— GESTAPÓ —
Litla Laufblaðið
Heiðursgestur.
Dagbók - 5/12/04
Hvolfun

Nú er ég ekki skringileg lengur, nú er ég allveg komin á hvolf. Hjartað í mér er komið upp í háls og allt er í rugli. Ég veit að þetta er ekki beint félagsrita efni, en ég verð bara að koma þessu einhvernvegin frá mér.
Svo að þið tapið ekki algjörlega á að lesa þetta fáiði bara aðra mynd með. Nema ykkur finnist hún ljót, þá tapið þið allveg.

   (18 af 29)  
5/12/04 22:02

hundinginn

Klikkað!

5/12/04 22:02

Furðuvera

Flott...!

5/12/04 22:02

Sæmi Fróði

Tengist myndin eitthvað hjartahvolfuninni, ef svo er þá finnst mér myndin túlka það nokkuð vel!

5/12/04 22:02

Tigra

Þessi er æðisleg.. mikill öldugangur í gangi hjá þér krúttið mitt?

5/12/04 22:02

Litla Laufblaðið

Takk öll og já það er mikið í gangi [Andvarpar]

5/12/04 23:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Þergar hjartað fer svona í ferðalag í kroppnum er það oftas ástinn sem er á ferli og er það mjög heilsusamlegt í hófi. Ef Amor hefur ekki verðið að skjóta þig með pílum sínum , skildi ég hringja í lækni.

6/12/04 00:01

Goggurinn

Ert þú alveg komin á hvolf já? Sjáðu mig, ég er reyndar á hlið hérna en það er aukaatriði...

Litla Laufblaðið:
  • Fæðing hér: 16/3/05 10:53
  • Síðast á ferli: 11/9/11 05:50
  • Innlegg: 2480
Eðli:
Ósköp krúttulegt lítið laufblað sem finnst ekkert skemmtilegra en að gefa öndunum brauð og blása sápukúlur.
Fræðasvið:
Veit nú ekki mikið enda aumkunarlegt lítið laufblað, en er þó vel að mér í sviðum sem líta að andakvaki og jafnréttis málefnum lítilla laufblaða í heiminum.
Æviágrip:
Byrjaði líf mitt sem lítið brum á rósarunna á tjarnarbakkanum, óx og óx þar til ég varð að litlu sætu laufblaði, geri ráð fyrir að falla einhvern tíman í haust. Þangað til nota ég tíman til að hanga með vinum mínum, hinum laufblöðunum, svo eiga brauðmolar það til að fjúka í mig og á það þá til að henda þeim þá í endurnar sem svamla þarna í kring.