— GESTAPÓ —
Sundlaugur Vatne
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Pistlingur - 1/12/04
Áramótamót

Ţađ hefur lengi veriđ ćtlun mín ađ skrifa einn lítinn pistil um einn af merkari íţróttaviđburđum liđinna vikna.

Ţannig er mál međ vexti ađ í Ýsufirđi hefur árlega veriđ haldiđ svokallađ áramótamót í glímu milli jóla og nýárs. Fađir minn Hundblautur Vatne, sundkappi, hafnsögumađur, vitavörđur og stofnandi og fyrsti formađur Ungmennafélagsins Andspyrnunnar var upphafsmađur ţessa móts og hefur ţađ veriđ haldiđ árlega allt frá ţriđja áratug síđustu aldar.

Ađ ţessu sinni sendu Ýsufirđingar og Sóldćlingar liđ til keppni og er skemmst frá ađ segja ađ Ýsufirđingar unnu bćđi bćndaglímu og einstaklingskeppni. Var ekki viđ öđru ađ búast enda liđ vort ungt, sterkt og fjörmikiđ. Sóldćlingar eru reyndar og ćttsmáir flestir og síst til stórrćđna.

Ţađ gladdi mig sérstaklega ađ Droplaug dóttir mín var hlutskörpust í kvennaflokki og Dreitill sonur minn í karlaflokki. Ţó átti Dreitill í töluverđri baráttu viđ Glóbjörn Sóldal, elsta son Bjarts skólabróđur mín frá hérađsskólaárunum, en tókst ađ lokum ađ fella hann á viđbragđi.

Ađ keppni lokinni var sest ađ veisluborđum og varđ ţá bróđur mínum Vatnari Blauta, formanni Ungmennafélagsins Andspyrnunnar ađ orđi ţessi vísa:

Sterk ţar mćttust mannastóđ,
ţar mćttu stálin stáli.
Veisluföngin fylgdu góđ
og forđuđu frá káli.

Já hann er óborganlegur hann bróđir minn. Vísan skýrir sig sjálf. Vel var veitt, vćnar flísar af feitum sauđum, smér og harđfiskur en forđađ var okkur frá ađ fylla upp í hungriđ međ káli og öđru grćnmeti.

Ţađ verđur ţó ađ geta ţess ađ vísu ţessa stćldi hann bróđir minn reyndar eftir vísu eftir Ragnar frá Brimslćk sem er svona:

Fćr mér blóđmör skyr og skötu
skammt er ađ ófriđarbáli.
Er ég borđa bestu mötu
bjargast ég oftast frá káli.

Ragnar ţessi var lagsmađur Sigríđar sveittu frá Skarđsá. Ţeirrar sem sá drauginn viđ Rođaskörđ, sem frćgt er orđiđ, og kvađ ţessa kunnu afhendingu um fund ţeirra:

Svo kom röddin djúpa og dimma draugnum frá
meira mér ei áđur brá.

Vona ađ ţiđ hafiđ haft gaman af fréttum frá Ýsufirđi. Góđar stundir.

   (50 af 55)  
1/12/04 14:00

Vímus

Ég ţakka ţér fyrir skemmtilegar og fróđlegar fréttirnar. Ég vona ađ ég sćri ţig ekki ţó ég verđi ađ viđurkenna ţá stađreynd, ađ ţetta eru fyrstu fréttir sem ég heyri frá Ýsufirđi.

1/12/04 14:00

Skabbi skrumari

Ţetta er fróđleg og skemmtileg lesning.. salút

1/12/04 14:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţessu riti ber ađ fagna. Vímus segist hér ađ ofan ekki áđur hafa orđiđ var viđ fréttir frá Ýsufirđi & nćrsveitum - en var ţá ekki einmitt tími til kominn? Undirstrikar yfirburđi Baggalúts gagnvart falsmiđlunum. Hressandi lesning - er sjálfur af ţingeyskum glímućttum, ţó ekki hafi ég sjálfur lagt stund á ţessa mćtu íţrótt ađ ráđi.

1/12/04 14:01

Heiđglyrnir

Hressandi skemmtilegt og ađ mađur tali nú ekki um, Ţjóđlegt, Herra Vatne ţér eruđ Bagalút til sóma.

1/12/04 14:01

Ívar Sívertsen

Sammála Heiđglyrni! Hann er Baggalúti a.m.k. ekki til ósóma!

1/12/04 15:00

Sundlaugur Vatne

Eg ţakka áhuga ykkar á ýsfirskum fréttum og mun flytja ykkur meiri og fleiri er fram líđa tímar.

Sundlaugur Vatne:
  • Fćđing hér: 14/12/04 10:28
  • Síđast á ferli: 19/6/20 13:22
  • Innlegg: 4231
Eđli:
Sundkennari og ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar í Ýsufirđi.
Frćđasviđ:
Sund og blautlegar vísur
Ćviágrip:
Eg heiti Sundlaugur Vatne. Eg er sundkennari viđ Vatnsveituna í Reykjavík og er fćddur og uppalinn á Ýsufirđi. Fađir minn var Hundblautur Vatne, hafnsögumađur, vitavörđur, sundkappi og stofnandi og fyrsti formađur Ungmennafélagsins Andspyrnunnar. Móđir mín var Sundlaug Vatnsdal, sunddrottning, húsmćđrakennari og gjaldkeri Kvenfélagsins Vonar.Eg stundađi nám viđ íţróttaskólann í Usselröd og tók sundkennarapróf í Sundhöllinni í Árósum.Eg er afkomandi Votkels í Lćkjarbotnum, landnámsmanns í Ýsufirđi enbý ásamt fjölskyldu minni í Reykjavík ađ Séstvallagötu 16 1/2 og ek bifreiđ Volvo Amazon.Helstu áhugamál mín eru íţróttir og ţá helst sund og glíma og ungmennafélagsstarfiđ, enda er eg ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar, Ýsufirđi, og einnig hef eg allnokkurn áhuga á blautlegum vísum.