— GESTAPÓ —
Furðuvera
Heiðursgestur.
Dagbók - 5/12/04
Málverk

Ég ákvað að fara eftir fordæmi Tigru...

Þetta olíumálverk málaði ég á námskeiði sem amma dró mig á. Kennarinn var útlensk kona, mjög leiðinleg, sagði að ég hefði eyðilagt fjöllin... en ég er mjög stolt af þessari mynd hvað sem hún segir.
Þetta er fyrsta og eina olíumálverkið mitt.

   (31 af 37)  
5/12/04 10:01

Litla Laufblaðið

Ég held ég sé að fara að loka mínu félagsriti

5/12/04 10:01

Hakuchi

Stórglæsileg mynd af hinu fræga Paramount.

Þú ættir að hafa samband við Paramount kvikmyndaverið og bjóða þeim verkið til sölu. Þeir munu eflaust bjóða formúu.

5/12/04 10:01

Furðuvera

Ekki slæm hugmynd Hakuchi...

Laufblað! Ekki! Bannað! Fallegt!

5/12/04 10:02

Tigra

Hvernig datt þér í hug að mála þessi fjöll?

5/12/04 10:02

Furðuvera

Þetta var bara málað eftir einhverri mynd, ég hafði ekkert val!

5/12/04 10:02

kokkurinn

Skilaðu því til kennarans frá mér að þú hafir ekkert eiðilagt fjöllin. Þau eru yndislega falleg.

5/12/04 10:02

Furðuvera

Takk kærlega. [Brosir]

5/12/04 11:02

Kynjólfur úr Keri

Mmmm... úttlent konfekt! Má ég eiga bitann sem er eins og flaska í laginu?

Furðuvera:
  • Fæðing hér: 17/4/05 11:40
  • Síðast á ferli: 28/7/10 16:45
  • Innlegg: 1416
Eðli:
21% fáviti, 48% kjáni, 31% snillingur.
Fræðasvið:
Bólfarir og tedrykkja. Einnig ágætlega vel að sér í lífeðlisfræði, prjónaskap og ensku.
Æviágrip:
Á meðan hún var getin í petrískál, var pabbi hennar að spila pool. Á unglingsaldri uppgötvaði hún Gestapó, og hefur átt heima þar síðan. Gekk í lið með djöflum þeim sem byggja Undirheima Baggalútíu og eyðir nú dögum sínum í hvers kyns afbrot, nýliðaskelfingar og djöflaskap, en er nú líka vænsta skinn inn við beinið. Er í essinu sínu við eldamennsku, uppi í rúmi eða við prjónaskap.