— GESTAPÓ —
Meistarinn
Nýgrćđingur.
Sálmur - 2/12/06
Ţula

Galdramenn
báliđ logar
líđur stund senn
lífiđ togar

Orđleysi almúgans
ber vott um fáfrćđi
bjóđum ţví upp í dans
og seljum honum lífsgćđi

Og án ţess ađ taka andvörp
er gott ađ versla og pranga
Selja stereótćki og sjónvörp
ofaní alţýđumanninn svanga.

   (33 af 37)  
2/12/06 10:01

Offari

Rétt er ţađ.

2/12/06 10:02

dordingull

Hef ekki séđ svona ţulu áđur. Snjallt!

2/12/06 10:02

Jóakim Ađalönd

Hehe, ţetta er ekki svo slćmt. Skál!

2/12/06 12:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţetta lofar góđu, meistari.

3/12/06 11:01

hvurslags

Mér finnst ţetta, í fullkominni hreinskilni, lélegur kveđskapur. Formiđ er ţó áhugavert en ţarfnast betri úrlausnar,

Meistarinn:
  • Fćđing hér: 7/2/05 14:46
  • Síđast á ferli: 18/10/11 23:13
  • Innlegg: 7
Eđli:
Apotekari baggalútíu, sjálfstćttstarfandi. Gefur vímus lyf undirborđiđ.
Frćđasviđ:
Lyf og ţá ađallega inntaka ţeirra.
Ćviágrip:
Sjálfmenntađur lyfjafrćđingur međ mikla reynslu af ofstórum skömtum.