— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Isak Dinesen
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur.
Saga - 31/10/06
Ferđalag ađ morgni

Mađur gengur upp hlíđ. Á undan honum trítlar hundur. Ţeir virđast ekki velta tilvist hvors annars mikiđ fyrir sér, en eđlilegt er ţó ađ áćtla ađ mađurinn sé eigandi hundsins, sem lítur út fyrir ađ vera bastarđur. Ţeir ganga upp međalbratta brekkuna án ţess ađ flýta sér sérstaklega, mađurinn gengur á um ţađ bil međalhrađa. Hann kćmist líklega um fimm kílómetra á klukkustund međ ţessu áframhaldi. Hundurinn gengur hrađar, en staldrar oftar viđ til ađ virđa fyrir sér ađstćđur.

Mađurinn er klćddur gömlum, skítugum og of víđum gallabuxum og rifinni dúnúlpu. Hann gengur um ţađ bil á miđjum stígnum, ef til vill örlitlu til hćgri viđ miđju. Hundurinn valsar meira um ađ eđlisfari. Stutt rófan stendur upp í loft.

Ţađ er haustlegur morgunn. Klukkan er nćrri tíu fyrir hádegi. Nokkuđ kaldur vindur leikur um förunautana. Í manninn vantar tönn í efri góm - ţriđju til vinstri frá miđju. Hvöss vindhviđa skellur á og leikur um beran, rotinn góm mannsins og rassgat hundsins, sem nú stendur álengdar og bíđur eftir meistara sínum. Ekki er ađ sjá ađ samferđamennirnir kippi sér upp viđ ţađ.

Í andliti mannsins má greina áhuga. Svo virđist sem hann hlakki til ţess ađ koma á áfangastađ. Hundurinn sýnir engin svipbrigđi, ţó hann slái nú af áhuga til plastpoka sem leikur í vindinum.

Ferđalangar hafa nú gengiđ upp mestan part Hverfisgötu og taka stefnuna til hćgri, í átt ađ Tryggingastofnun. Mađurinn gengur inn og hundurinn bíđur fyrir utan og gerir ţarfir sínar uppi viđ húsvegg. Veggurinn er gulleitur og breytist liturinn lítiđ viđ vćtuna. Dekkist ţó eilítiđ.

Skömmu síđar birtist mađurinn aftur og hóar í hundinn. Ţeir ganga stuttan spotta til viđbótar ţar sem mađurinn skipar hundinum ađ sitja og bíđa sín. Hann gengur ţví nćst inn í spilatćkjasalinn Gullnámuna hvar hann freistar gćfunnar međ fimmţúsundkalli.

   (5 af 42)  
31/10/06 03:02

Hakuchi

Varstu ađ elta mig pervertinn ţinn?

31/10/06 03:02

Andţór

Ţađ er sorglegt hvađ ţetta er algengt.

31/10/06 04:00

Grýta

Ţurfa menn enn ađ mćta sjálfir og sćkja lúsarlega lífsframfćri sitt í Tryggingarstofnun?

31/10/06 04:00

Snabbi

Ég held ađ menn hafi ekki lífframfćri af Tryggingastofnun/Gullnámunni. Kommon!

31/10/06 04:00

Vímus

Er ţađ ekki máliđ Snabbi? Einu vonina er ađ sjá í Gullnámunni en hún bregst eins og allt annađ og ţá er bara ađ lifa af grámyglu lífsins einn mánuđ í einu á ţeirri glćtu sem vćntanlegur glađningur Gullnámunnar sendir inn í sálartetriđ. Svo koma aftur mánađarmót og gullnáman hirđir sitt og...................................................

31/10/06 04:00

Regína

Allir eiga sér morgna sem eru ţess virđi ađ fara út í.
Ég hélt fyrst ađ mađurinn vćri ađ skima eftir annars konar fé.

31/10/06 04:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Nöturlega neistandi sögukorn. Topprit.

31/10/06 04:01

Suđurgata sautján

Hć!

31/10/06 04:01

krossgata

Ţetta er einhver hlutlausasta frásögn, af hlutum sem hćgt er ađ hlađa skođunum, dómum og tilfinningum, sem ég hef séđ. Ég gaman af ţví, takk.

31/10/06 04:01

Nermal

Snoturlega ritađ rit.

31/10/06 04:01

krumpa

Flott.

31/10/06 04:02

Huxi

Ţú ert greinilega ekki eins vitlaus og ég lít út fyrir ađ vera. Flott mynd sem ţú dregur upp. Ég hélt fyrst ađ ţetta vćri einhver realísk sveitasaga.
Ţá detture mér í hug... Er einhver áhugi fyrir smásagnamóti svona svipuđu og hagyrđingamótin? Bara spurđi.....

31/10/06 04:02

Andţór

Fyrst ţú nefnir ţađ Huxi ţá ... Já.

31/10/06 05:00

Vímus

Mér líst bullandi vel á hugmynd Huxa.

31/10/06 05:00

Jóakim Ađalönd

Fínasta saga hjá ţér hr. Dinesen. Fínasta.

31/10/06 05:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Ţú ert bestur

31/10/06 06:01

blóđugt

Góđ saga Dinesen.

[Sendir Hakuchi bót á dúnúlpuna og einn rauđan pening]

31/10/06 06:01

Texi Everto

Frábćr saga, hreinast gullkorn! Minnir mig á dvölina í Klondike um áriđ.

31/10/06 09:01

Isak Dinesen

Takk fyrir mig.

Isak Dinesen:
  • Fćđing hér: 15/3/05 17:21
  • Síđast á ferli: 9/6/14 14:10
  • Innlegg: 1593
Eđli:
(Ţađ skal árétt ađ ţetta er athvarf Isaks Dinesens hins íslenska.)

Heldur ađ hann viti ađ hann viti ekkert.

Lćrisveinn Ţorgríms Ţráinssonar.

Uppáhalds tónlistarmenn: Sara Vohan og Dissy Gelle-Spy.
Frćđasviđ:
Lesblinda og einkirningasótt.
Ćviágrip:
Lifir eins og hann mun deyja - stífur.