— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Isak Dinesen
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/12/05
Arabísk írónía

Umar hét einn prins í Persaveldi
prýđilegt hann átti kvennabúr
sextánhundruđ stúlkur kyssti ađ kveldi
knúsađi og valdi nokkrar úr

Og ţarna tíma öllum eyddu saman
allar ţessar myndarlegu frúr
í koddaslögum mörgum, mjög var gaman
á međan hvíldust ţćr sem voru á túr

Hress var prinsinn fyrir sína parta
piltur fékk jú ć sinn nćturdrátt
ef yfir nokkru hafi haft ađ kvarta
hefur ţađ nú veriđ ansi fátt

En örlög vildu hvíla litla linginn
laus viđ iđju ređur bara hékk
ţví stúlkur samanstilltu tíđarhringinn
svo stundum veslings prinsinn ekkert fékk

   (25 af 42)  
2/12/05 04:02

Offari

Ćć greiiđ. Átti hann engar hjákonur?

2/12/05 04:02

Hexia de Trix

Ţađ er nokkuđ til í ţessu. Konur sem dvelja langdvölum saman lenda mjög oft inni á sama tíđahring. Ţetta er útaf ferómóninu held ég.

2/12/05 04:02

Furđuvera

Hehehe.

2/12/05 04:02

Haraldur Austmann

Mikiđ ađ gera í apótekinu í Al Jubay býst ég viđ.

2/12/05 04:02

Stelpiđ

Er laus stađa í kvennabúrinu ţínu, Isak?

2/12/05 05:00

Lćrđi-Geöff

Klassík hér á ferđ. Lofsamlegur endir hjá ţér.

2/12/05 05:00

Rattati

Mig verkjar bara viđ ađ hugsa um ţetta...

2/12/05 05:00

Jóakim Ađalönd

Ljómandi skemmtilegt ljóđ. Ţökk fyrir ţađ.

2/12/05 05:01

Rasspabbi

Bévítans tíđahringurinn. Iss, ţótt ein göng lokist ţá opnast bara önnur... ađ vísu talsvert skítug en allt er hey í harđindum. [Forđar sér]

2/12/05 06:00

Isak Dinesen

Rasspabbi: Báđar leiđir hafa veriđ ófćrar fyrir prins í Persíu, held ég.
Stelpiđ: Stađan er upptekin er ég hrćddur um [glottir]

2/12/05 06:01

Barbapabbi

Skál fyrir ţessu bara!

2/12/05 06:01

Glúmur

Jahá, sextánhundruđ eiginkonur og allar samstilltar!
Mađurinn hefur augljóslega haft öflugar lífvarđasveitir. Svo hefur hann getađ hótađ nágrannaríkjunum ađ sleppa ţeim lausum á ţau ef ţau vćru ekki til friđs.

2/12/05 07:00

dordingull

Fínn skáldskapur!

2/12/05 07:01

Isak Dinesen

Takk fyrir mig.

Isak Dinesen:
  • Fćđing hér: 15/3/05 17:21
  • Síđast á ferli: 9/6/14 14:10
  • Innlegg: 1593
Eđli:
(Ţađ skal árétt ađ ţetta er athvarf Isaks Dinesens hins íslenska.)

Heldur ađ hann viti ađ hann viti ekkert.

Lćrisveinn Ţorgríms Ţráinssonar.

Uppáhalds tónlistarmenn: Sara Vohan og Dissy Gelle-Spy.
Frćđasviđ:
Lesblinda og einkirningasótt.
Ćviágrip:
Lifir eins og hann mun deyja - stífur.