— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Isak Dinesen
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/12/05
Erfiđi og uppskera - Sonnetta

Skáldiđ vonlaust háriđ rammur reytti
rokna hugmynd fćra vildi í letur
og vissi ađ ćtti vel ađ geta betur
viđ vinnu sína öllum ráđum beitti.

Ţá loksins honum eitthvađ eldmóđ veitti.
Var ekki í huga skáldsins lengur vetur?
Í endalausar lagđist yfirsetur
sig lćsti inni, ţar hann einskis neytti.

Viđ vinnu ţessa ţýddi ekkert mók
nú ţurfti ađ reyta úr ljóđi mesta arfann
svo yfir ţessu viku í viđbót sat

en gumi aftur gleđi sína tók
er gleypti ljóđiđ ţetta ruslakarfan
ađ lokum vćrum svefni sofiđ gat.

   (23 af 42)  
2/12/05 10:00

blóđugt

Merkilegt Isak, merkilegt.

2/12/05 10:00

Offari

Ţetter er bölvuđ árátta hjá ruslafötunni ađ háma í sig öll ţessi ljóđ..

2/12/05 10:01

Krókur

Góđa nótt!

2/12/05 10:01

Bölverkur

Svona eiga menn ađ gera, mćla og rita í fínum sónhettum. Takk fyrir.

2/12/05 10:01

Sćmi Fróđi

Glćsilegt.

2/12/05 10:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Mjög glćsilegt

2/12/05 10:01

Stelpiđ

Menn sem tala í sonnettum brćđa mig alveg...
[Lekur niđur af stólnum]

2/12/05 11:00

Jóakim Ađalönd

Glćsilegt!

2/12/05 12:00

Isak Dinesen

Takk fyrir mig.

Isak Dinesen:
  • Fćđing hér: 15/3/05 17:21
  • Síđast á ferli: 9/6/14 14:10
  • Innlegg: 1593
Eđli:
(Ţađ skal árétt ađ ţetta er athvarf Isaks Dinesens hins íslenska.)

Heldur ađ hann viti ađ hann viti ekkert.

Lćrisveinn Ţorgríms Ţráinssonar.

Uppáhalds tónlistarmenn: Sara Vohan og Dissy Gelle-Spy.
Frćđasviđ:
Lesblinda og einkirningasótt.
Ćviágrip:
Lifir eins og hann mun deyja - stífur.