— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Isak Dinesen
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/12/06
Ţorrablótssálmur

Allir ţekkja hefđbundin ţorrablót íslenskra fyrirtćkja. Vísa ţessi var samin fyrir eitt slíkt.

ţorrablót hafiđ er, ţreyjum ađ vanda
ţorrann, í fćturna íslenskir standa
saman öll komiđ ţiđ húsbćndur, hjú
höldum í ţjóđlega íslenska siđi
söfnum í átveislu öllu' okkar liđi
(og ef til vill sötrum tvö staup eđa ţrjú)

en glösin ţau verđa fljótt vel yfir átta
viđ vini og samstarfsmenn byrja ađ ţrátta
rifist viđ yfirmann, kaupauka krefst
kasta upp súrmatnum, bjórnum og víni
rétt upp úr níu ég rćnunni týni
ráfa um – enda' undir borđi og drepst

   (12 af 42)  
2/12/06 12:01

Offari

Mig langar á Ţorrablót.

2/12/06 12:01

Billi bilađi

Jamm, ţađ fer hver ađ verđa síđastur ţetta áriđ.

2/12/06 12:02

krossgata

Ákaflega raunsönn lýsing.
Ţetta er eins og allmargar vinnustađauppákomur.
[Skálar]

2/12/06 14:00

Jóakim Ađalönd

Ég mćti á Ţarfablót! Skál fyrir ţessari vísu!

2/12/06 15:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Loksins kemur hér gáskafullur & glađlegur sálmur um sönn íslenzk gildi
- & svo er bragformiđ sem notast er viđ líka skemmtilegt.

Skál fyrir ţví !

2/12/06 16:00

Vladimir Fuckov

Mjög skemmtilegt og ýmislegt kunnuglegt. Skál !
[Sýpur á fagurbláum drykk]
[Endurtekur ţađ sem er hjer fyrir ofan nokkrum sinnum]
[Dreps..dfjlgtkjhi9hjv8o6]

Isak Dinesen:
  • Fćđing hér: 15/3/05 17:21
  • Síđast á ferli: 9/6/14 14:10
  • Innlegg: 1593
Eđli:
(Ţađ skal árétt ađ ţetta er athvarf Isaks Dinesens hins íslenska.)

Heldur ađ hann viti ađ hann viti ekkert.

Lćrisveinn Ţorgríms Ţráinssonar.

Uppáhalds tónlistarmenn: Sara Vohan og Dissy Gelle-Spy.
Frćđasviđ:
Lesblinda og einkirningasótt.
Ćviágrip:
Lifir eins og hann mun deyja - stífur.