— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Isak Dinesen
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur.
Dagbók - 3/12/06
Árin tvö

Ég var búinn ađ steingleyma ađ ég ćtti rafmćli í gćr og ţađ tveggja ára - svei mér ţá, mađur er ađ verđa gamall. Ćtli ég verđi ekki ađ halda smá rćđu.

Ţá var 15. mars áriđ 2005. Mér leiddist sem endranćr og ákvađ ađ kíkja ađeins á ţetta Internet sem allir voru ađ tala um í fjósinu. Ég fór í verzlun og keypti mér eina tölvumaskínu međ rafmagnađri ritvél og „mús“ líka. Fór svo heim og tengdi ţetta ţar sem ristavélin var áđur. Hellti mér upp á einn instant og „plöggađi“ vélinni í svartan kassa tengdan talsímanum. Kveikti ég svo á maskínunni og á „explórernum“. Ţá var ég kominn á ţennan veraldarvef sem öllum fannst í ţá tíđ vera svona mikiđ ćđi.

Mér leist nú alls ekki á blikuna, enda fátt annađ í bođi en óskrifandi dagbókarkrotarar og auglýsingum fyllt útgáfa af Mogganum - unnin, ađ ţví er virtist, af gagnfrćđiskólanemum í frímínútum. Ég fann líka „spjallborđ“ fyllt af fólki međ blćti sem fáa hefđi grunađ ađ til vćru í minni sveit (skóhorns-, bókhaldara- og betlarablćti koma upp í hugann). Og ţegar mér tókst loksins ađ skrifa „hotmail.com“ rétt tóku Viagra auglýsingar viđ ţví sem fyrir augu bar á „hotmale.com“.

Á endanum rakst ég á síđuna Baggalút. Ţar virtist vera ýmislegt skemmtilegt ađ finna og eyddi ég góđri stund viđ ađ skođa síđuna. Ađ lokum fann ég svo lítinn afkima hennar sem kallađur var Gestapó. Ţar sá ég ađ menn gerđu sér ţađ ađ leik ađ drekka, rita texta í međallagi (og einstöku sinnum yfir međallagi) gáfulegan og yrkja klámvísur dróttkveđnar. Allt eru ţetta auđvitađ góđar og gildar íslenskar íţróttir. Og ţarna vildi ég vera. Og er enn.

Takk fyrir mig.

   (10 af 42)  
3/12/06 16:02

Salka

Saga ţín er saga vor. [Ljómar upp]

3/12/06 17:00

Kondensatorinn

Fín rćđa.

Til hamingju međ rafmćliđ.

3/12/06 17:00

krossgata

Bestu hamingjuóskir. Skemmtileg og skilmerkileg saga međ alvarlegum undirtón.
Skál!

3/12/06 17:01

Hakuchi

Glćsileg rćđa. Ţína skál!

3/12/06 17:01

Grágrímur

Skál fyrir ţví og einnig fyrir mörgum árum hér í viđbót.

3/12/06 17:01

Bangsímon

Ég trúi ekki orđi sem ţú segir! Nema orđunum "og" og "líka" náttúrulega, ţau ljúga aldrei. Heilög orđ.

3/12/06 17:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Elsku stóribróđir Ísak gangi ţér allt í haginn

3/12/06 18:00

Anna Panna

Til lukku međ ţau!

3/12/06 18:00

Tina St.Sebastian

" (og einstöku sinnum yfir međallagi)"

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ ţér komuđ hingađ á undan oss.

[Hlćr hrossahlátri og hendir stafsetningarorđabókinni í rusliđ]

[Gengur á vegg og rotast]

3/12/06 18:01

Jóakim Ađalönd

Skál!

3/12/06 18:01

Vladimir Fuckov

Megi árin verđa fleiri. Skál ! [Sýpur á fagurbláum drykk]

3/12/06 18:01

dordingull

Til hamingju međ afmćliđ. SKÁL!

3/12/06 18:02

Regína

Til hamingju međ rafmćliđ Isak.

3/12/06 19:02

Tigra

Skál!

3/12/06 23:01

Isak Dinesen

Skál og takk.

Isak Dinesen:
  • Fćđing hér: 15/3/05 17:21
  • Síđast á ferli: 9/6/14 14:10
  • Innlegg: 1593
Eđli:
(Ţađ skal árétt ađ ţetta er athvarf Isaks Dinesens hins íslenska.)

Heldur ađ hann viti ađ hann viti ekkert.

Lćrisveinn Ţorgríms Ţráinssonar.

Uppáhalds tónlistarmenn: Sara Vohan og Dissy Gelle-Spy.
Frćđasviđ:
Lesblinda og einkirningasótt.
Ćviágrip:
Lifir eins og hann mun deyja - stífur.