— GESTAPÓ —
Meistarinn
Nýgrćđingur.
Sálmur - 2/12/08
Á KJALARNESI

Ćskuminningar

Ég er strákurinn sem gekk fjöruna
á Kjalarnesinu og ákallađi Djöfulinn
međ hafiđ ólgandi viđ hliđ sér.
Máfarnir görguđu og hrafnar gćddu sér á hrći.
Tungliđ reis og hneig
í takt viđ öldurnar.

Smá er sú viska sem mennirnir hampa
og hafa fyrir ljósstiku á sínum vegi.
Nú rís sól og hnígur, sumar, vetur, vor og haust.
Barn fćđist, verđur stálpađ, gamalt og deyr.

Hvađ hefur öll sú viska viđ dauđan ađ segja
Sem mennirnir hafa hugsađ af sínum mćtti?

Í vanmćtti mínum hér ég skrifa og hugsa um mistök ćsku minnar.

Kristur vćrir ţú á gangi hér um götur í dag myndir ţú finna hjá mér sök.

Mér veitist erfitt ađ feta ţinn veg og kýs ađ ölvast af nautnum lífsins.
Lúsifer hefur sćrt mitt hjarta og á ţví eru ör sem ákalla hann.
Hvađa veg gengur sá er ákallađ hefur hiđ illa?
Fćr hann snúiđ viđ á sinni braut, fćr sála hans ađ teiga anda frelsis.
Fćr hann fyrirgefningu eđa á hann ađ vera stađfastur málstađ sínum í synd.

   (23 af 37)  
2/12/08 00:02

Rattati

Ţetta, verđ ég ađ segja, er međ betri kveđskap af ţessari tegund sem ég hef lesiđ. Góđur.

2/12/08 00:02

Garbo

Góđ spurning.

2/12/08 01:00

Meistarinn

takk fyrir

2/12/08 01:01

Regína

Ţetta eru vangaveltur ţar sem spurningin skiptir kannski meira máli en svariđ. En hvađ ţá síđustu varđar, ţessa sem vantar spurningamerkiđ, ţá spyr ég hvort ţetta eđa eigi ađ vera.

2/12/08 01:01

Meistarinn

Ţiđ eruđ alltof klár fyrir mig

Meistarinn:
  • Fćđing hér: 7/2/05 14:46
  • Síđast á ferli: 18/10/11 23:13
  • Innlegg: 7
Eđli:
Apotekari baggalútíu, sjálfstćttstarfandi. Gefur vímus lyf undirborđiđ.
Frćđasviđ:
Lyf og ţá ađallega inntaka ţeirra.
Ćviágrip:
Sjálfmenntađur lyfjafrćđingur međ mikla reynslu af ofstórum skömtum.