— GESTAPÓ —
Sundlaugur Vatne
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Gagnrýni - 4/12/07
Meistaraverk Bítlanna

Ég fór á ákaflega ánćgjulega og skemmtilega tónleika sl. laugardag. Yfirskrift ţeirra var “Meistaraverk Bítlanna” og átti ţar ađ leika í heild tónlistina af tímamótahljómplötu ţeirra “Sgt. Pepper’s Lonely Hearts Club Band”.

Reyndar varđ mér ađeins um og ó í byrjun tónleikanna ţegar Sigurjón Brink steig á sviđ og söng lagiđ “Helter Skelter” af miklum krafti, en ţađ lag er ekki ađ finna á ofangreindri plötu. Svo héldu tónleikarnir áfram án ţess ađ nokkurt lag vćri flutt af ţeim sem ég hafđi átt von á ađ heyra. Ţá kom loks ađ ţví ađ Jón Ólafsson tók til viđ ađ kynna tónlistarmennina og tónleikana og kom ţá í ljós ađ “Sgt Pepper’s” áttum viđ ekki ađ fá ađ heyra fyrr en eftir hlé. Leiđ mér ţá strax betur, hafandi ekki misskiliđ mikiđ og fáandi helmingafleiri bítlalög en ég hafi búist viđ.

Hljóđfćraleikarar voru úr Sinfóníuhljómsveit Íslands og Rokksveit Jóns Ólafssonar og skiluđu ţeir tónlist Bítlanna bćđi lýtalaust og skemmtilega. Söngvarar voru ţeir Sigurjón Brink, Eyjólfur Kristjánsson, Stefán Hilmarsson, KK, Björgvin Halldórsson og Daníel Ágúst Haraldsson.

Söngvararnir stóđu sig međ prýđi og KK kom skemmtilega á óvart. Ég hafđi aldrei ímyndađ mér hann sem litćkan “bítlasöngvara” en hann skilađi sínu af miklum sóma. Hannn ruglađist reyndar ađeins í texta lagsins “When I’m 64” (“fireplace” rímar nefnilega ekki viđ “go for a ride” en “fireside” gerir ţađ hinsvegar) en ţetta er algeng villa hjá ţeim sem leggja ţetta lag fyrir sig (undirritađur söng ţetta sama lag síđast, viđ góđar undirtektir, á karókíbar í Edinborg sl. vor).

Ef benda má á eitthvađ sem hefđi betur mátt fara ţá varđ ég reyndar fyrir töluverđum vonbrigđum ţegar Eyjólfur Kristjánsson söng lagiđ “Being for the Benefit of Mister Kite”. Lagiđ er ákaflega létt og grípandi og í hvert skipti sem ég heyri ţađ tekst ég á flug í huganum... nema núna síđastliđiđ laugardagskvöld. Eyjólfur náđi sér aldrei á strik í ţessu lagi og hljómađi reyndar eins og hann vćri af öllum mćtti ađ reyna ađ halda okkur viđ jörđina og koma í veg fyrir flugiđ.

Stjarna kvöldsins var hinsvegar Daníel Ágúst Haraldsson. Drengurinn sá stóđ sig međ ţvílíkum ágćtum ađ manni virtist hann nćsta ofurmannlegur. Bćđi söngur og sviđsframkoma var vćgast sagt stórkostlegt og ég hygg ađ “Lucy in the Sky with Diamonds” hafi sjaldan veriđ gerđ jafn góđ skil.

Ţótt ég hafi skemmt mér konunglega langar mig samt ađ nefna ađ mér ţótti alltof mikil áherzla á seinni hluta ţess tíma sem Bítlarnir störfuđu saman. Elzta lagiđ sem flutt var á ţessum tónleikum var “Yesterday” sem birtist fyrst á breiđskífunni “Help” í ágúst áriđ 1965 og nćst elzta lagiđ var “In My Life” sem kom út á plötunni “Rubber Soul” í desember sama ár. Öll önnur lög tónleikanna voru frá árunum 1967 (áriđ sem Sgt. Pepper’s kom út) til 1970. Fyrsta breiđskífa Bítlanna kom út í byrjun árs 1963 og fyrsta smáskífan í lok ársins 1962. Síđasta bítlaplatan, sem kom út, var “Let It Be” um mitt ár 1970. Ţađ má ţví segja ađ á ţví nćstum átta ára tímabili sem Bítlarnir störfuđu hafi allt lagaval ţessara tónleika, ađ undanskildum tveimur lögum, veriđ frá síđustu fjórum árunum.

Ţađ hljómuđu ţví ekki grípandi lög sem allir ţekkja á viđ “Please Please Me”, “All My Loving”, “A Hard Days Night”, “Can’t Buy Me Love” eđa “Help” svo fáein séu nefnd. Mig grunar ađ sumum ţyki ţau ekki nógu merkileg í samanburđi viđ sýrulög eins og “Strawberry Fields Forever” eđa “I Am the Walrus”. Og mig grunar ţeir séu til sem snobba fyrir ţessum “ţróađri” bítlalögum en líta niđur á “popplögin”. Sjálfur er ég alćta á bíltalög en ég hefđi ţó kosiđ ađ fá meiri breidd í lagavali og heyra eitthvađ af ţeim lögum sem ţóttu byltingarkennd á sínum tíma og gerđu Bítlana vinsćla.

