— GESTAPÓ —
Sundlaugur Vatne
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 2/11/03
Á krá

Hér skal drukkiđ og dansađ í kvöld,
dagur í vestri dvín.
Sorgirnar gleymast og gleđin fćr völd
glóir hiđ höfuga vín.

Gleymum raunum og gráti viđ dyr,
gleđin rćđur í nótt.
Ég vil elska og njóta sem aldregi fyrr.
Ćvinni lýkur of skjótt.

Njótum víns og drekkum vort öl,
villtar meyjar og menn.
Er morguninn kemur međ móral og böl
munum viđ sitja hér enn.

   (55 af 55)  
2/11/03 20:01

hundinginn

Nokkuđ gott bara!

2/11/03 20:01

Skabbi skrumari

*tárast af gleđi*... bravó Sundlaugur, bravó...

2/11/03 21:00

Ívar Sívertsen

eee... vćri ţetta ekki betur sett sem sálmur Sundlaugur minn? Annars er ţetta glćsilegt hjá ţér. Skál!

2/11/03 21:01

Sundlaugur Vatne

2/11/03 21:01

Sundlaugur Vatne

Sálmur segir ţú, Ívar, hugsanlega. Ég sá ţetta frekar sem pistil í bundnu máli

2/11/03 21:01

Mjákvikindi

Hvort sem ţetta er, ţrćlgott

2/11/03 21:01

Mjákvikindi

Hvort sem ţetta er, ţrćlgott

Sundlaugur Vatne:
  • Fćđing hér: 14/12/04 10:28
  • Síđast á ferli: 19/6/20 13:22
  • Innlegg: 4231
Eđli:
Sundkennari og ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar í Ýsufirđi.
Frćđasviđ:
Sund og blautlegar vísur
Ćviágrip:
Eg heiti Sundlaugur Vatne. Eg er sundkennari viđ Vatnsveituna í Reykjavík og er fćddur og uppalinn á Ýsufirđi. Fađir minn var Hundblautur Vatne, hafnsögumađur, vitavörđur, sundkappi og stofnandi og fyrsti formađur Ungmennafélagsins Andspyrnunnar. Móđir mín var Sundlaug Vatnsdal, sunddrottning, húsmćđrakennari og gjaldkeri Kvenfélagsins Vonar.Eg stundađi nám viđ íţróttaskólann í Usselröd og tók sundkennarapróf í Sundhöllinni í Árósum.Eg er afkomandi Votkels í Lćkjarbotnum, landnámsmanns í Ýsufirđi enbý ásamt fjölskyldu minni í Reykjavík ađ Séstvallagötu 16 1/2 og ek bifreiđ Volvo Amazon.Helstu áhugamál mín eru íţróttir og ţá helst sund og glíma og ungmennafélagsstarfiđ, enda er eg ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar, Ýsufirđi, og einnig hef eg allnokkurn áhuga á blautlegum vísum.