— GESTAPÓ —
Ísdrottningin
Heiđursgestur.
Sálmur - 9/12/07
Kvennasöngur fyrir messugöngur

Ef kvennasálm ţennan ţú lćrir - maka ţínum ţú gćfu fćrir.

Nú kenna skal hvađ kona er ađ vera
sem karlinum vill allt hćfis gera.

Hún ţarf ađ vera svo undurfríđ
og karlinum sínum ávallt blíđ
međ matinn kláran á mannsins tíma
má ekki hanga sífellt í síma
međ skyrtuna strokna inni í skáp
allsekki stunda óţarfa búđarráp

Baka ţarf blessuđ konan ađ kunna
og kunn' ađ haga sér prútt eins og nunna
en barn skal hún samt sínum manni ala
og sleppa yfir íţróttunum ađ mala
Karli sínum sífellt skal hćla
og síđan á kvöldin viđ hann ađ gćla

Frúin skal gćta ađ vextinum fínum
jafnvel ţó karlinn tapi sínum fyrri línum
Hann ávallt skal styđja í framapoti
og fá frameftir ađ sofa heima í koti
Heimiliđ skal vera svo strokiđ og fínt
ađ karlinn geti ţađ öđrum sýnt

Konan skal kunna ađ negla og saga
Svo ţurfi hún ekki karlinn ađ plaga
garđinn ţarf ađ hreinsa og bílinn ađ bóna
og bursta af manninum betri skóna
Svo skal hún brosa og vera fín
svo karli hennar glepjist ekki sýn

En rói hann á önnur mig
hún ţarf ađ kunna ađ halda friđ
Ţiđ skiljiđ ţađ eflaust betur nú
hver vandi ţađ er ađ vera frú

   (6 af 33)  
9/12/07 11:02

Billi bilađi

<Hagrćđir á sér svuntunni og tekur niđur púnkta>

9/12/07 11:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Ég samhryggist ţér og systrum ţínum hlut ykkar enn gleđst međ ţér yfir snildargóđum sálmi

9/12/07 11:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţetta er barasta einsog uppskrift ađ draumakonunni...

En ađ gríni slepptu, er hér á ferđ kraftmikiđ kvćđi međ beinskeyttan bođskap. Hámarkseinkunn mćtti ţađ verđskulda, ef ekki vćri fyrir tvennt smávegis:
Annarsvegar a.m.k. tvćr minniháttar innsláttarvillur. Hinn mínusinn er ađ dálítiđ misrćmi er í ljóđstafasetningu, ţ.e.a.s. ekki vel ljóst hvort höfundur ćtli sér ađ brúka ljóđstafi eđur eigi.
En líta má svo á, m.t.t. til inntaks kvćđisins, ađ bragfrćđin sé algert aukaatriđi.

Hafđu ţökk fyrir gott rit.

9/12/07 12:00

Regína

Mér finnst ţetta kunnuglegt.

9/12/07 12:01

Ísdrottningin

Ég játa ađ ég var frekar syfjuđ í gćrkveldi ţegar ég baksađi viđ ađ snara ţessu yfir á ástkćra ylhýra, ég reyndi ađ stuđla í sem flestum línum en kunnáttan á ţví sviđi er minni en engin og útkoman í samrćmi viđ ţađ. <rođnar og borar pennanum ofan í skrifborđsplötuna>

9/12/07 12:01

tveir vinir

erettekki eldgamalt

9/12/07 12:01

Wayne Gretzky

Á hverju er ţetta ţýđing?

9/12/07 12:02

Bleiki ostaskerinn

Eitthvađ ţykir mér ţetta kunnuglegt.. Spurning hvort ég sé ađ hugsa um lesningu úr gömlu húsmćđraskólabókinni hennar mömmu.

9/12/07 13:02

krossgata

Skemmtilegt.

9/12/07 15:00

Kiddi Finni

Gott ađ einhver veit ađ hvernig ber henni ađ haga sér.

9/12/07 15:01

B. Ewing

Fann út ađ ţessar vísur eru greinilega vinsćlar...

http://www.malefnin.com/ib/index.php?s=88c71a3664717dc1d8d264 e96901c3a5&showtopic=107450&st=0&p=1324287&#entry1324287

9/12/07 15:01

B. Ewing

Og eldra en ég hélt, fann bloggfćrslu frá 2003 sem innihélt vísuna...

Ísdrottningin:
  • Fćđing hér: 29/1/05 23:15
  • Síđast á ferli: 22/3/19 23:37
  • Innlegg: 1261
Eđli:
Virkur hálendisfíkill, símálandi og föndrandi söngfugl og mikil áhugamanneskja um ţađ ástkćra ylhýra.
Frćđasviđ:
Allt og ekkert ađ sveitamannasiđ