Á heildina litiđ var ţetta samt hin ágćtasta skemmtun og ég gef 4 stjörnur af 5 mögulegum.

   (22 af 55)  
4/12/07 01:01

Herbjörn Hafralóns

Ég hef veriđ Bítlaađdáandi áratugum saman, en fór samt ekki á ţessa tónleika. Kannski var ţađ vegna ţess ađ flytjendurnir höfđa ekki til mín.
Ég skil ţig vel, Sundlaugur ţegar ţú nefnir ađ ţú hefđir viljađ heyra eldri lög en Yesterday ţví mörg gullkorn komu frá Bítlunum áđur en Help kom út.
Ţakka ţér fyrir góđan pistil.

4/12/07 01:01

hvurslags

Ég held ég sjái eftir ţví ađ hafa ekki fariđ. Ég ásamt tveimur vinum mínum tókum ţessa plötu einmitt í heild sinni fyrir utan Skífuna á Laugavegi fyrir nokkrum árum...hún hefur alltaf veriđ mjög sérstök fyrir mér. Gott félagsrit.

4/12/07 01:01

krossgata

Skilmerkilegt félagsrit.

4/12/07 01:02

Útvarpsstjóri

Ég hefđi kannski fariđ á ţessa tónleika ef mér ţćtti ekki flestir af söngvurunum ţrautleiđinlegir.

4/12/07 01:02

Huxi

Ég fór ekki vegna ţeirrar grćđgi er greip hljómleikahaldarana er ţeir ákváđu miđaverđiđ.

4/12/07 01:02

Günther Zimmermann

Hafa tjeđir 'bítles' leikiđ á Ýsufirđi?
[Leikur á langspil]

4/12/07 01:02

Garbo

Ef mig langar ađ heyra Bítlalög ţá set ég Bítlana á ´fóninn´. En ţetta hefur sjálfsagt veriđ hin besta skemmtun.

4/12/07 01:02

Kondensatorinn

Fróđleg lesning hjá yđur hr. Sundlaugur.
Geri líkt og Garbo.

4/12/07 02:00

Ívar Sívertsen

4/12/07 02:00

Jóakim Ađalönd

Ţađ hefđi kannske ekki veriđ svo vitlaust ađ fara...

4/12/07 02:01

Fíflagangur

Iss! Bítlar skrítlar. Má ég ţá heldur biđja um Sextett Ólafs Gaux.

4/12/07 02:02

Sundlaugur Vatne

Já, krakkar mínir. Ég set nú iđulega bítlaplötur á fóninn líka, en ţađ er alltaf ákveđin upplifun ađ fara á tónleika.
Mér ţótti miđaverđiđ líka ákaflega gróft en á skírdag lćkkađi ţađ um helming og ţá ákvađ Sundlaugur ađ kaupa miđa.
Bítlarnir hafa, mér vitanlega, ađeins einu sinni leikiđ fyrir dansi á Ýsufirđi. Ţađ var á haustballi Ungmennafélagsins Andspyrnunnar fyrir margt löngu. Ţótti ţađ ball reyndar heppnast ákaflega vel og voru allir sammála um ágćti tónlistarmannanna.

4/12/07 03:00

Bölverkur

Hverjir eru ţessir bítlar?

4/12/07 03:01

Litla Laufblađiđ

Ég ćtla ekki ađ gera athugasemd viđ ţetta félaxrit ţví ţú óskađir mér ekki til hamingju međ rafmćliđ.
[Hnussar]

Sundlaugur Vatne:
  • Fćđing hér: 14/12/04 10:28
  • Síđast á ferli: 19/6/20 13:22
  • Innlegg: 4231
Eđli:
Sundkennari og ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar í Ýsufirđi.
Frćđasviđ:
Sund og blautlegar vísur
Ćviágrip:
Eg heiti Sundlaugur Vatne. Eg er sundkennari viđ Vatnsveituna í Reykjavík og er fćddur og uppalinn á Ýsufirđi. Fađir minn var Hundblautur Vatne, hafnsögumađur, vitavörđur, sundkappi og stofnandi og fyrsti formađur Ungmennafélagsins Andspyrnunnar. Móđir mín var Sundlaug Vatnsdal, sunddrottning, húsmćđrakennari og gjaldkeri Kvenfélagsins Vonar.Eg stundađi nám viđ íţróttaskólann í Usselröd og tók sundkennarapróf í Sundhöllinni í Árósum.Eg er afkomandi Votkels í Lćkjarbotnum, landnámsmanns í Ýsufirđi enbý ásamt fjölskyldu minni í Reykjavík ađ Séstvallagötu 16 1/2 og ek bifreiđ Volvo Amazon.Helstu áhugamál mín eru íţróttir og ţá helst sund og glíma og ungmennafélagsstarfiđ, enda er eg ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar, Ýsufirđi, og einnig hef eg allnokkurn áhuga á blautlegum vísum.