— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Isak Dinesen
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur.
Sálmur - 1/11/04
Jólin nálgast

Jólin ţau munu víst mannfólkiđ bćta,
milda ţau foreldra, börnin smá kćta.

Bévítans endemis bull, ţađ er víst!
Vil ég í hátíđ ţá fingurna fetta
fjálglega málóđur segi ykkur ţetta:
Aldrei af tíma ţeim ágćti hlýst.

Af jólunum grćđgi víst stafar, og streita
í stressinu allir um keppast ađ reyta
úr skransölum gjafir, af höfđinu hár.
Yrđi ţađ trúlegra ađ skepnanna skynsemd
skárri ei manna (ég segi af vinsemd)
ef fengjum viđ ţeim bara frestađ um ár.

   (33 af 42)  
1/11/04 21:01

Sćmi Fróđi

Ekki slćm ádeila, vel kveđiđ.

1/11/04 21:01

Lćrđi-Geöff

Ţetta er mjög flott, góđur bođskapur ţarna á ferđ.
Hins vegar finnst mér alltaf gott ađ fá frí um jólin og hanga međ fjölskyldunni, en markađsvćđingin er náttúrulega komin út í öfgar hvađ jólin varđar og ég reyni bara ađ leiđa ţađ hjá mér.

1/11/04 21:01

Heiđglyrnir

Vel ort Isak...Ţó ađ ekki sé nú Riddarinn sammála ţessu um Jólin...Ef ađ jólin eru ađ verđa e-đ annađ en hátíđ friđar, gleđi og ljósa.(alveg burtséđ frá trúarbrögđum) Ţá ţarf fólk ađ líta í sinn eigin barm, taka til og enduskođa hvađ ţađ vill. Engum er skylt ađ halda jól, ţannig ađ viđ eigum völina, en sleppum bara ţessu međ kvölina..!..

1/11/04 21:01

Ísdrottningin

Jólin eru orđin of hástemmd söluvara fyrir minn smekk en ţau eru ómissandi friđar og gleđi -auki fyrir börn á öllum aldri.

1/11/04 21:01

Jóakim Ađalönd

Thad verdur skrýtid ad vera ekki heima á Fróni um jólin. Ég verd ad ollum líkindum í Recife í Brasilíu í sjódandi hita og sólskini. Sem betur fer halda Brassarnir upp á jólin.

1/11/04 21:01

Offari

Áttu engin börn?

1/11/04 21:02

gregory maggots

Eins og talađ úr mínu hjarta. Auk ţess eru jólatengdir frídagar í eintölu ţetta áriđ.

1/11/04 21:02

voff

Hugmyndin um hringtengingu tímans er algerlega snargalin eins og ég hef bent á áđur. Tími sem er liđinn kemur ekki aftur. Ţađ er stađreynd. Ţannig ađ ef ţađ voru jól fyrir tćplega 330 dögum síđan ţá er alveg útilokađ ađ ţau komi aftur eftir 35 daga.

1/11/04 21:02

Ívar Sívertsen

Jólin eru tvisvar á ári!

1/11/04 22:00

Nafni

Vel kveđiđ og ţörf áminning til ţeirra sem gleyma sér og kútveltast međ ölduróti markađshyggjunnar um jólin.

1/11/04 22:01

Isak Dinesen

Ég vil taka fram ađ ég var ađ ýkja pínulítiđ til ađ búa til andrúmsloft. Ég er svosem ekkert alltof hrifinn af stresskastinu sem margir lenda í fyrir jólin. Hvađ ţá ofsakenndu kaupćđinu. En ađ ekkert ágćti hljótist af jólunum eru ýkjur.

Takk fyrir orđabelgina.

1/11/04 22:01

Mjási

Góđur punktur Isak.
Ég var búinn ađ stinga upp á ţriđja hverju ári,
en ţetta er góđ ađlögun.

Isak Dinesen:
  • Fćđing hér: 15/3/05 17:21
  • Síđast á ferli: 9/6/14 14:10
  • Innlegg: 1593
Eđli:
(Ţađ skal árétt ađ ţetta er athvarf Isaks Dinesens hins íslenska.)

Heldur ađ hann viti ađ hann viti ekkert.

Lćrisveinn Ţorgríms Ţráinssonar.

Uppáhalds tónlistarmenn: Sara Vohan og Dissy Gelle-Spy.
Frćđasviđ:
Lesblinda og einkirningasótt.
Ćviágrip:
Lifir eins og hann mun deyja - stífur.