— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Isak Dinesen
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur.
Sálmur - 9/12/05
Jafnaldri minn

Síđan á tímum Hómers hafa skáld ort undir rós (mismikiđ ţó) um getnađarlim sinn. Ég mun nú reyna ađ feta í fótspor ţessara sjálfumglöđu građfola. Mér ferst ţó almennt illa ađ yrkja undir jurtum - SVO ŢETTA ER EKKI FYRIR VIĐKVĆMA.

beytill minn af blóđi ć er steyttur,
forhúđ konung felur vel,
fögrum ćđum skreyttur

mörg hann lifir mögnuđ ćvintýri
(ef góđum vegum glatar mćr
grípur hún í stýri)

ekki vil ég, vinir, meira segja
en ráđin: ćfiđ einatt hann
(og ekki gleyma ađ teygja)

   (14 af 42)  
9/12/05 14:00

Offari

Ég er á viđkvćmum aldri. Takk.

9/12/05 14:00

Bangsímon

Heyr heyr! ţetta er bráđsjallt. Ef ég vćri kvenkyns mundi ég koma međ andsvar, en ég verđ ađ láta merkara fólk en mig sjá um ţađ.

9/12/05 14:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Frábćr lesning. Einkar heillandi hvernig mađur skynjar djúpstćđan áhuga höfundarins á viđfangsefni verksins.

9/12/05 14:00

Jóakim Ađalönd

Ţetta eru nú grófar, en góđar vísur. Seisei já.

9/12/05 14:01

Skabbi skrumari

Sammála Z. Natan, ţađ er greinilegt ađ höfundur hefur kannađ viđfangsefniđ til hlítar...

Isak Dinesen:
  • Fćđing hér: 15/3/05 17:21
  • Síđast á ferli: 9/6/14 14:10
  • Innlegg: 1593
Eđli:
(Ţađ skal árétt ađ ţetta er athvarf Isaks Dinesens hins íslenska.)

Heldur ađ hann viti ađ hann viti ekkert.

Lćrisveinn Ţorgríms Ţráinssonar.

Uppáhalds tónlistarmenn: Sara Vohan og Dissy Gelle-Spy.
Frćđasviđ:
Lesblinda og einkirningasótt.
Ćviágrip:
Lifir eins og hann mun deyja - stífur.