— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Isak Dinesen
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur.
Saga - 2/12/05
Saga af símtali

- “Já góđan daginn, ég ćtla ađ fá eina pizzu hjá ykkur.”

- “Ó hott stöff, köllum ţađ bara whatever”

- “Öhh, já einmitt. Ég ćtla ţá ađ fá eina međ miklum osti...”

- “Uhhmm já.” Stynur. “Miklum osti?” Eilítiđ undrandi en lćtur ţađ ekki slá sig út af laginu. “Ehh, einmitt. Já ég er međ helling af brćddum osti hérna beib – er ađ maka honum á mig núna. Bćthevei, ég er nćstum alveg nakin...”

- “Ha? Já, og pepperoni og papriku”. Ţögn. “Ertu ţarna ennţá?”

- “Ertu viss um ađ ţú hafir hringt í rétt númer?”

- “Er ţetta ekki Dómínós?”

   (24 af 42)  
2/12/05 09:01

Jarmi

Heppinn ađ ţetta var ekki öfugt.

2/12/05 09:01

Offari

Manstu Símanúmeriđ?

2/12/05 09:01

Krókur

Fékkstu pizzuna? Ef svo er, hvernig var hún?

2/12/05 09:02

Sverfill Bergmann

Varst ţađ ţú sem hringdir í mig? Jahérna...

2/12/05 09:02

Steinríkur

Varst ţú ađ hringja eđa svara - dóninn ţinn?

2/12/05 09:02

feministi

Já, ţćr geta veriđ skemmtilegar hrađvals símasögurnar.

2/12/05 10:00

Isak Dinesen

Jú, ég var sá sem hringdi. Stelpugreyiđ var víst ađ vinna fyrir eitthvađ fyrirtćki sem heitir Rauđa torgiđ. Ţekki ţađ ekki ađ öđru leyti.

Annars er ég ađ klára sonnettu, ćtli ég hendi henni ekki inn í stađinn.

Isak Dinesen:
  • Fćđing hér: 15/3/05 17:21
  • Síđast á ferli: 9/6/14 14:10
  • Innlegg: 1593
Eđli:
(Ţađ skal árétt ađ ţetta er athvarf Isaks Dinesens hins íslenska.)

Heldur ađ hann viti ađ hann viti ekkert.

Lćrisveinn Ţorgríms Ţráinssonar.

Uppáhalds tónlistarmenn: Sara Vohan og Dissy Gelle-Spy.
Frćđasviđ:
Lesblinda og einkirningasótt.
Ćviágrip:
Lifir eins og hann mun deyja - stífur.