

Kargur:
  • Fćđing hér: 8/5/05 19:39
  • Síđast á ferli: 15/10/23 21:26
  • Innlegg: 10540
Eđli:
Kargur bóndadurgur.
Frćđasviđ:
Ekkert sérstaklega fróđur um nokkurn skapađan hlut.
Ćviágrip:
Hefur unniđ ađ fullkomnun sérvizkunnar frá unga aldri. Tilnefndur til nóbelsverđlauna í ţrjósku árlega. Gafst upp á hefđbundnum búskap fljótlega upp úr fermingu og vann um stund ađ kynbótum á könum. Lauk ţeim farsćllega og býr nú heima í heiđardalnum.