— GESTAPÓ —
Afturhaldskommatittur
Fastagestur.
Pistlingur - 1/12/04
Félagsrit - rit um félag

Jćja, nú er orđiđ tímabćrt ađ skrifa svonefnt félagsrit. Mér líkar annars afar vel viđ ţetta nafn. Ţađ inniheldur orđiđ félag, sem er gott hugtak, jafngott og brćđralag og samábyrgđ.

Ţađ er nefnilega svo ađ í hinu kapítalíska nútímasamfélagi hćttir okkur til ađ gleyma grunngildunum góđu og göfugu, en ţau snerta einmitt hinn félagslega ţátt mannlegs samfélags. Já, sam-félags. Ţar er ţađ komiđ.

Viđ búum nefnilega einmitt í sam-félagi; viđ erum í ţessum skít saman, í félagi hvert viđ annađ. Áhersla kapítalistasvínanna á 'samkeppni' og ţess háttar er afvegaleiđandi. Ţetta er líka hiđ mesta misnefni. Hvernig er ţađ sam-keppni ađ etja fólki saman og láta ţađ klifra upp einhverja metorđastiga, trađkandi hvert annađ niđur í svađiđ? Ţađ er nú enginn sameiningarandi í ţví, o nei.

Ţađ sem gildir er samvinna, sem er hins vegar réttnefni hiđ mesta. Viđ verđum ađ vinna saman ađ ţví ađ byggja ţjóđfélagiđ og axla ábyrgđ hvert á öđru. Sýnum smá náungakćrleik og hlýhug í verki. Hćttum ađ keppast í sífellu um efnisleg gćđi og reyna ađ eiga meira en einhver annar. Ţađ á alltaf einhver eitthvađ meira, og hvađ međ ţađ?

Ţetta er auđvelt ađ segja, en erfiđara er ađ fylgja ţví eftir. Ég verđ bara ađ vona innilega ađ orđ mín séu ykkur hinum hvatning og innblástur.

Megum viđ öll drekka saman dús (öđru nafni vodka) eftir byltinguna!

   (9 af 9)  
1/12/04 13:01

Smábaggi

Hvenćr á ađ fara ađ koma ţessari byltingu í verk? Á hún ađ vera í Baggalútíu eđa Gestapói öllu?

1/12/04 13:01

Afturhaldskommatittur

Byltingin mun vćntanlega og vonandi ná yfir stórt svćđi - helst allan heiminn.

1/12/04 13:01

Haraldur Austmann

Lifi byltingin (geispar).

1/12/04 13:01

Nornin

Viva la revolution!!! Viva la Bomba!!
*skellir í sig vodkastaupi og fleygir ţví aftur fyrir sig*

1/12/04 13:01

SlipknotFan13

"Byltingin mun vćntanlega og vonandi ná yfir stórt svćđi - helst allan heiminn."

En sósíalískt hugarfar...

1/12/04 13:01

Ísis

Heyr heyr. Ţađ er fyrir löngu kominn tími á einhvern međ ţvílíkt nćmt auga, og eyra fyrir sannleikanum. Megi bođskapurinn ná ađ breiđast út. Ţú hefur algeran stuđning minn. Stofnum Kommaflokk Baggalúts, helst eins fljótt og unnt er!

1/12/04 13:01

Ísis

P.S. Niđur međ bandítana í spillingarríki heimskunnar, og apann sem ţar rćđur ríkjum!

1/12/04 13:02

Ţarfagreinir

Mćl ţú manna heilastur, félagi. Kapítalismi og efnishyggja eru allt of viđlođandi í nútímasamfélagi, og tel ég ađ slíkt sé mjög svo neikvćtt.

1/12/04 14:00

Skabbi skrumari

Er uppreisn í Baggalútíu?

Afturhaldskommatittur:
  • Fćđing hér: 20/12/04 15:33
  • Síđast á ferli: 21/12/08 03:17
  • Innlegg: 155
Eđli:
Alveg hreint gríđarlegur afturhaldskommatittur sem er í afturhaldskommatittsflokki. Hér er ég, herra utanríkisráđherra! Ég styđ ekki ţitt blóđuga stríđ! Ég ţvć hendur mínar af ţví. Svei ţér og ţínum skósveinum! Lifi byltingin!
Frćđasviđ:
Marxismi, stéttagreining, áróđursspeki, friđarrannsóknir, byltingafrćđi, endurskođunarsagnfrćđi.
Ćviágrip:
Ég hef veriđ tittur alla ćvi. Til ađ byrja međ var ég einungis lítill krakkatittur, en svo óx ég úr grasi. Ţó hélt ég áfram ađ vera tittur. Afturhaldseđli mitt bauđ ekki upp á annađ - ég var kommi og er enn. Ţví get ég ekki breytt. Ţví stend ég nú í dag, forkastanlegur Afturhaldskommatittur. Og ég er stoltur af ţví.