— GESTAPÓ —
Meistarinn
Nýgrćđingur.
Sálmur - 1/12/06
Einn

Alone er nafn ţessa kviđlings á frummálinu og er hann eftir Edgar allan poe.

Frá barnćsku hef ég ekki veriđ
eins og ađrir, ekki séđ
líkt og ţiđ hin.
Ég gat ei veitt ţrám mínum frá sameiginlegri lynd.
Af sömu uppsprettu ég hafđi ekki fengiđ.
Sorgbitinn ég var og ég gat ekki vakiđ hjarta mitt
til ađ njóta ađ sama tóni og ţiđ.
Og allar mínar ástir hef ég haft einsamall.
Svo -í bernsku- viđ dögun stormasams lífs
var ég dreginn frá dýpsta hyl góđs og ills.
Ţá dulúđ ég undrast enn:
Ţá var ég dreginn frá sterkum straum ađ óskabrunni.
Frá rauđum klettum ađ fjalli.
Frá sólinni sem hring snýst um mig enn.
Ţađ var ţá um haustiđ sem lét allt glitra sem gull ađ ég var dreginn.
Frá eldingunni sem lýsti upp himinn og ţaut mér logandi hjá.
Frá ţrumunni og storminum, og frá skýinu sem tók á sig form
-ţegar nćr allur himininn var blár-
af púka í sjáöldrum mínum.

Eftir Edgar Allan Poe

   (34 af 37)  
1/12/06 21:01

Ţarfagreinir

Eftir hvern er ţýđingin? Ţig sjálfan? Hún er alla vegana nokkuđ góđ.

1/12/06 22:01

Gaz

[Malar eins og kisa.]
Edgar Allan Poe...

2/12/06 00:01

Jóakim Ađalönd

Skál!

Meistarinn:
  • Fćđing hér: 7/2/05 14:46
  • Síđast á ferli: 18/10/11 23:13
  • Innlegg: 7
Eđli:
Apotekari baggalútíu, sjálfstćttstarfandi. Gefur vímus lyf undirborđiđ.
Frćđasviđ:
Lyf og ţá ađallega inntaka ţeirra.
Ćviágrip:
Sjálfmenntađur lyfjafrćđingur međ mikla reynslu af ofstórum skömtum.