— GESTAPÓ —
Sundlaugur Vatne
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 2/11/03
Oddhent

Upp ég klíf á eđalvíf.
Eg vil konu gilja.
Ţá ég svíf og lofsyng líf.
Lát ađ mínum vilja.

Ekki sćra, kona kćra
kynhvöt skálds og losta .
Í ljóđi mćra millilćra
munađ ţinn skal kosta.

Ástarklćki og kynlífstćki
kannt ţú víst ađ smíđa.
Ef heim ţig sćki líkast lćki
ljótur rógur víđa.

   (54 af 55)  
2/11/03 21:01

hundinginn

Skratti vel kveđiđ. Tvírćđiđ auđvitađ, en jeg er svo sem ekki al saklaus sjálfur.

2/11/03 21:01

Skabbi skrumari

Glćsilegt... *tekur ofan hatt sinn* .. Skál

2/11/03 21:01

Barbapabbi

Ţetta var laglega gert... skál skál!

2/11/03 21:01

Heiđglyrnir

Hvađ mađurin kvađ, vel kveđiđ herra Sundlaugur, Skál

2/11/03 21:01

Nornin

Losta skáldsins fyrir skála.
Skammlaust yrkir hann.
Liggj'ei táknin milli mála,
mitt elskukot hann fann.

2/11/03 21:02

hvurslags

Ţetta var flott.

2/11/03 22:00

Nafni

bara meiriháttar.

2/11/03 22:00

Jóakim Ađalönd

Já, vel kveđiđ, en dálítiđ klúrt. Ekta fyllirísvísa.

2/11/03 22:00

Golíat

Bravó og skál.

2/11/03 22:01

litlanorn

öldungishreint ljómandi kveđskapur

Sundlaugur Vatne:
  • Fćđing hér: 14/12/04 10:28
  • Síđast á ferli: 19/6/20 13:22
  • Innlegg: 4231
Eđli:
Sundkennari og ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar í Ýsufirđi.
Frćđasviđ:
Sund og blautlegar vísur
Ćviágrip:
Eg heiti Sundlaugur Vatne. Eg er sundkennari viđ Vatnsveituna í Reykjavík og er fćddur og uppalinn á Ýsufirđi. Fađir minn var Hundblautur Vatne, hafnsögumađur, vitavörđur, sundkappi og stofnandi og fyrsti formađur Ungmennafélagsins Andspyrnunnar. Móđir mín var Sundlaug Vatnsdal, sunddrottning, húsmćđrakennari og gjaldkeri Kvenfélagsins Vonar.Eg stundađi nám viđ íţróttaskólann í Usselröd og tók sundkennarapróf í Sundhöllinni í Árósum.Eg er afkomandi Votkels í Lćkjarbotnum, landnámsmanns í Ýsufirđi enbý ásamt fjölskyldu minni í Reykjavík ađ Séstvallagötu 16 1/2 og ek bifreiđ Volvo Amazon.Helstu áhugamál mín eru íţróttir og ţá helst sund og glíma og ungmennafélagsstarfiđ, enda er eg ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar, Ýsufirđi, og einnig hef eg allnokkurn áhuga á blautlegum vísum.