— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Isak Dinesen
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur.
Pistlingur - 1/12/07
Samanburđarrýni

Gaman er ađ velta fyrir sér hversu ólík listaverk geta veriđ. Ósjaldan er greinilegasti munurinn á milli franskra og bandarískra bíómynda. Eftirfarandi samanburđur var gerđur á fyrstu ţremur mínútunum í tveimur kvikmyndum og hér er hvorki ýkt né logiđ. Myndirnar eru einhver skýrustu dćmin um hiđ hlutlausa (passive) annars vegar og hiđ ágenga (aggressive) hinsvegar sem ég gat fundiđ.

Kvikmynd: 5x2 (Fimm sinnum tveir)
Land: Frakkland:
Ár: 2004
Leikstjóri: François Ozon

Lýsing á fyrstu ţremur mínútunum:
Eftir tilgerđalítinn upphafstitil komum viđ inn á skrifstofu dómara. Á móti honum sitja hjón. Hann les upp úr skilnađarplaggi. Myndatakan fćrist frá honum til ţeirra, fram og aftur. Andrúmsloftiđ er ekki létt. Ţau skrifa undir og fara.

- Einnar línu spé: 0
- Bílar sprengdir í loft upp: 0
- Brjálađir glćpamenn međ skýr skilabođ: 0
- Úrillur lögregluforingi á kaffi-og-camel-kúrnum međ magasár: 0

Kvikmynd: Die Hard: With a Vengeance (Dáiđ harkalega: Af fullum krafti)
Land: Bandaríkin
Ár: 1995
Leikstjóri: John McTiernan

Lýsing á fyrstu ţremur mínútunum:
Upphafstitlar birtast feitletrađrir og međ hljóđsetningu og skjótast svo í andlit áhorfenda. Summer in the City m. The Lovin’ Spoonful er leikiđ í bakgrunni. Viđ sjáum ys og ţys ađ morgni í stórborginni New York og allt virđist međ felldu ţegar GRÍĐARLEG SPRENING VERĐUR Í HÚSI EINU. Umsvifalaust fćrumst viđ á lögreglustöđ ţar sem allt er á suđupunkti. Skyndilega hringir síminn, “Walter, I think you better take this”. Í símanum er glćpamađur. Skilinn milli góđs og ills hafa veriđ dreginn. Nú getum viđ byrjađ.

- Einnar línu spé: 1 (Mađur: Who the hell would want to blow up a department store? Kona: Did you ever see a woman miss a shoe sale?)
- Bílar sprengdir í loft upp: 15
- Brjálađir glćpamenn međ skýr skilabođ: 1
- Úrillur lögregluforingi á kaffi-og-camel-kúrnum međ magasár: 1

   (3 af 42)  
1/12/07 09:00

Frć

Og?

1/12/07 09:00

Isak Dinesen

Og ekkert.

1/12/07 09:00

Frć

Já ţú er bara svona upplýsandi, engin niđurstađa?

1/12/07 09:00

Isak Dinesen

Ég var ađ hugsa um ađ láta samanburđinn tala sínu máli.

1/12/07 09:00

krossgata

Jah, ég sé nú eiginlega niđurstöđu. Fullyrt er: Listaverk eru ólík, dćmi tekin um ólík kvikmyndverk. Niđurstađan listaverk eru ólík, sem styđur fullyrđinguna.

Stórkostlegt ađ skilja svo leandann eftir međ ţađ verkefni ađ ákveđa sjálfur hvort verkiđ honum líki betur eđa hvor stefnan.
[Hefst handa viđ ákvarđanatöku]

1/12/07 09:00

Dula

Hafiđi pćlt í muninum á rembrandt og stórval.

1/12/07 09:00

Frć

Jájá, ég er bara svo matađ ađ mér finnst vanta: Niđurstöđur samanburđarrannsókna sýna ađ...............

1/12/07 09:00

Tina St.Sebastian

Iss, fyrsta Dćhard var langbest - Alan Rickman var í henni.

1/12/07 09:00

Isak Dinesen

Ég gerđi reyndar smá mistök viđ rannsóknina. Franski búturinn stóđ í fjórar mínútur en sá bandaríski svo sannarlega ađeins í ţrjár.

Tina: Hún byrjar samt ekki af jafn miklum krafti.

Og - ef Alan Rickman er svona klár - af hverju talar hann ţá međ pungnum?

1/12/07 09:00

Upprifinn

Berum saman brók og skó
band og gluggarúđu
stćrđar hús og stilltan sjó
strák og dauđa lúđu.

1/12/07 09:00

Isak Dinesen

Nákvćmlega.

1/12/07 09:00

Skabbi skrumari

Áhugavert... skálút...

1/12/07 09:01

Vladimir Fuckov

Áhugavert og ţađ kemur einmitt vel út ađ hafa engan sjerstakan 'niđurstöđukafla'. Tölurnar tala sínu máli.

1/12/07 09:01

Golíat

Merkilegt.

1/12/07 09:01

Dúlli litli

Ţettar er nú bara stađfesting á ţví sem ég hef alltaf sagt. En ţađ er gott ađ hafa núna loksins vísindalegar ransóknir til stuđnings máli sínu.

1/12/07 09:01

Regína

Ég hef hvoruga myndina séđ, svo ţetta er einkar áhugavert.

1/12/07 09:01

Huxi

Alan Rickman er međ einhver galla í talfćrunum sem veldur ţessum sértaka talanda hans. Ţađ breytir ţó ekki ţeirri fullvissu minni ađ hann sé frábćr leikari.
Ţađ er heppilegt ađ fá viđvörun viđ ţessari frönsku rćmu.
Muna: Forđast ţessi leiđindi.

1/12/07 09:02

Isak Dinesen

Huxi: Ţađ skal reyndar tekiđ fram ađ myndin er góđ, ţó hún byrji ef til vill frekar... rólega. (En stanlaust fjör fyrir lögfrćđinga.)

1/12/07 09:02

Huxi

Mynd ţar sem enginn einnarlínu brandari eđa sprenging er fyrstu 4 mínúturnar getur ekki veriđ annađ en leiđindi.
[Setur Rambó 2 í Beta vídeótćkiđ]

1/12/07 11:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Forvitnilegt, í meira lagi.

1/12/07 12:00

Jóakim Ađalönd

Ég nenni ekki ađ lepja einhver gömul vín úr belg!

1/12/07 13:02

krumpa

Jamm - ţessi franska hljómar vel ţó ég verđi ađ viđurkenna ađ ég hef alltaf haft lúmskt gaman af hinni...

Isak Dinesen:
  • Fćđing hér: 15/3/05 17:21
  • Síđast á ferli: 9/6/14 14:10
  • Innlegg: 1593
Eđli:
(Ţađ skal árétt ađ ţetta er athvarf Isaks Dinesens hins íslenska.)

Heldur ađ hann viti ađ hann viti ekkert.

Lćrisveinn Ţorgríms Ţráinssonar.

Uppáhalds tónlistarmenn: Sara Vohan og Dissy Gelle-Spy.
Frćđasviđ:
Lesblinda og einkirningasótt.
Ćviágrip:
Lifir eins og hann mun deyja - stífur.