— GESTAPÓ —
Furđuvera
Heiđursgestur.
Dagbók - 3/11/04
Smá sýning

Nú er orđiđ svolítiđ síđan ég sýndi ljósmyndir hér, enda ekki tekiđ margar undanfariđ. Hér eru ţó tvćr sem ég er frekar stolt af.


Ţessi er tekin í fjörunni. Ţađ var rák í sandinum og ég lék mér ađeins ađ mismunandi sjónarhornum.


Hinsvegar eru ţetta augljóslega fallin lauf á gangstétt. Ţetta var tekiđ í haust, ţegar frostiđ var nýbyrjađ ađ láta finna fyrir sér. Sólin var ađ setjast og gerđi haustlitina meira áberandi.

   (14 af 37)  
3/11/04 02:02

sphinxx

mér finnst neđri myndin flott en sú efri er ekki síđri samt eitthvađ viđ hana sem truflar mig dáltiđ, erfitt ađ horfa á hana mjög lengi.

3/11/04 02:02

hlewagastiR

Fínt og myndrćnt. Já, fjandi flott.

3/11/04 02:02

Lopi

Flottar myndir.

3/11/04 02:02

Galdrameistarinn

Glćsilegar myndir

3/11/04 02:02

Offari

Hvar fanst ţú fjallagarđ í fjörunni.?
Góđar myndir Takk.

3/11/04 02:02

B. Ewing

Ţađ kann ađ vera ađ Spinxinn eigi erfitt međ ađ glápa lengi á myndina einmitt vegna sjónarhornsins sem skapar fókussviđ langt fyrir ofan getu linsunnar, og allra linsa sem ekki kosta stjarnfrćđilegar upphćđir myndi ég halda.
Alveg ágćtar tćkifćrismyndir og gaman ađ leika sér ađ sjónarhornum og búa til eitthvađ allt annađ (og stćrra) en hluturinn er.

3/11/04 03:00

Heiđglyrnir

Glćsilegt Furđa mín.

3/11/04 03:00

Hakuchi

Fallegt.

3/11/04 03:00

Gunnar H. Mundason

Stórkostlegar myndir. Frábćr endurkoma, međ myndirnar ţ.e. [Blikkar]

3/11/04 03:01

Jóakim Ađalönd

Jamm. Fínar myndir hjá ţér Furđa.

3/11/04 03:01

Vladimir Fuckov

Skemmtilegar myndir og óvenjulegt sjónarhorn.

Furđuvera:
  • Fćđing hér: 17/4/05 11:40
  • Síđast á ferli: 28/7/10 16:45
  • Innlegg: 1416
Eđli:
21% fáviti, 48% kjáni, 31% snillingur.
Frćđasviđ:
Bólfarir og tedrykkja. Einnig ágćtlega vel ađ sér í lífeđlisfrćđi, prjónaskap og ensku.
Ćviágrip:
Á međan hún var getin í petrískál, var pabbi hennar ađ spila pool. Á unglingsaldri uppgötvađi hún Gestapó, og hefur átt heima ţar síđan. Gekk í liđ međ djöflum ţeim sem byggja Undirheima Baggalútíu og eyđir nú dögum sínum í hvers kyns afbrot, nýliđaskelfingar og djöflaskap, en er nú líka vćnsta skinn inn viđ beiniđ. Er í essinu sínu viđ eldamennsku, uppi í rúmi eđa viđ prjónaskap.