— GESTAPÓ —
Traustur
Nýgræðingur.
Dagbók - 5/12/04
Örlög?

Smá pæling

Segjum að maður sé að pæla í örlögum mans, og maður kemst að því hver örlög mans er, eru það þá örlög mans að vita örlögin mans eða plataði maður örlögin?

Djöfull er þetta djúpt hjá mér!!

endilega commentið

   (1 af 4)  
5/12/04 08:01

Litla Laufblaðið

komment

5/12/04 08:01

Traustur

húmor afþakkaður

5/12/04 08:01

Lómagnúpur

Þú hefur ekkert umboð til afþökkunar húmors. Þakkaðu bara fyrir að sleppa með hann.

5/12/04 08:02

feministi

Þú þurftir ekki að afþakka húmorinn, ég skildi ekki brandarann þinn.

5/12/04 09:01

Gvendur Skrítni

Hér færðu svar.
Ef þú hefur komist að örlögum þínum og veist enn ekki hvort það voru örlög þín að komast að þeim - þá hefurðu ekki komist að örlögum þínum.
Einungis þeir sem hafa þau örlög að komast að örlögum sínum geta nokkurn tíma átt von um að komast að örlögum sínum.
Hérna er svo eitt gamalt örlag:
"Það var um kvöld eitt að Kötu ég mætti,
hún var með einfaldan gyftingarhring"

5/12/04 09:01

Ugla

Þú getur ekkert "komist að því" hver örlög þín eru!
Hver ætti eiginlega að segja þér það?
Þess vegna þurfum við ekki að ræða þetta neitt frekar.

5/12/04 09:01

Texi Everto

Ég held reyndar að Gvendur hafi komist að örlögum sínum. Og þau leyndust í svartholinu hans Skabba.

5/12/04 10:01

Limbri

Örlög mín eru að bakka út af þessu félagsriti og snúa mér að einhverju öðru.

-

5/12/04 10:01

Hakuchi

Örlög eru skortur á ímyndunarafli.

6/12/04 04:01

Afnám Þrælahalds

Örlög eru léleg afsökun fyrir leti og framtaksleysi. Örlög eru bull.

Traustur:
  • Fæðing hér: 28/11/04 15:40
  • Síðast á ferli: 8/5/05 21:04
  • Innlegg: 0
Æviágrip:
Þekktur sem John Doe íslands.