— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Isak Dinesen
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/12/06
Hugsanir dauđvona manns

Harmur varđ er herská lćddist veira
ađ holdi ţínu - vildi sjá ţig falla
hún myndi frumur finna' og niđur salla
já frekast skyldi' ei neinni ţeirra eira

Nú líf tók úr ţér smátt og smátt ađ dreyra
ţú smeykur máttir vera er tók ađ halla
ţví heyrđir ađeins dimman Dauđann kalla
en drottinn vildi' ei láta í sér heyra

Og ţegar síđan kom ađ kveđjustund
ţú krafđist eilífđar og svörin vildir
en hugsun ađ ţér ennţá ţrengra svarf:

ađ ekkert vćri' - og ţegar fórst á fund
viđ friđinn, ţögn sem svar ţú loksins skildir
og sjá! um leiđ og lífiđ óttinn hvarf

   (11 af 42)  
2/12/06 20:02

Hakuchi

[Fćr ryk í augađ]

2/12/06 20:02

krumpa

Mikiđ af ryki í loftinu ţessa stundina...
En ţetta er talsvert djúp - og ţó einföld - speki.
FLOTT

2/12/06 20:02

Regína

Vel gert.

2/12/06 20:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Átakanlegt & innilegt kvćđi.
Kumpánsklapp frá mér á herđar ţér, Isak.

2/12/06 21:00

krossgata

Vel kveđin og skýr lýsing á brottförinni.
[Klappar]

2/12/06 21:00

Isak Dinesen

Takk takk. Annars vil ég benda á ađ ég breytti lítillega nćstsíđustu línunni, en ţannig verđur lokakaflinn skýrari.

2/12/06 21:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Lengi getur góđur bragur batnađ.

2/12/06 21:00

Jóakim Ađalönd

Stórgott alveg!

2/12/06 21:00

B. Ewing

[Sćkir ţykkan bunka af "afţurrkunarklútum"] Ferlegt ţetta rykvandamál í augum...

2/12/06 21:01

Vímus

Ţađ er alltaf erfitt ađ horfa á sína nánustu deyja ţó ţađ sé í raun ţađ eina sem viđ höfum á hreinu ađ hendir okkur öll. Samhryggist ţér vinur!

2/12/06 21:01

Ţarfagreinir

Ekkert form er sonnettunni betra til ađ koma slíkum hugrenningum á framfćri. Skál!

2/12/06 21:01

Billi bilađi

Takk fyrir.

2/12/06 21:01

Heiđglyrnir

Laglega gert...Skál.

2/12/06 21:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Ţú ert ávalt fimstjörnu mađurinn Ísak

2/12/06 23:02

Isak Dinesen

Ég ţakka bara kćrlega fyrir mig.

3/12/06 00:00

hvurslags

Já, ţú átt allar ţessar ţakkir og fleiri til skildar. [fćr líka eitthvađ í augađ]

Isak Dinesen:
  • Fćđing hér: 15/3/05 17:21
  • Síđast á ferli: 9/6/14 14:10
  • Innlegg: 1593
Eđli:
(Ţađ skal árétt ađ ţetta er athvarf Isaks Dinesens hins íslenska.)

Heldur ađ hann viti ađ hann viti ekkert.

Lćrisveinn Ţorgríms Ţráinssonar.

Uppáhalds tónlistarmenn: Sara Vohan og Dissy Gelle-Spy.
Frćđasviđ:
Lesblinda og einkirningasótt.
Ćviágrip:
Lifir eins og hann mun deyja - stífur.