— GESTAPÓ —
Sundlaugur Vatne
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/11/09
Gleđileg jól

Ég óska öllum Gestapóum, nćr og fjćr, gleđilegra jóla og gćfuríks komandi árs.

Hér á Ýsufirđi eru hvít jól og jólastjarnan á Kaupfélagshúsinu varpar hlýrri birtu yfir "Torgiđ" en heima í Vatnehúsi er keppst viđ ađ skreyta í hólf og gólf.

   (13 af 55)  
2/11/09 23:01

Herbjörn Hafralóns

Gleđileg jól, Sundlaugur minn og bestu kveđjur til allra heima á Ýsufirđi.

2/11/09 23:01

Hugfređur

Gleđileg Jól, loksins byrjađ ađ hvítna hér í borignni líka.

2/11/09 23:01

Regína

Geliđileg jól, biđ ađ heilsa í Ýsufjörđinn.

2/11/09 23:01

hlewagastiR

Međ óskum um farsćlt komandi Ýsufjarđarsöguríkt ár.

2/11/09 23:01

Garbo

Gleđileg jól, Sundlaugur Vatne.
Megi nýja áriđ verđa ţér gott og gleđiríkt.

2/11/09 23:02

Kiddi Finni

Gleđileg jól og kćr kveđja til Ýsufjarđar. Hlakka til ađ koma nćst.

3/11/09 00:01

Upprifinn

Gleđileg jól.

3/11/09 01:00

Villimey Kalebsdóttir

Gleđileg Jól Sundlaugur minn. Hafđu ţađ nú gott um jólin.

3/11/09 01:01

Dula

Gleđilega hátíđ Sundlaugur minn og bestu kveđjur til ţín og ţinna.

3/11/09 02:01

Heimskautafroskur

Gleđileg jó!

3/11/09 03:00

Huxi

Gleđileg jól til ţín og ţinna.

3/11/09 04:01

Texi Everto

Hvađ er ţetta, mér fannst endilega ađ ég hefđi veriđ búinn ađ óska yđur gleđilegra jóla, elsku hjartans Sundlaugur minn.
Vinsamlega taktu viđ síđbúnum jólakveđjum frá mér hjermeđ: Gleđilegust jólin og hafđu ţađ nú gott um áramótin. Passađu vel ađ sprengja ekki Ýsufjörđ í tćtlur.

Sundlaugur Vatne:
  • Fćđing hér: 14/12/04 10:28
  • Síđast á ferli: 19/6/20 13:22
  • Innlegg: 4231
Eđli:
Sundkennari og ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar í Ýsufirđi.
Frćđasviđ:
Sund og blautlegar vísur
Ćviágrip:
Eg heiti Sundlaugur Vatne. Eg er sundkennari viđ Vatnsveituna í Reykjavík og er fćddur og uppalinn á Ýsufirđi. Fađir minn var Hundblautur Vatne, hafnsögumađur, vitavörđur, sundkappi og stofnandi og fyrsti formađur Ungmennafélagsins Andspyrnunnar. Móđir mín var Sundlaug Vatnsdal, sunddrottning, húsmćđrakennari og gjaldkeri Kvenfélagsins Vonar.Eg stundađi nám viđ íţróttaskólann í Usselröd og tók sundkennarapróf í Sundhöllinni í Árósum.Eg er afkomandi Votkels í Lćkjarbotnum, landnámsmanns í Ýsufirđi enbý ásamt fjölskyldu minni í Reykjavík ađ Séstvallagötu 16 1/2 og ek bifreiđ Volvo Amazon.Helstu áhugamál mín eru íţróttir og ţá helst sund og glíma og ungmennafélagsstarfiđ, enda er eg ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar, Ýsufirđi, og einnig hef eg allnokkurn áhuga á blautlegum vísum.