— GESTAPÓ —
Meistarinn
Nýgrćđingur.
Sálmur - 1/12/08
Ţćr ţungu byrđar

til feminista

Ţćr burđast međ brjóstin sín
stór og smá
í vinnuna alla daga.
Bölsótast yfir akrinum
en gleđjast ţví allir fá bein ađ naga.

Safna skal heim
fallegum perlum og steinum.
Heimili eru klofin, friđhelgin rofin.
ţví frelsi ţćr vilja
og sauma fyrir hofin.

Ţćr burđast međ brjóstin sín
stór og smá
á akrinum alla daga.
Karlveldi hafna
Í kvenfrelsi ţćr dafna.

Brjóstin skulu burt.
Kerlingar skulu keyra trukk
skurđgröfum og ýtum
löndum stjórna
er ţćr sigur bera úr bítum.

   (26 af 37)  
1/12/08 19:01

Kífinn

Ţú burđast um međ punginn ţinn
ţar nćr flesta daga.
Kann eitt segja um kveđskapinn;
Svo hartnćr haldist pungurinn,
helst ţó ofurnafnbótinn.
Hann ţarf í ađ staga.

1/12/08 19:01

Tigra

Getum viđ ekki bara öll lifađ saman í sátt og samlyndi?

1/12/08 19:01

Skreppur seiđkarl

Ef ţetta átti ađ stuđla ţá er ţetta léleg vísa finnst mér, annars mćtti skrá ţetta sem ljóđ, ţau hafa fćrri reglur.

1/12/08 19:01

Meistarinn

Takk fyrir ábendingarnar. ég er ekki bundinn viđ klafa stuđla og höfuđstafa. ţetta er mér og öđrum til gamans gert. omegaone

Meistarinn:
  • Fćđing hér: 7/2/05 14:46
  • Síđast á ferli: 18/10/11 23:13
  • Innlegg: 7
Eđli:
Apotekari baggalútíu, sjálfstćttstarfandi. Gefur vímus lyf undirborđiđ.
Frćđasviđ:
Lyf og ţá ađallega inntaka ţeirra.
Ćviágrip:
Sjálfmenntađur lyfjafrćđingur međ mikla reynslu af ofstórum skömtum.